Fimmtudagur, 28. febrúar 2008
Frá Londres og Köben
Fyrir vini og kunningja fjölskyldu og aðra áhugasama.
Foreldrar hans Olivers, míns kæra dóttursonar í London, eru ekki iðin við að setja nýjar myndir á síðuna hans, þrátt fyrir að hafa fengið nýja myndavél frá Ömmu-Brynju í jólagjöf, því sú hin fyrri týndist í sumar. Hef ég sagt ykkur að dóttir mín hún María, stefnir í heimsmet í að týna hlutum? Ók þá vitið þið það. Foreldrar barns eru ansi bissí, þannig að ég er ekkert að skamma þau.
Nú er amma-Brynja í London og var ekki lengi að skella inn myndum af þessum yndislega dreng sem við eigum sameiginlega hlutdeild í. Það má sjá á barninu að hann er að rifna úr hamingju eftir að hafa vaknað við að hans elskaða amma-Brynja Nokkist var komin í hús.
Svo fór amman með hann á leikskólann og það var mikil hamingja.
Svo nældi hér í eina mynd af henni Maysu minni, en hún var í Köben nýlega á vegum vinnunnar og fór til Andreu bestuvinkonu sem er ötull ljósmyndari og á síðunni hennar er ég eins og grár köttur að fylgjast með.
Hér eru þær vinkonurnar á leiðinni á tískuvikuna í Köben.
Já, já, þetta týnist til í rólegheitunum.
Allir í góðum gír, þám ég sem er á leiðinni í "erindagjörð" kl. 13,00.
Later!
Arg, ég er í krúttkasti vegna hans Olivers!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 2987528
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Krúttkastið smitar út frá sér, enda drengurinn algjört ljós, svo fallegur og gleðin skín út úr honum, flottar stelpur líka Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2008 kl. 11:19
Mikið er hann fallegur þessi elska og stelpurnar eru flottar
Kristín Katla Árnadóttir, 28.2.2008 kl. 11:24
Flottur snáði,með fallegt bros.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.2.2008 kl. 12:10
VELKOMIN HEIM ELSKU JENNÝ MÍN! Er búin að vera svo upptekin og ekki kíkt á blogg í nokkra daga, ætla að lesa meira í kvöld... Myndirnar eru auðvitað yndislegar
Gott að fá þig aftur.

Laufey Ólafsdóttir, 28.2.2008 kl. 12:16
Yndislegur, það geislar af honum, og flottar stelpur
Svanhildur Karlsdóttir, 28.2.2008 kl. 12:35
Og mjög svo
vinkonur! Bara fallegar.
Tiger, 28.2.2008 kl. 12:54
Ég held að brosið hans Olivers geti brætt Grænlandsjökul. Yndislegur drengur. Hafðu það gott í dag Jenný mín. Hvað er annars að frétta af Jenný Unu og Hrafn Óla??
Ásdís Sigurðardóttir, 28.2.2008 kl. 13:20
Hann er nú ekkert venjulegur krúttmoli, þessi drengur. Skil vel að amman sé illa haldin í krúttkasti.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 28.2.2008 kl. 13:22
Yndislegar myndir!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.2.2008 kl. 13:23
Gaman að sjá Andreu, ég sakna hennar eftir að hún flutti til Danmerkur. Hvað er slóðinn á síðunni hennar ??
Linda litla, 28.2.2008 kl. 14:03
Fallegur er hann Oliver.Og ekki síðri foreldrar hans.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.