Laugardagur, 1. mars 2008
Pirrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr
Rosalega sem ég er pirruð og full sjálfsvorkunnar. Ég er með flensu (hita, beinverki, höfuðverk og lélegan balans í skapi), ég hósta og hósta og það suðar fyrir eyrunum á mér.
Í allan dag hef ég leyft sjálfri mér að gervonskast út í smáatriði.
Mig langar að þvo eldhúsgólfið. Hvern LANGAR að þvo gólf? Mig, af því ég get það ekki og auðvitað þeim fjölmörgu sem skúra gólffleti fyrir feit laun.
Mið langar að henda mér í vegg út af PR-leikritinu með prinslufsuna í Bretlandi. Líklegt að hann hefði einhvertímann verið settur í hættu! Jeræt. Trúir einhver þessari fáránlegu uppfærslu?
Nei, ég ætla ekki að búa til lista, ég á ekki vitund bágt, smá flensa rýkur úr manni fyrr en varir.
En mig langar samt að ulla feitt á breska kóngaliðið.
Búin að því.
Unaðsleg líðan.
Æloflæf.
Later
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er nákvæmlega sama tilfinning og þegar ég var í prófum í denn og eða veik. Þá langar mann að gera jólahreingerninguna. Vittu til sú tilfinning hverfur um leið og þú hressist sem verður vonandi sem fyrst
M, 1.3.2008 kl. 19:34
jamm - hver trúir því.....?
Hrönn Sigurðardóttir, 1.3.2008 kl. 19:35
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 19:38
Akstur innifalin Birna Dís?
Þröstur Unnar, 1.3.2008 kl. 19:42
Skil þig vel, en farðu vel með þig Jenný mín
Svanhildur Karlsdóttir, 1.3.2008 kl. 19:44
Ég elska bresku konungsfjölskylduna þótt mér finnist hún hafa misst alltof marga úr sínum röðum. Hver man ekki eftir Margréti (systur Elísabetar) og sæta ljósmyndaranum? Díönu og Fergí á skíðum? Fergí með krúttflugvélar í tíkarspenunum? Svo eru ungu prinsarnir svoo sætir æ mín it. Búin að fylgjast með þeim frá fæðingu.
Góðan bata elsku Jenný, ef allt um þrýtur geturðu örugglega fengið flíspeysu lánaða hjá Dúu ef þér verður kalt.
Kolgrima, 1.3.2008 kl. 20:14
Góðan bata,kvefið tekur enda,bara hvenær.
Guðjón H Finnbogason, 1.3.2008 kl. 21:03
Knús ljúfust
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.3.2008 kl. 21:36
Velkomin í hópin. Það sem pirrar mig mest er að röddin er horfin. Hvernig talar maður raddlaus?
Markús frá Djúpalæk, 1.3.2008 kl. 21:55
Hópinn meinti ég. Það var einhver vírus eða baktería sem át n-ið í fyrstu útgáfunni
Markús frá Djúpalæk, 1.3.2008 kl. 21:55
Já, er nú verið að pirrast & bloggpizza á okkur kóngafólkið...
Ekkert er nú heilagt þegar skítugur er heimaflórinn...
Steingrímur Helgason, 1.3.2008 kl. 22:36
Adda bloggar, 1.3.2008 kl. 23:54
Láttu þér batna fljótt.
Bjarndís Helena Mitchell, 2.3.2008 kl. 03:28
Kóngafólk, fojj - með þjóna á hverjum fingri til að skúra fyrir sig og elda og skeina - á meðan þau eru lasin.. eða hvernig er það - verða svona vellauðugar manneskjur nokkuð veikar, nema þá á geði kannski? Hmmm... veik á geði + vellmikillauður, Jenný, ertu orðin rík af blogglögsóknum?
Tiger, 2.3.2008 kl. 03:58
Mér er slétt sama hvorum megin veggjar kóngafólk liggur, hef meiri áhyggjur af bloggvinkonu sem langar til að skúra gólf
Jónína Dúadóttir, 2.3.2008 kl. 09:03
Engar áhyggjur, þetta með að langa að skúra gólfið líður hjá um leið og þú hressist. Sofðu bara vel og lengi með 2 sængur og vatnsbrúsa þá fer þetta allt að koma
Svala Erlendsdóttir, 2.3.2008 kl. 11:13
Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.3.2008 kl. 21:29
Það getur samt verið sorglegt fyrir hermann að vera drepinn bara af því að prinsinn var í hersveitinni hans, hann er víst ekki einn á flandri úti í eyðimörkinni blessaður. En annars vona ég að þér batni fljótt:)
Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.