Mánudagur, 29. október 2007
Kjóllinn - framhald
Hér er framhald af kjólnum margfræga, sjá hér, en núna er litla kjólaprinsessan á leið í heimsókn, hingað á kærleiksheimilið.
Í gær fékk hún að máta nýja, fína kjólinn og hún horfði lengi og vandlega á sig í speglinum og sagði síðan:
"É er mjög, mjög fín".
Engin sjálfhælni, bara staðreynd, en í tæplega þriggja ára krakkaskottum er ekki til neitt sem heitir tilgerð.
Mamma hennar sagði henni svo að nú yrði kjóllinn geymdur til jólanna og þar til hún ætti afmæli (30. des.) og þá sagði sú stutta.
"Já, já, ég veitað, ég á ammæli á þrijudaginn".
Alltaf með ráð undir rifi hverju.
Deili með ykkur glænýrri mynd af helstu sögupersónu þessa bloggs, henni Jenný Unu Eriksdóttur. Hún biður að sjálfsögðu að heilsa.
Ójá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Vá, hvað hún er sæt
Kolgrima, 29.10.2007 kl. 15:06
Hún er algjört yndi.....
Sunna Dóra Möller, 29.10.2007 kl. 15:16
Ótrúlega falleg mynd af ótrúlega sætri stelpu. Kippir í kynið!
Ibba Sig., 29.10.2007 kl. 15:29
Já hún kippir í kynið nema að hún er langtum meir fallegri! Það er ekki amalegt til þess að vita að afkomendurnir verði alltaf fallegri og fallegri!
Edda Agnarsdóttir, 29.10.2007 kl. 15:56
yndislegt barn hún Jenný Una
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 16:00
Rosalega er þetta sæt mynd af henni
Huld S. Ringsted, 29.10.2007 kl. 16:54
Ég dey.. það er ekkert flóknara en það. Sjá þessi augu. Og attitjútið ma'r
Jóna Á. Gísladóttir, 29.10.2007 kl. 18:36
*kling kling* Eggjahræra coming up!!! GARG ... barnið er gordjöss! (Eins og þú vitir það ekki). *andvarp*
Hugarfluga, 29.10.2007 kl. 18:56
Fyrirsæta greinilega. Þvílíkt yndi þessi litla stúlka. Hlakka mikið til að sjá myndir af henni í kjólnum. Kemur Oliver heim um jólin?
Ásdís Sigurðardóttir, 29.10.2007 kl. 20:45
Já Oliver kemur heim um jólin.
Hugarfluga: Þetta á að virkja eggjandi (eggjahvetjandi sko)
Jóna: Attitjúdið alltaf á sínum stað. Hehe
Edda: Ekki stigbreyta fegurð. Hahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.10.2007 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.