Mánudagur, 17. desember 2007
Í sönnum jólaanda
Maður á Selfossi vaknaði við að allir jólapakkarnir til ástvinanna voru horfnir úr húsinu og ekkert merki var um innbrot. Síðar kom í ljós að einhver nákominn húsráðandanum hafði tekið pakkana til að kenna honum lexíu, en hann hafði ekki læst húsinu.
Fólk eins og þessi maður þarf enga óvini. Þessir "nákomni" sér alveg um þá deild og vel það.
Dásamlegt að fá svona hugmyndir fyrir jólin, svona til að kæta fólkið sitt. Sannur jólaandi.
Vó hvað þetta yrði gert aðeins einu sinni við hana mig.
Ég skildi Möggu hans Þórbergs sem skammaði hann fyrir að koma lifandi heim, þegar hann gleymdi að láta vita af sér og lenti á kjaftatörn og hún var búin að láta auglýsa eftir þessu stórkrútti, sem alltaf var á dottinu annars. Konunni var orðið heitt í hamsi...En
..ekki að Þórbergur og Magga eigi endilega heima hér í þessu samhengi en samt kom mér þetta í hug þegar ég las viðtengda frétt af vesalings manninum þarna í Þvagleggnum. Hvernig sem nú stendur á því.
Borgararnir í Árborg láta verkin tala, engar innantómar hótanir - ónei!
Falalalalala
Jólagjafir eru þó í húsi.
P.s. Ég gæti tekið Gretchinn (rándýra rarítetsgítar húsbands), falið hann fram að jólum, gert hann miður sín, látið hann tilkynna hvarf til löggu og gefið honum hann svo á aðfangadagskvöld. Tammtarara! Hann á nefnilega til að leggja hann full kæruleysislega frá sér, þessi elska. Hann myndi þá passa hann betur, eða hvað?
Ég yrði elskuð, elskuð ofar öllu.
Farin í málið.
Jólapakkarnir hurfu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 15:51 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Oj...hvað ég yrði reið ef þetta yrði gert við mig ...mér finnst þetta eiginlega bara ljótt!!
Sunna Dóra Möller, 17.12.2007 kl. 16:03
Takk takk kærlega fyrir migkv.linda
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.12.2007 kl. 16:25
Dásamlegur pistill.
Steingerður Steinarsdóttir, 17.12.2007 kl. 16:32
Virkilega andstyggilega gert, þekki örugglega ekki þessa manneskju. Betra að fá tiltal heldur en svona trakteringu. maður á samt að sofa með læst að sér "you never know"
Ásdís Sigurðardóttir, 17.12.2007 kl. 16:36
Bjarndís Helena Mitchell, 17.12.2007 kl. 16:50
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 16:56
það er einmitt svo gott þegar fólk þorir að hafa húsin sín opin, rosalega var þetta ljótur hrekkur og bara nasty að leyfa fólki ekki að halda í sakleysið, ég tek undir að þessi nákomni er ekki uppá marga fiska...
halkatla, 17.12.2007 kl. 17:29
Þessi nákomni gæti bara verið upp á mjög marga fiska. Það er ekkert grín að vera með opið hús. Það býður bara hættunni heim að fá til sín fólk í annarlegum tilgangi. Það gæti dregið meiri dilk á eftir sér en þessi hrekkur. Kannski hafði þessi nákomni bara mjög miklar áhyggjur af foreldrum sínum, systkinum eða hvernig sem hann var tengdur húsráðanda.
Ðersónulega finnst mér aðferðin þó kannski aðeins of róttæk
Steinn Hafliðason, 17.12.2007 kl. 17:50
Tek að mér að kenna fólki lexíur.....
Hrönn Sigurðardóttir, 17.12.2007 kl. 18:20
Dæmalaust góð hugmynd hjá þér að láta gítarinn hverfa og gefa húsbandinu þínu hann í jólagjöf, kýldu á það,
Fríða Eyland, 17.12.2007 kl. 18:38
Alltaf er til svona fólk sem er endalaust að kenna öðrum hvernig á að haga sér. Maður líttur þér nær segi ég nú bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.12.2007 kl. 19:00
Rosalega á ég erfitt með að skilja það að ykkur finnist maðurinn eitthvað ruglaður og ömurlegur að gera vini sínum þetta, ég meina það er árið 2007 og vissulega fullt af þjófum á ferð sem einmitt leita sér af opnum húsum, ég veit þ.að með vissu að fíklar gera sér sérstaka ferð einmitt til hveragerðis og selfoss til að ræna út af því að fólkið þar er svo saklaust að fíklanna mati?
Finnst þetta flott hjá þessum vini eða ættingji að ýta við viðkomandi og sýna honum hvað getur í raun og veru gerst og hefur gerst hjá mörgum öðrum.
Benna, 17.12.2007 kl. 20:10
Þörf áminning og alveg hárrétt ábending hjá Benna hér á undan.
Ætli sé ekki hægt að hrekkjatryggja sig??
Jenný, farðu varlega með leikfangið!
Þórbergur Torfason, 17.12.2007 kl. 20:41
Þórbergur og Benna: Ég er alfarið á móti því að hræða eða sjokkera fólk til hlýðni, fyrir utan að það fer í gang keðjuverkun sem ekki er séð fyrir endann á
Annars hafa allir hérna eitthvað til síns máls. Það er þó nokkuð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2007 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.