Föstudagur, 23. nóvember 2007
Túdú- Tékklisti Jennýjar
Á morgun hendi ég út tveimur sófum og tek inn einn þokkalega stóran í staðinn.
Á morgun ætla ég bara að lesa slúðurfréttir í blöðunum til að hamingjujafna.
Á morgun ætla ég ekki að aga nokkurn annan en sjálfa mig. (Stolið úr deginum í dag).
Ég ætla að vera í jólaskapi frá morgni til kvölds.
Ég ætla að heimsækja frumburð eða hún mig.
Ég ætla að vera með hana Jenný Unu, var að grenja út barn hjá foreldrum.
Ég ælta að tala við Maysuna mína í London og Oliver líka, heyra hann segja "Amma Jenný", vitið þið að það er hægt að segja þessi tvö orð þannig að maður fletjist út á vegg í krúttkasti og fara svo að grenja úr söknuði? Jú, jú, alveg hægt.
Ég ætla að lesa AA-bókina til hamingjuauka og bættrar heilsu.
Ég ætla að láta eins og fífl á milli þátta.
Ég ætla að jólast eins og m-f. Ekki nema mánuður til stefnu. Flýta sér.
Dem, það er ekki pláss fyrir meira.
Tjékk, tékk, tékk.
Bítmíbætmídóntsúmí.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Snilldar tékklisti....þessi færsla var alveg hamingjujöfnun fyrir moi !
Ég er búin að plana alveg rosalegt jólastúss á morgun...Ikeaferð, Garðheimaferð og áframhald og seríuuppsetningu....!
Þessi tími er bara hamingjuhvetjandi....spurning hvort að það þurfi slúðurblöð til að hamingjujafna (sem að mér finnst nota bene snilldarorð )!
Sunna Dóra Möller, 23.11.2007 kl. 21:52
þetta litla"og" þarna í annarri málsgrein á undan seríuuppsetningu á að vera eitt lítið "á"...
Sunna Dóra Möller, 23.11.2007 kl. 21:53
Mín kæra systir í jólastússinu. Nú er komið formlegt leyfi á jóló, mánuður til jóla. Falalalala-lalalala
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.11.2007 kl. 21:55
Ég er með mega plan, sofa eins lengi og ég get fram eftir degi og ekki tala við leiðinlegt fólk í síma.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.11.2007 kl. 22:07
Gott plan og ég trúi þér alveg
Eigðu góðan morgundag!
Laufey Ólafsdóttir, 23.11.2007 kl. 22:33
Flottur listi hjá þér. Ég er að hamast í að gera jólagjafir, ég er sum sé búin að ákveða að gera þær flestar sjálf, og ég veit að ég er búin að smita nokkra aðila hehehehe...
En veistu að þú er sjálf alveg rosalegt krútt Var það orð annars nokkur á bannlistanum.....
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.11.2007 kl. 22:46
Yndislegur listi, ég fór bara í jólaskap við að lesa hann. Já, ein Jenný á dag kemur skapinu í lag.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.11.2007 kl. 23:19
Það er ágætt að skerpa á jólastemmningunni með laufabrauði og jólamalti.
Jens Guð, 23.11.2007 kl. 23:27
Á morgun ætla ég í íþróttavöruverslun og svo í lunch með gamalli vinkonu. jeiiii
Jóna Á. Gísladóttir, 23.11.2007 kl. 23:58
Gott plan - nema hvað það er "ekki kaupa" dagurinn á morgun
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 00:03
Benidikt: Ég set ekki selvfölgeligheder á listann. Eins og að pissa, borða,anda og blogga. Þú verður bara að vera með eitthvað yfir augunum kallinn min.
Anna: Auðvitað kaupi ég eins og brjálæðingur. Hvað annað.
Jóna: Til hamingju með það.
Jens: Rólegur í jóladæminu
Ásdís: Bannlista?
Annars allir góðir bara? Ehaeggi?
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.11.2007 kl. 00:24
Eigðu góðan dag á morgun, ég ætla að gera mitt besta til hins sama. Jólastússið mitt verður að bíða enn um sinn. Nóg annað að gera. Góða nótt.
Bjarndís Helena Mitchell, 24.11.2007 kl. 00:24
mail
Jóna Á. Gísladóttir, 24.11.2007 kl. 00:27
Vá, þú ert alveg um það bil að koma mér í stemninguna! Set sko allavega eina seríu upp í dag ... það er nokkuð ljóst! Eigðu góðan dag, ljúfust.
Hugarfluga, 24.11.2007 kl. 10:56
Takk fyrir kveðjurnar krakkar. Hallgerður: Ég bíð í ofvæni eftir að þú stingir þér af alvöru í blogglaugina. Pældu í uslanum sem við getum valdið, sterkar saman? Þarf að lesa Pál. Híhí.
Fluva: Ég skal búa til svo magnað jólastuð á komandi vikum að við þurfum allar að leggjast inn á heilsuhæli til að jafna okkur.
Helga: Takk fyrir falleg orð. Ég les alltaf hjá þér þó ég kvitti ekki og ég sendi þér hlýjar baráttukveðjur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.11.2007 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.