Þriðjudagur, 11. desember 2007
Ekki hægt að blogga um frétt - kannski bilað?
Er bilun á Moggablogginu? Í fréttinni þar sem fjallað er um skilorðsbundinn 15 mánaða dóm yfir kennara sem var í kynferðissambandi við nemanda sinn, er möguleikinn að blogga um fréttina ekki fyrir hendi.
Er fólk hrætt um að tekinn verði Lúkasinn á kennarann?
Á dómarana (dómur fjölskipaður)?
Á þolandann?
Hvað finnst fólki um þessa röksemd héraðsdómarans?
"Manninum verði hins vegar virt til mikilla málsbóta, að gagnkvæmt ástarsamband hafi verið á milli hans og stúlkunnar og hann hafi lýst því, að fyrir sitt leyti hefði hann viljað halda því áfram og gera það opinbert. Því ákvað dómurinn að skilorðsbinda refsinguna að fullu."
Það kemur hvergi fram hversu gamall gerandinn er en fólk má ekki fara inn um vitlausar dyr á Íslandi án þess að það sé tekið fram hversu gamall sá hinn sami sé. Hver er að vernda hvern hérna?
Þarna birtist pedófílahugmyndafræðin og Lólítuheilkennið skammlaust á prenti og sem röksemd fyrir vægari dómi.
Maðurinn átti í ástarsambandi við unglinginn. Hva!
Eins og maðurinn sagði hérna um árið þegar hann var uppvís að sifjaspelli:
Telpurnar eru svo andskoti daðurgjarnar.
Hálfvitar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
þetta er með hvílíkum ólíkindum og hugsanir mínar gætu varðað við lög.
Kolgrima, 11.12.2007 kl. 20:36
Mér finnst líka skrýtið að ekki megi blogga um fréttina og spyr eins og þú - hvern er verið að vernda? Fjölskipaðan dómstól? Hinn ákærða?
Annars er fyndið orðatiltæki að taka Lúkasinn á einhvern.
Ég bloggaði um að fá ekki að moggafréttablogga um þessa frétt.
Ég vil alla vega ekki taka þátt í þöggun samfélagsins á þessu máli og svipuðum málum.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 11.12.2007 kl. 20:41
veit ekkert.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.12.2007 kl. 20:45
Þetta er réttlæting á kynferðisofbeldi, nú segjast allir kynferðisbrotamenn vera ófeimnir við opið ástarsamband og þeir þurfa ekki að sitja inni, falleg ástarsaga eða hitt þó heldur.
Júlíus Freyr Theodórsson (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 20:46
"Ástarsamband" frá því að hún var tæplega 13 ára?
Afar sennilegt, eða hitt þó heldur.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 11.12.2007 kl. 20:54
Ætli það varði ekki við lög að tala um ástarsamband fullorðins manns við barn?
Kolgrima, 11.12.2007 kl. 20:55
Ég veit það ekki krakkar, en mér er alveg nóg boðið hérna núna. Við eigum ekki að sitja þegjandi og hljóðalaust undir þessari skömm.
Svo er allt fljótandi í bloggfærslum á netinu þar sem konur (tel ekki karlana með) ráðast að femínistum fyrir öfgar vegna kæru á vísa fyrir klámfærslur. Það virðist vekja heitari tilfinningar.
Hver andskotinn er að verða að forganginum í þessu samfélagi?
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.12.2007 kl. 21:48
Þetta heitir nú bara að taka lyfrarpylsuna á þetta Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.12.2007 kl. 21:50
Það er hægt að blogga um sænsku fréttin sem er svipað tilfelli en þar féll dómur en lítill að mínu mati.
Ingigerður Friðgeirsdóttir, 11.12.2007 kl. 22:06
Það er haft eftir stúlkunni að hún hafi haldið þá að þetta væri ástarsamband, en geri sér grein fyrir því að dag að auðvitað var það ekki svo. Einhliða ástarsamband... er það til ?
Jónína Dúadóttir, 11.12.2007 kl. 22:28
Jónína: Geta börn 13 ára í þessu tilfelli, staðið í ástarsambandi og það við fullorðinn mann sem á að sjá um uppeldi þeirra?
Árni: Kannski væri sniðugt að kanna hvaða reglur eru í gildi varðandi þetta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.12.2007 kl. 22:32
Þvílíkt ógeð!! Gagnkvæmt ástarsamband 13 ára barns og fullorðins manns?? Hvað er í gangi??? Finnst líklegt að Árni hafi rétt fyrir sér með að verkfallsreglurnar séu ekki til staðar á mbl.is og það er auðvitað ótækt! Það setur að manni hroll.
Hugarfluga, 11.12.2007 kl. 22:49
Nógu slæmt að heyra í fréttum að það hefði verið talið honum til málsbóta að um gagnkvæmt ástarsamband (BTW: hvernig ætli þeir skilgreini ástarsamband?) hafi verið að ræða, enn verra að heyra það kallað miklar málsbætur Algjörlega óskiljanleg og fullkomlega óásættanleg röksemdafærsla hjá dómsvaldi. Arrggg
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 23:05
Langafi minn var prestur og giftist fermingarbarni sínu sem var umtalsvert yngra...
...kann ég honum beztu þakkir fyrir tilvist mína og minnar fjölskyldu
Ps. Þetta þýðir ekki að mér finnist þetta ekki siðlaust. Karl langafi fór þó eðlilega boðleið með sitt kvonfang byggða á þeim samfélagsgildum sem þá voru við líði.
Páll Geir Bjarnason, 11.12.2007 kl. 23:23
Ætli það verði hægt að blogga við fréttina frá Ástralíu - ef Mogginn birtir hana - þar sem 9 menn voru sýknaðir/fengu skilorð fyrir að nauðga 10 ára stúlkubarni. Dómarinn, sem miðað við nafnið er kona, taldi sagðist nefnilega telja að barnið hafi verið samþykkt samræðinu. Fréttin er hér á RÚV.
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.12.2007 kl. 23:26
Sá þessa frétt í kvöld LH og var eimitt að hugsa það sama.
En í Ástralíu á að skoða öll dómsmál í málaflokknum 2 ár aftur í tímann vegna dómsins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.12.2007 kl. 23:31
Mér dettur nú bara í hug það sem Ómar blessaður söng um árið:
"Af þessu ætti að sjást, að það er erfitt að silgreina ást"! Eða hvað?
Magnús Geir Guðmundsson, 12.12.2007 kl. 00:10
Hvað í veröldinni á fullorðin maður sameiginlegt með 13 ára unglingi? Auðvitað er eitthvað meira en lítið að hjá viðkomandi manni.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 12.12.2007 kl. 00:20
mig skortir orð. Mér finnst við fara aftur á bak en ekki áfram.
Jóna Á. Gísladóttir, 12.12.2007 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.