Fimmtudagur, 22. nóvember 2007
Piparsveinn með attitjúd - fíflafærsla
Þetta er fíflafærsla um dægurmál. Þeir sem ekki treysta sér í það fara bara eitthvað annað.
Fyrir einhverjum árum horfði ég á þátt um piparsvein, í raunveruleikaþætti, og sá valdi sér konu. Æi þið vitið, búið að tröllríða dægursjónvarpi í mörg ár.
Mér fannst þetta sorglegur þáttur, og ég dauðvorkenndi bæði piparsveini og stúlkunum.
Ferlega niðurlægjandi stöff.
Nú var ég að lesa á visi.is, að nýjasti piparsveinninn hefði sent "lokakeppendurna" heim af því hann var ekki ástfanginn af þeim. Ég hefði getað sagt þessum manni að ástin kemur ekki fljúgandi þó maður fái tíu UMSÆKJENDUR til að velja úr. Hélt einhver að þetta gengi svoleiðis fyrir sig með ástina? GMG, þá eru breyttir tímar.
Hvað varð um að verða lostin eldingu, vera sleginn í höfuðið, að missa málið, jafnvægisskynið og mátt í fætur fyrir neðan hné? Hvað með hamingjutilfinninguna sem fær fulgana að syngja, blómin að ilma og sólina að verma (já í svartasta skammdeginu, kulda og trekki) þegar allt er fullkomið og maður hættir að borða og sofa um einhverra mánaða skeið?
Í þau skipti sem ég hef orðið alvöru ástfangin í lífinu hefur það gerst eins og að ofan er lýst og ekki endilega þegar það hentar og eftir pöntun. Eiginlega alls ekki eftir pöntun ef ég á að vera alveg heiðarleg.
Ef enginn lamandi hughrif verða, ekkert 1000 w stuð í hjartastað á sér stað, þá er það mín reynsla að málið er fyrirfram dautt. Þrátt fyrir allan vilja í heiminum.
Annars þekki ég náunga sem tók þátt í einum svona piparsveinaþætti í Svíþjóð. Ég var ekki hissa þegar hann var látinn fjúka, fyrstur allra.
En það er önnur saga sem verður sennilega ekki sögð.
I´m in love.
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2987165
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Elskan mín, þetta er allt fyrirfram planað. Næsti piparsveinn uppgötvar örugglega þegar helmingur þáttanna er búinn að hann er hommi. Þetta er bara handrit sem þú verður að leika eftir.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 19:58
Nei, nei Ásdís, ég hef fyrir því öruggar heimildar að það er allt satt í sjónvarpi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 20:03
LOL. Allt satt í sjónvarpi.. ég er líka alveg viss um það. Annars entust mér ekki 1000 w stuðin. Aðeins þetta breska sem var nú ansi hjákátlegt til að byrja með... ekki nema svona 40 w. Bara svona eins og meðal ljósapera.
Jóna Á. Gísladóttir, 22.11.2007 kl. 20:06
Mér fannst þessir piparsveinaþættir asnalegir frá byrjun og fékk kjánahrollinn góða !
En ég man vel þegar ég sá mitt heittelskaða húsband fyrst....og það var alveg ótrúleg tilfinning....! Hann kom þegar ég átti síst von á og hefur verið hér síðan...ég fæ enn í hnén...!
Smá trúnó !
Sunna Dóra Möller, 22.11.2007 kl. 20:18
Ég er enn frekar máttlaus í hnjám en bara að morgni, um miðjan dag og á kvöldin. Bara þá. Úlalala
Jóna: Þú getur slappað af, 40 w duga, hefðu það verið 39 þá værir þú í slæmum málum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 20:25
Ha? kemur ástin ekki úr kornflexpakka? Ég fer þá að borða múslí
Man óljóst eftir að hafa upplifað þetta með hnén og vöttin en held að slökkviliðið hafi mætt á staðin. Man óljóst eftir tilfinningunni samt.
Laufey Ólafsdóttir, 22.11.2007 kl. 21:22
Æ já ásti kemur innanfrá, en ekki fljúgandi að utan, það er nokkuð víst. Aumingja maðurinn að vita ekki betur en þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.11.2007 kl. 21:27
Vinkona mín segir alltaf.
Ást er valmöguleiki, allt annað er gredda.
Hvað er þetta annað en gredda, þegar ungur pungur er umvafin fegurðardísum sem allt vilja fyrir hann gera til að komast fyrir framan myndavél ? Auðvitað hnígur hann niður á endanum og játar,
hann er hommi, hann getur ekki meir, enda var hann einn á móti tuttugu.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 21:27
Lenti einu sinni í svona 1000 W stuði og féll kylliflatur (á dansgólfinu), og meira að segja fylgdu nokkur alkóhól vött með, en það entist ekki.
Þröstur Unnar, 22.11.2007 kl. 21:37
Hver fattaði upp á þessum bachelor, bachelorette þáttum?? Stelpan mín var mest hneyksluð á því að þarna virtist ekkert eðlilegra heldur en prófa þrjár til fjórar nánast í sömu vikunni. Hún sagði bara: Oj! Hvernig geta þær verið með einhverjum sem var rétt að stíga upp úr rúminu með annarri og svo einherri annarri kvöldið áður?? Skil hana. Svo fær gæinn að velja hver fittaði best!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 21:38
Allt satt í TV ........ örugglega
Marta B Helgadóttir, 22.11.2007 kl. 21:57
Takk Jenný fyrir falleg orð til mín á síðunni minni.
Marta B Helgadóttir, 22.11.2007 kl. 21:58
Finnst samt flott hjá honum að kötta bara á dæmið í staðinn fyrir að velja bara einhverja og dömpa henni svo eftir nokkra mánuði eins og margir þessir batsjelorar gera. En er sammála .. hugmyndin að einhver geti orðið ástfanginn eftir pöntun er fráleit!
Hugarfluga, 22.11.2007 kl. 22:21
Syngist í kór...
Love is in the air everywhere I look around
love is in the air every sight and every sound
and I don't know if I'm being foolish
I don't know if I'm being wise
but it's something that I must believe in
and it's there when I look in your eyes.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.11.2007 kl. 22:39
lAnna: Ég man eimitt eftir stöðugum hjásofelsum hjá pipraranum þarna í lokin. Sá var lausgirtur. OMG
Hallgerður: Það hefur aldrei sakað að ljúga til að halda ástinni lifandi (þetta meina ég reyndar ekki, en það væri töff að halda því fram).
Fluga: Ég held að það sé ekki séns í júnó að það gerist, þ.e. að maður verði ástfanginn eftir pöntun.
Jóhanna: Takk fyrir ljóðið. Ég syng hástöfum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.