Mánudagur, 5. nóvember 2007
Ráðherra á flippi
Ég veit ekki með ykkur, en mikið rosalega fannst mér Össur Skarphéðinsson vera lítið sannfærandi í Silfri Egils í gær.
Mér fannst eins hann eins og maður sem hefur látið plata sig til að kaupa tunglið og bíði bara eftir að fá það afhent á hverri stundu, heim að dyrum.
Ég myndi alveg kjósa að fólk í landstjórninni væri jarðbundið og ábyrgt í tali og ákvörðunum.
Mér finnst að það geti aðrir en Össur verið í að boða fagnaðarerindi.
Ég ætla ekki einu sinni að segja að þetta hafi litið út eins og manískt ástand hjá ráðherranum, ónei.
Ég er kurteis, svona oftast.
En kommon.
Ekki að gera sig, alls ekki að gera sig.
Ónei.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sá ekki kastljós í gær svo ég er ekki hæf til að meta frammistöðuna. Er bara að koma við til að segja: Góðan daginn og gangi þér vel í dag.
krossgata, 5.11.2007 kl. 11:06
Ég sá heldur ekki kastljós í gær en langaði bara til að óska þér góðs gengis í dag
Huld S. Ringsted, 5.11.2007 kl. 11:22
SVo voru sumir, sem vildu selja Norðurljósin.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 5.11.2007 kl. 11:25
Huld og Krossgata: Er komin heim og lifði af, lalalala, takk fyrir kveðjur.
Bjarni: Þetta með Norðurljósin var nákvæmlega það sem mér datt í hug, þegar ég horfði á gassaganginn í ráðherranum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.11.2007 kl. 13:35
Ég hlustaði bara (ástæða fyrir því!)! Það hvarlaði að mér að heimasölufólki - yrði fengur í svona sölumanni!!
Tupper vare og Herba live agentar, please recrute him, þá losnum við við hann af alþingi!
Sigrún (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 14:17
Sigrún: Hahahha, ekki fjarri lagi. Í Herbið með hann bara.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.11.2007 kl. 14:29
Ég sá hann ekki í Silfrinu, er í geggjuðum mótþróa gagnvart innlendri dagskrárgerð! En hafi þetta verið eitthvað líkt ræðunni sem hann lét flytja fyrir sig í þinginu, þá hefur það verið afar ótraustvekjandi svo ekki sé meira sagt!
Glöð að þú sért á lífi og vona að þú sért hress.
Kolgrima, 5.11.2007 kl. 17:18
Gott ef þetta hefur gengið vel hjá þér og vonandi kemur ekkert neikvætt út í framhaldinu!
En þú ert í VG, færslan verður að skoðast í því ljósi. Össur er vissulega misgæfusamur í sinni pólitík, hefur nokkrum sinnum misstígið sig og verið fljótfær, en það verður ekki af honum tekið, að hann er afskaplega góður og skemmtilegur maður! Ásamt Guðna eru því miður fáir fleiri á þingi lengur sem geta skemmt manni og ekki alltaf tekið sig of alvarlega!
Segi það aftur við þig, Guðfríður Lilja á að taka við af Steing´rimi og það fyrr en seinna, hún hefur allt til að bera, er ljúf, afburðagreind, mælsk og hefur mikla reynslu af að vera í fararbroddi!
Og loks var það nú sjálft Stórskáldið Einar BEn sem vildi selja norðurljósin, ágætt að það sé á hreinu fyrir íhaldsmanninn hérna, því íhaldsmenn hafa nú ekki hvað síst dáð Einar og elskað! (allavega sumir þeirra.)
Magnús Geir Guðmundsson, 5.11.2007 kl. 17:47
Hið innra eðli tækifærissinnans er opinbert orðið. Þessi gamli kommi og síðar svokallaði jafnaðarmaður, hefur nú algerlega svikið lit fyrir feitan stól og sæmó laun. Stækari kapítalista er varla að finna hér nú og vil hann selja ömmusína ásamt auðlindunum án þess að depla auga. Eflir samvinnu við þjóðir, sem hafa mannréttindabrot og svínarí, sem efstu dyggð og talar máli arðræningja. Þvílíkur sveppur!
Ætli hann sé svona greindarskertur að hann sjái ekki að hann er leiksoppur í spillingaspili? Skildi hann bregðast við öllum Nígeríupóstum og tilkynningum um háa lottóvinninga í tölvupóstum á svipaðan máta? Orkuveituskamið er akkúrat af sama kaliberi og það.
Hann er jú þekktur af klaufaskap í tölvupóstviðskiptum og´ýtti á send áður en hann náði að telja upp að tíu hér í den og glutraði frá sér samhengislausu fylleríisröfli og ofstopa, svo blöðin komust í. Sama hugsunarlausa fljótfærnin virðist vera á ferðinni hér. Ég spyr bara: Er maðurinn edrú? Eða er hann bara svona greindarskertur?
Jón Steinar Ragnarsson, 5.11.2007 kl. 22:33
Eða...er hann bara svona spilltur? Svona auraapi?
Jón Steinar Ragnarsson, 5.11.2007 kl. 22:35
Vó, hér fara menn mikinn.
Ég veit að Össur er mistækur í pólitík, en af ýmsum ástæðum eftir kosningarnar má segja að hann hafi sett niður sína síðustu kartöflu í mínum garði, svona pólitískt. Þekki manninn ekki neitt persónulega og er því ekki dómbær á hann á þeim vettvangi.
Guðfríður Lilja er fín, Steingímur nýtur virðingar langt út fyrir raðir VG og það verða VG sem ákveða hver næsti formaður verður þegar sá tími rennur upp, ekki álitsgjafar í öðrum flokkum.
Takk fyrir umræðuna öll sömul.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.11.2007 kl. 23:05
Aftur ertu að gefa þér eitthvað Jenný mín góða sem þú hefur ekki hugmynd um! Svo vill nú til, að ég hef haft mun meiri kynni af Steingrími en Össuri nokkurn tíman, en veit sem er að Össur er sömuleiðis og einmitt vel liðin sem einstaklingur langt út fyrir raðir skoðanasystkina sinna og reyndist mörgum mjög vel á sínum nokkuð svo langa ritstjóraferli á heilum þremur dagblöðum!
Steing´rimur er afbragðsmaður, greindur og já vel liðin út fyrir sína fylkingu, þú þarft ekkert að fræða mig um það, hef fylgst með honum alla tíð á ferli hans! En eins og allir stjórnmálamenn, hefur hann gert mistök og það gerði hann svo sannarlega á fyrstu stundunum eftir síðustu kosningar.
Svo finnst mér alltaf jafnfyndið hjá þér, þegar þú hrekkur alltaf svona í vörn og ferð að segja "ég er nú fullfær, eða ég á foreldra o.s.frv." eins og í gær þegar ég tjái einhverja skoðun á því sem þú hefur sjálf verið að tjá þinn hug um og það út og suður, samanber þessa heykslan á vottum Jehova, þegar sannleikurinn er sá að þeirra trúarkenningar eru sannarlega hvorki betri né verri en t.d. kaþolika! Sá í fljótheitum áðan, að ýmsir hafa einmitt skilmerkilega sett fram mál um það. N'u skaltu svara þeim líka kella góð!
Jenný min, ég er ekki í neinum flokki, hef bæði kosið flokka Össurar og Steingrims í annað hvort sveitar- og/eða alþingiskosningum.
Dregur ályktanir í fljótfærni að óþörfu.
Og svo að lokum.
Æ, hann Jón Steinar hérna, ekki er nú hátt á honum risið!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.11.2007 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.