Þriðjudagur, 25. desember 2007
Jólasnjór - já sæl
Ég er að elda kalkún, búa til Waldorfsalat og sýsla eitt og annað í eldhúsi.
Afurðirnar verða svo fluttar vestur í bæ.
Matur eldaður á tveimur stöðum, mikið stendur til.
En....
"Jólasnjór féll í höfuðborginni um hádegisbil" stendur í Mogganum.
Mesta vansögn sem ég hef heyrt lengi.
Hafa Moggamenn ekki litið út um gluggann?
Það sér ekki á milli húsa og ég er orðin verulega áhyggjufull varðandi selflutninga á sjálfri mér, húsbandi og kalkún, milli bæjarhluta.
Eins gott að ég tékkaði sjálf á veðrinu.
Mogginn er örgla í jólaboði.
Falalalalalala
En ég er samt í eitruðu jólaskapi.
Jólasnjór í höfuðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Örgla gleðileg jól hjá þér
Mogga til afsökunar; fljótt skipast veður í loft.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.12.2007 kl. 16:51
Æi, er vitlaust veður þarna hjá ykkur ?
Jónína Dúadóttir, 25.12.2007 kl. 17:11
Hehehehe já svona er þetta stundum. Ég var fyrir utan hjá þér áðan og þá var svosem allt í lagi með veðrið á planinu hjá þér. Svo kom ég heim, bakaði köku og veðrið meira og minna galið hér. Ekki hundi út sigandi þannig að ég sendi bara kallinn
Vonandi ganga flutningar að óskum, ég er einföld kona og þarf ekki að gera annað en að sjóða kartöflur og gera uppstúf...pís of keik miðað við margréttað í gær
Ragnheiður , 25.12.2007 kl. 17:19
iss, bara smá föl elskan mín
Gangi ykkur vel með matarflutninga og hafið það gott í kvöld.
Jóna Á. Gísladóttir, 25.12.2007 kl. 17:41
Er lækkar á lofti sólin þá loksins koma jólin Við fögnum í friði og ró meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó... (var reyndar fegin að þetta var ekki aaalveg svona mikið þegar við Fífa keyrðum frá Seljakirkju í gærkvöldi)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 25.12.2007 kl. 18:31
Þetta er bara jólaföl er það ekki.?? Gaman að heyra að hátíðin er vel lukkuð með þínu fólki, njóttu vel áfram mín kæra. Gættu þín á hálkunni ef þú ferð eitthvað út. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 25.12.2007 kl. 21:05
Gleðileg jól frú Jennifer!
Trúi ekki öðru né fuglinn steikti hafi verið fluttur og etin með bestu list, þið fáið alltaf okkur norðanlýðinn til að glotta út undir eyruþegar þið farið að mæðast yfir veðrinu!
Munið bara að þið fenguð einmunablíðu í mestallt sl. sumar.!
Og vel á minnst, það vantaði eitt i þarna hjá Hr. Fjelsted!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.12.2007 kl. 21:11
Og já, má ekki gleyma alveg að óska þér til lukku með litla augasteininn, var sjálfur að dúlla við eina litla í dag, litlu eldri, svo skemmtilegur félagsskapur að ég söng bara!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.12.2007 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.