Sunnudagur, 23. mars 2008
Ok, ok, ok, aðeins páskalegri færsla..
..þar sem bloggvinir mínir eru dálítið slegnir yfir færslunni um Eril, en hann er auðvitað ekki par páskalegur blessaður. Ég viðurkenni það.
Annars er páskadagur ekkert annað en nafn á almanaksdegi fyrir mér, þó ég sé trúarlega sjálfstæð og einstök sem slík. Hafið þið ekki pælt í því með upprisu- og fæðingarhátíð Jesú, hvað þær smella inn á heiðnar hátíðar? En ég veit, píslarsagan gerðist á páskum og ég elska himnafeðga. Þá er það frá.
Í morgun átti sér stað eftirfarandi samtal, á ættaróðali Jennýjar Unu við Leifsgötu hér í bæ.
Mamman: Jenný; hvað ertu að gera með hníf í páskaegginu þínu?
Jenný Una: Éeragera heimsmet!
og..
Jenný Una rýkur inn í herbergi eftir að hafa verið skömmuð fyrir eitthvað smáræði, hún gleymir því og fer að lita.
Mamman: Jenný mín líður þér ekki vel? (Mamman mjög pedagógísk)
Jenný Una: Ekki hafa áhyggjur amér, érra lita.
Mamman spurði mig hvort ég héldi að barn væri búin að kaupa sér íslenskukennslu út í bæ, sem hún vissi ekki um. Hvað veit ég hvað þetta þriggja ára barn er að bardúsa?
Í kvöld er kvöldmaður hjá Söru og Erik. Þangað fer ég, húsband, Frumburður ásamt heittelskaða og Jökla fermingarbarni. Ég ætla að knúsa Hrafn Óla í klessu.
Ég talaði við Maysu mína, en hún Robbi og Oliver gistu við sjálfan Abbey Road í nótt hjá vinafólki sem jafnframt eru vinnuveitendur Maysunnar.
Þau voru á leið í dinner í miðborg Lundúna..
..og það hafði snjóað á þau.
Svona er lífið á páskum.
Ójá
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er svona rólegri færsla, en hin var góð. Yndisleg barnabörnin þín. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 23.3.2008 kl. 13:38
Fyrirtækið, Hallgerður mín, heitir Arrogant Cat og er rándýrt helv.. en ógeðslega flott hönnun. Maysa mín gaf mér brjálaðan kjól í afmælisgjöf og hann var DÝR. Segjum að hann hafi kostað meira en 200 pund. Spyr Maysuna því ég er sjálf í hugleiðingum vegna stívélanna.
Takk Ásdís.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.3.2008 kl. 13:50
Páskakveðjur til þín og fallegu fjölskyldunnar þinnar
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 13:52
æi Þú ert yndisleg Jenný mín knús á þig og á fallegu barnabörnin.
Gleðilega páska til ykkar allra.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.3.2008 kl. 13:59
Ég skal athuga Hallgerður hvort þeir eru með búð í Köben. Læt þig vita á morgun.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.3.2008 kl. 14:44
Það sama hér - rak augun strax í stígvélin - mér finnst það heillamerki að maður er kki dauður ennþá og hefur neistann enn fyrir fallegum hégóma mundu sumir segja - það er þá bara í lagi.
En börnin eru samt yndislegust þrátt fyrir fagurkerasýkina. Og ég verð með þér í anda að knúsa börnin.
Edda Agnarsdóttir, 23.3.2008 kl. 15:31
Hvusslass endaleysa af fríðleiksfólki er þetta eiginlega? Erill blessaður virkar enn ömulegri en nokkru sinni, hafi það verið mögulegt.
Njóttu kvöldverðarins í faðmi familjunnar. Pís át.
Hugarfluga, 23.3.2008 kl. 15:58
Hnífur í páskaeggi? Ok skil...flott færsla...líka þessi um svínið Eril...
Vildi að ég væri í London að moka snjó...eða eitthvað..
Gleðilega páska Jenný
Brynja Hjaltadóttir, 23.3.2008 kl. 16:00
Gleðilega páska og góða skemmtun í matarboði með krúsidúllum
Hrönn Sigurðardóttir, 23.3.2008 kl. 17:57
Gott að fá smá birtu í bloggið, eins og ég sagði við manninn minn í dag, þegar hann hélt ekki vatni yfir einhverjum leik í UK. Ég vil bara fá að vita að það er ekki venjulegur laugardagur með ensku knattspyrnunni. Henti honum út á einhvern bar og setti oratoriu Backs í spilarann,kveikti á kertunum, skreytti matarborðið fyrir kvöldið.
Er alltaf með svona nostalgíu yfir páskadegi og föstudeginum langa.
Vil hafa allt lokað og finna að það er öðruvísi helgi en venjuleg.
Gleðilega páska !
Helga (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 19:08
Gleðilega hátíð til þín og þinna!
Dásamleg myndin af Jennýju Unu - brosið hennar svo fallegt og einlægt.
Björg K. Sigurðardóttir, 23.3.2008 kl. 21:30
Jamm veit ekki hvað er að gerast hér í henni veslu. Vaknaði í morgun og eitthvað hvítt stöff huldi alla landareignina. Auðvitað hvæsti ég med det samme á minn elskulega, hvað í andsk. hann hefði verið að gera í mogun. En þetta hangir nú ekki lengi hér frekar en í London. Góða páskarest þú eðalkvinna.
Ía Jóhannsdóttir, 23.3.2008 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.