Sunnudagur, 11. nóvember 2007
Laugardagar eru betri en sunnudagar..
..en samt eru þeir ansans, ári góðir góðir dagar.
Annars eru allir dagar mínir uppáhalds eftir að það rann af mér og ég hætti í víninu og læknadópinu.
Hver einasti dagur er óskrifað blað.
Mánudagur til margra hluta nytsamlegur.
Þriðjudagur til þrælskemmtilegra athafna.
Miðvikudagur til mikilla afreka.
Fimmtudagur til fantagóðra hugmynda.
Föstudagur til fjár og frama.
Laugardagur til leikja og lofgjörða (Djók þetta með lofgjörðina)
Sunnudagur til sjónvarpsþáttarins Silfur Egils
Okok, sunnudagur taka tvö,
Sunnudagur til sólar og sælu. Sól í sinni, eftir minni.
Sko, ég er að "síkrita" mig inn í vikuna.
Þetta reiknast sem viðleitni af minni hálfu við að breyta hugsunarhætti mínum.
Er farin að lúlla, aftur bönin góð.
Síjúgúddpípúl.
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Snúra, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Góðan dag og góðan dúr
Jónína Dúadóttir, 11.11.2007 kl. 09:57
Góðann daginn askan. Ég sem ætlaði að hafa Sunnudaginn sofaútdag. Sennilega verður það dagur samkynhneigðar miðað við ÞETTA blogg.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.11.2007 kl. 10:16
Góðan daginn, sunnudagar til "sóbersælu", pönnsur og fá heimsóknir og já að sofa út. Hanga á náttfötunum allan daginn.
Bjarndís Helena Mitchell, 11.11.2007 kl. 10:19
Góðan daginn
Katrín Ósk Adamsdóttir, 11.11.2007 kl. 10:55
Mér finnst Sunndagar yndislegir Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.11.2007 kl. 11:20
Bloggið sem Jón Steinar vitnar hér í er bara sprenghlægilegt,en ef við notum sömu aðferðafræði og Gestur vakna fleirri spurningar eins og t.d.ef margir hefðu þessa björtu framtíðarsýn hans væri heimurinn þá betri/verri ? átta mig ekki alveg á því,held samt einhvernvegin að dagarnir yrðu lengri og sunnudagar sjaldgæfari.
Halllgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 11:51
Daginn. Allir dagar góðir hjá mér en bara mis góðir.hehehehehe. Sumir eru ýkt góðir en aðrir minna. Daginn annars
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 11:57
Hehehehe, frábært.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 12:26
Sunnudagar sumir til náttafata og leti. A.m.k. í dag. Sofðu vel.
krossgata, 11.11.2007 kl. 12:39
Skemmtileg færsla snillingur.
Mér finnst sunnudagarnir bestir.
Marta B Helgadóttir, 11.11.2007 kl. 13:34
Föstudagar eru mínir dagar. Góðan og blessaðan daginn, allan daginn
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 14:08
Held að orðið læknadóp sé notað yfir löglegt dóp og ekki verið að ráðast á læknaelskurnar á nokkurn hátt. En hva ... Góðan dag, kæra Jennslan mín. Sunnudagar eru frábærir dagar sem líða allt of hratt. Líst vel á lýsingarnar á hinum dögunum, hef lengi verið á móti þessu mánudagar til mæðu-kjaftæði! Knús í bæinn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.11.2007 kl. 14:28
Föstudagskvöld eru best ... því þá er helgin öll framundan og ég má "sofa út" TVO næstu morgna!!! Eigðu góðan dag!
Hugarfluga, 11.11.2007 kl. 14:39
Sunnudagar er góðir, laugardagar ennþá betri og föstudagar bestir af sömu ástæðu hjá mér og Hugarflugu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.11.2007 kl. 15:08
Læknadóp er notað yfir lyfseðislkyld lyf sem hægt er að misnota og hefur ekkert með læknana sjálfa að gera, amk. ekki í mínu tilfelli. Aldrei haft nema strangheiðarlega lækna, sem skrifuðu út í góðri trú, ekki vitandi að ég gekk um svíkjandi og prettandi.
Svarar þetta spurningunni?
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.11.2007 kl. 16:03
Góðan daginn þó að seint sé ! Elska sunnudaga, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga, föstudaga og laugardaga.....þar til annað kemur í ljós sem gæti hugsanlega, mögulega eyðilagt viðkomandi dag fyrir mér !
Eigðu gott sunnudagskvöld !
Sunna Dóra Möller, 11.11.2007 kl. 16:44
Takk öll fyrir kommentin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.11.2007 kl. 18:21
Flott svar hjá þér Jenný,og drengilegt.Þú ert drengur góður.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 18:30
Takk Hallgerður, er búin með búllsjitt og lygakvótann fyrir löngu og verð vesgú að standa reikningsskil á sjálfri mér. Knús á þig fyrir þessi orð
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.11.2007 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.