Laugardagur, 10. nóvember 2007
Bara fyrir börn..
..með peninga vænti ég þá, þessi nýja verslun með leikföng í Garðabænum. NO?
Eða er tekið á móti foreldrum með kort? Hm...
Ég held að íslensk börn séu leikfangasvelt svo um munar. Að það hafi ekki sést dúkkudrusla, né brunabílshræ í barnaherbergjum landsins frá því fyrir stríð. Sko eitthvað stríð.
Við erum 300 þúsund hræður eða u.þ.b.
Leikfangaverslunarrýmið er fleiri þúsund fermetrar.
Það hljóta að vera margir munnar að metta í leikfangalegum skilningi.
Af hverju þurfum við alltaf að vera svona svakalega ýkt þegar kemur að því að kaupa?
Maður fer hjá sér og svo slæst fólkið bara um hvert sippuband þarna.
Eins og síðasti legókubburinn, síðasta dúkkan og síðasti leikfangabílinn hafi verið framleiddur.
Gerum eins og Magga Pála með Hjallastefnuna, höfum aðeins minna af hefðbundum leikföngum og látum börnin nýta frjóan hug sinn til leikja.
A.m.k. að einhverju leyti.
Gleðileg jól.
Úje
Þrjár stórverslanir opnaðar í Garðabæ á tveimur dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt 11.11.2007 kl. 01:09 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þversumman var 16.
Þú ert óforbetranlegur humoristi.Það er samviskubitið sem heldur þessum verslunum gangandi.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 19:32
önnfokkingbelívabúl
Jóna Á. Gísladóttir, 10.11.2007 kl. 19:35
Þetta er magnað, það er hálfur mánuður síðan hin búðin opnaði með tilheyrandi biðröð og látum, svo opnar þessi með sömu látum. Mikið er ég glöð að dætur mínar eru vaxnar upp úr dótastússi
Huld S. Ringsted, 10.11.2007 kl. 19:39
hrmpf..ég var að aka leigubifreiðinni minni í dag og sat í klikkuðum leikfangahnútum í kringum þetta svæði...ekki gaman ekki gaman...
Komin heim og sit bara í æðahnútum venjulegum....
Ragnheiður , 10.11.2007 kl. 20:30
Ég ætla ekki að vera með neinar yfirlísingar hér, ég er svo mikið fórnarlamb neysluhyggjunnar að ég á örgla eftir að fara og kaupa ekkað! Fór í Toys´r´us á þriðja degi
Sunna Dóra Möller, 10.11.2007 kl. 20:34
Uss, ekki nenni ég að æða þangað strax í opnunarbrjálæðinu. Á enn eftir að fara í Toy'R'Us, vænti þess ekki að flýta mér í þessa nýju heldur. Knús
Bjarndís Helena Mitchell, 10.11.2007 kl. 20:52
Ekta kaupbrjálaðir íslendingar. Verður gaman að sjá hve lengi þessar verslanir endast allar
Annars verð ég að viðurkenna að mér finnst þessi nýja hljóma einna mest spennandi af þessum barnabúðum að því leiti að þar er allt á einum stað - leikföng, barnaföt, húsgögn, barnavörur.
Dísa Dóra, 10.11.2007 kl. 20:58
Ég fékk bækling inn úr dyrunum Frá þessu Toy (R) us, og með í bæklingnum var óskalisti sem minn stubbur er nú búin að fylla út. Hann stóð í þeirri meiningu að sjoppan ætlaði að gefa honum allar þessar gjafir Amma varð að útskýra fyrir honum, að óskalistinn væri kostaður af afa og ömmu. Mikið djöfull getur fólk gengið langt í sölumennskunni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.11.2007 kl. 21:05
Ógnvænlegt ... það setur að mér hroll. Samt er ég að fara til Boston að versla dót og meira dót læk ðer is nó túmorró bráðum. Hræsnari? Ég? hmmm .... oh well.
Hugarfluga, 10.11.2007 kl. 21:47
Ég hef nú ekki oft á ævinni verið sammála Davíð Oddssyni en fannst hann hitta naglann á höfuðið þegar hann sagði að fólk léti eins og það hefði engin dótabúð verið í borginni fram að þessu. Was ist los???
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 22:44
Einu sinni sem oftar er ég sammála þér Jenný.... lengi lifi Hjallastefnan.
Það er svo algerlega ofmetið að börn þurfi allt þetta dót sem verið er að versla, það er hins vegar verið að búa til neysluóða einstaklinga og enginn sér neitt athugavert við það.
Mitt barnabarn er á leikskóla þar sem Hjallastefnan er ráðandi og það er dásamlegt að sjá hugmyndaflug og sjálfstæði þessara barna blómstra.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 10.11.2007 kl. 23:42
úff allt að verða vitlaust á þessu landi þetta er nú meira brjálæðið
Kristín Katla Árnadóttir, 10.11.2007 kl. 23:46
Ég var einmitt að hugsa nákvæmlega þetta sama og þú, Anna - með að hafa ekki oft verið sammála Davíð. Ég man meira að segja hvert hitt skiptið var og hvenær. En nú var ég sammála honum, bæði með orð hans um dótabúðina og að við þyrftum að hægja á neyslunni og framkvæmdaæðinu við álver og orkuver.
Og eftir að hafa nýverið staðið í allsherjar tiltekt og úthendingum úr íbúð og geymslu spyr ég: Hvar geymir fólk allt þetta dót sem það er að kaupa?
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.11.2007 kl. 00:12
Rugl, þetta er tómt rugl. Ekki er ég búin að fara þarna og sé ekki að það gerist í bráð. Krakkarnir mínir eiga feikinóg af dóti.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.11.2007 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.