Laugardagur, 22. mars 2008
Snobbaður krakki - svo skömm er að
Ég var að velta því fyrir mér hvort ég ætti að breyta nafninu mínu. Sko, þá meina ég að skella mömmunafni með og þá yrði ég (það sem ég hef alltaf verið) Jenný Anna Önnu og Baldursdóttir. Hipp og kúl, verð ég að segja. Þetta er nefnilega í tísku.
Mér finnst þetta krúttleg nýjung. Enda engin ástæða til annars en að bera nöfn beggja höfunda. Það þurfti tvo til og þarf enn.
En..
ég er of íhaldssöm til að fara að breyta nafninu mínu.
Þegar ég var lítil langaði mig til að heita Rósalín (OMG). Ég átti nefnilega bók um prinsessu sem hét því frábæra nafni. Langaði líka til að heita einhverju einföldu nafni því heimurinn var ekki löðrandi í Jennýjum á bernskuárum mínum og það nánast snérust höfuð, þegar nafnið mitt var nefnt.
Mig langaði líka til að hafa eftirnafn (svona Andersen, Jensen, Ibenslusse eða Lejonhuvud), því það var yfirleitt fólk sem bjó í stórum húsum, hélt ég sko, en ég rannsakaði það aldrei nánar. Ég sé nú, þegar ég rifja þetta upp, hins vegar, að ég hef verið afskaplega snobbað barn. Ég sem er komin af frábæru alþýðufólki sem ég er að rifna úr stolti yfir að tilheyra. Hm.. maður breytist.
Ég er afskaplega fegin að ég lét nafnið mitt standa.
En mér finnst þessi siður svo dúllulegur.
Sara mín yngsta hefur gefið út þrjár ljóðabækur, þar kallar hún sig Söru Jennýjar.
Ætli ég geti dílað við dætur mínar um að kalla sig;
Helgu Jennýjar og Bjarkadóttur (hún þyrfti að droppa Laxdalsnafninu).
María Greta Jennýjar og Einarsdóttir og
Sara Hrund Jennýjar og Einarsdóttir???????????
Hm..
.eða láta það enda á Jennýjardóttir.
Kominn tími til að setja mig í fyrsta sætið, primus motor sem ég er.
Tala við stelpurnar.
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Frú Jenný Anna Ibenslusse-Lejonhuvud..... hljómar vel snobbað
Jónína Dúadóttir, 22.3.2008 kl. 14:07
Systirdóttir mín heitir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir!
Edda Agnarsdóttir, 22.3.2008 kl. 14:17
Mig langaði alltaf að búa í Kastala!! Með útsýni yfir ríki mitt
Hrönn Sigurðardóttir, 22.3.2008 kl. 14:20
Ragnheiður Stellu og Hilmarsdóttir ........
Öhh nei takk...annars þoldi ég illa þetta ranglæti að heita bara EINU nafni og systa sem hét tveimur. Og heita svo í höfuðið á lauslátri biskupsdóttur var nú til að kóróna skömmina.
Ég hef aldrei haft áhuga á að búa í kastala, held að það sé raki í þeim og svo var ég skíthrædd um að detta í kastalasíkið. Fullt af slýi og svoleis vibba
Ragnheiður , 22.3.2008 kl. 14:32
Þetta er auðvelt hjá mér sko, þau bæta bara öll við Cesilnafninu sem eftirnafni hehehehe...Bára Aðalheiður Cesil, Skafti Cesil, Ingi Þór Cesil, og Júlíus Cesil. Hann yrði náttúrulega næstum eins og Júlíus Cesar, bara með smá stafabreytingu, hver var að tala um kónga og kastala, hvað um Keisara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.3.2008 kl. 14:42
Hvað rúmast margir stafir í tölvukerfinu hjá Þjóðskrá? Þar er ekki hægt að skrá alla með fullu nafni og þeir þrjóskast við að breyta því þótt tölvugúrúar hamri á því að það ætti ekki að vera neitt mál.
Ansi er ég hrædd um að Lára Hanna Guðbjargar- og Einarsdóttir yrði kerfinu ofviða...
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.3.2008 kl. 14:47
Mér finnst Róslín betra en Rósalín.....
Mig langaði ekki að heita Róslín Alma, frekar Róslín Palma!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 22.3.2008 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.