Mánudagur, 26. nóvember 2007
Halló - ég er að blogga og það er nóóótt!
Ákvað að taka Össur mér til fyrirmyndar og blogga áður en ég slengi mér til sængur, nú um hánótt. Þar sem ég var í matarboði fyrr í kvöld og upptekin í allan dag, eyddi ég tímanum frá miðnætti þar til nú í að horfa á Silfrið og svo Evu Maríu tala við Ragnheiði Gröndal, sem er ein af mínum uppáhalds.
Ég og Sara vorum í stelpumatarboði hjá frumburði, í flottu nýju íbúðinni. Matur: Osta-og pestófylltar kjúklingabringur, kús-kús og saltat. Ég styn af matarfrygð. Íbúðin er æði, útsýnið yfir Vesturbæinn ólýsanlegt og ég skil núna hvers vegna dóttir mín rauk í lögfræði, fremur en fyrirhugað blaðamannanám. Þorrí Helga mín, bara varð.
Oddný var frábær í Silfrinu, bar af eins og gull af eir. Málmur hvað? Reyndar var Silfrið gott í dag, og nú eru tvær bækur komnar á bókaóskalistann til viðbótar, þ.e. Guðni og saga Kleppsspítala. Tékk, tékk.
Það er æðislegt að fylgjast með henni Ragnheiði Gröndal. Þessi unga stelpa er svo þroskuð og flott og svo er hún tónlistarmaður af Guðs náð. Pabbi hennar Jennýjar Unu, hann Erik, hefur spilað töluvert með henni og ég fylgst grannt með henni í gegnum hann, m.a. Hún söng í brúðkaupinu þeirra og hreif alla með sér. Alveg er ég viss um að þessi frábæra listakona á eftir að ná hæstu hæðum.
Ég set hér inn myndband með Ragnheiði, gjörsvovel.
Kl. er núna 2.17 að staðartíma, ég er edrú að blogga, auðvitað, vindurinn gnauðar og lífið er yndislegt. En núna er ég farin að sofa og kem sterk inn í fyrramálið, við fyrsta hanagal.
Lovejúgæs.
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Tónlist, Bækur | Breytt s.d. kl. 02:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvurslags - það ER dularfullt
Kolgrima, 26.11.2007 kl. 03:32
Góðan daginn stelpur mínar. Auðvitað er það rétt Hallgerður að vitna í tveggja manna tal og allt það, en ég er bara sökker fyrir pólitík og þessi bók er auðvitað must read fyrir svoleiðis kerlingu.
Kolfinna mín: Hvað af mínum stórundarlega pistili finnst þér dularfullt? Haha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.11.2007 kl. 07:13
Daginn hér .
Það er ofur svalt að blogga á nóttunni !
Eigðu góðan dag í rokinu
Sunna Dóra Möller, 26.11.2007 kl. 08:33
Missti af kastljósinu..ooo.
Grunsamlegt að vera að blogga svona á nóttunni....tíhíhí
alva (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 08:35
Það vantar ALLTAF komment frá þér Dúska mín, nema þegar þú kommentar audda!
Alva: Alveg svakalega grunsamlegt þetta næturblogg
SD: Daginn sjálf honní, er að fara að lúlla aftur, enda örþreytt eftir næturbloggið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.11.2007 kl. 08:44
Daginn Jenný mín. Mér sýnist bara koma ágætlega út að blogga á nóttunni.
Ég veit ekki með þetta tveggja manna tal með Guðna og forsetann. Hafa ekki forsvarsmenn þær skyldur gagnvart almenningi í þessu landi, að vera ekki að pukrast eitthvað. Mér finnst það. Mér finnst að við eigum rétt á að vita hvað þeir eru að bralla svona á bak við okkur. Þetta er þessi yfirþyrmandi lúffaraskapur gagnvart yfirvaldi, sem mér finnst birtast þegar fólk er að hneykslast. Það er mitt álit allaveg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.11.2007 kl. 09:04
Gröndal stökk fram á sjónarsviðið kornung og allt að því fullþroskuð. Hún er nú eitthvað blúsaðri þarna en ég hef heyrt hana áður. Baaara flott.
klukkan er 10:26 að morgni og ég er að kommenta í vinnunni. Hversu grunsamlegt er það ekki
Jóna Á. Gísladóttir, 26.11.2007 kl. 10:27
Að blogga á nóttunni, kv. Kolþrúður
Kolgrima, 26.11.2007 kl. 15:32
Nákvæmlega Jóna! Þeir myndu örugglega skamma hann líka ef hann væri að blogga í vinnunni
Ég er að hugsa um að blogga í nótt.
Laufey Ólafsdóttir, 26.11.2007 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.