Miðvikudagur, 12. desember 2007
Kynferðisafbrotamaður á línunni?
Grunur vaknaði um daginn á því að kynferðisafbrotamaður sem situr inni á Kvíabryggju hafi hringt og hóta fórnalambi sínu.
Hva, á Kvíabryggju er Gemsaleyfi á línuna eða frá 8-23. Þá er auðvitað sá möguleiki fyrir hendi að hringja og hrella þá sem brotið hefur verið á.
Ég hélt satt best að segja að Kvíabryggja, sem er s.k. opið fangelsi væri fyrir alla aðra fanga en ofbeldisglæpamenn. Mér hefði t.d. fundist flott að þarna fengju yngri afbrotamenn að vera, í staðinn fyrir að vera látnir inn á Hraun, innan um gamla refi í innbrotum og slíku.
Mál þessa kynferðisafbrotamanns var kannað eftir að þolandi sá sem fyrir símtalinu varð setti sig í samband við Fangelsismálastofnun vegna hótunarinnar. Ekki þótti sannað að símtalið hafi komið frá hinum dæmda kynferðisafbrotamanni.
Er ekki lágmark að búa þannig um hnútana að ofbeldismenn sem sitja af sér sína málamyndadóma, í flestum tilfellum, séu ekki með Gemsa upp á vasann? Mér finnst kannski í lagi að taka af þeim möguleikann að hringja út um allt svona rétt á meðan þeir sitja inni.
Amk horfir það þannig við mér, ef ég set mig í spor þolendanna.
Arg.
Afplána á Kvíabryggju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Eins og þessi dagur byrjaði vel! Á blogginu er stór hópur fólks sem flippar reglulega yfir femínistum; flippar þegar femínistar segja eitthvað og eins þegar þeir þegja.
Nú flippar þetta lið ekki neitt. Hvorki yfir því að íslenskt dómskerfi hafi viðurkennt að fullorðið fólk geti átt í ástarsambandi við vini (fóstur)barna sinna, né við því að nauðgarar geti hrellt fórnarlömb sín í gegnum síma úr fangelsi.
Og halló, segi eins og þú, af hverju í ósköpunum er nauðgari á Kvíabryggju?
Kolgrima, 12.12.2007 kl. 10:08
Ég segi það sama; Ekki hélt ég að dæmdir ofbeldismenn fengju inni á Kvíabryggju
Jóna Á. Gísladóttir, 12.12.2007 kl. 12:29
Ég er reyndar hætt að verða hissa. Hætt að verða hneyksluð nema í hljóði, kannski best að hætta að hafa skoðanir á þessum málum öllum, ekkert breytist. Jeræt ef mér gæti nú bara staðið á sama.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.12.2007 kl. 12:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.