Föstudagur, 7. desember 2007
Sprengjulist
Sé ég listrænan gjörning út úr verkinu "þetta er ekki sprengja" eftir Þórarinn Inga Jónsson? Nei ég geri það ekki og finnst þessi uppákoma frekar sjálfhverfur gjörningur, skreyttur með dassi af athyglisþörf.
En það sem er list fyrir einum er hégómi fyrir öðrum. Ekki ætla ég að dæma um listrænt gildi þessa gjörnings.
Nú er listfrömuðurinn hæddur út um alla netheima. Ekkert til sparað í andstyggilegheitum.
Ég skil það upp að vissu marki.
Það verður allt brjálað ef einhver hugsar um sprengju, hvað þá hlutgerir hana og kemur henni fyrir á opinberum stað. Varla er hægt að ætlast til að fólk teygi fram álkuna til að lesa textann sem fylgir gripnum. Svona; hm, bíðið þið krakkar mínir, pabbi ætlar að lesa hvað stendur á þessari rörsprengju, það er ekki víst að þetta sé alvöru sprengja, gæti verið listaverk og svo BÚMM.
Halló, allur hinn vestræni heimur er á jaðri taugaáfalls eftir 11. september, með réttu eða röngu.
Þess vegna að ég held að Þórarinn hljóti að hafa reiknað með svona viðbrögðum.
Ef ekki þá er hann hreint ótrúlega bláeygður maðurinn.
Fólk má samt alveg halda sér innan velsæmismarka í sinni Þórðargleði, alveg óþarfi að hrauna yfir manninn.
Er annars í jólastuði, að kafna úr framkvæmdagleði.
Falalalala
Hæðst að Þórarni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 2986817
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Svona; hm, bíðið þið krakkar mínir, pabbi ætlar að lesa hvað stendur á þessari rörsprengju, það er ekki víst að þetta sé alvöru sprengja, gæti verið listaverk og svo BÚMM.
muuhaaaaa
Jóna Á. Gísladóttir, 7.12.2007 kl. 09:43
Þeir í kanadíska dómskerfinu hefðu átt að henda honum inn með orðunum: Þetta er ekki dómur. Þetta er ekki fangelsi... (rænt úr kommentakerfi Stefáns Páls)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 7.12.2007 kl. 10:37
Hildigunnur: Góður þessi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.12.2007 kl. 11:00
Jamm strákstaulinn, bláeygur eða illa lesin. Sumir bara misreikna sig alveg herfilega. Ekki vildi ég vera í hans sporum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.12.2007 kl. 12:05
Það verða nú að vera einhver takmörk... er það ekki ? Td að kúka í fötu og halda því fram að það sé list af því að viðkomandi er búinn að fara í listaskóla eða hvað það er nú kallað í dag. Ef ég kúka í fötu og kem henni fyrir á almannafæri, yrði ég kölluð öllum illum nöfnum og lokuð inni á geðdeild, en ég er líka ekkert búin að fara í listamannaskóla...
Jónína Dúadóttir, 7.12.2007 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.