Leita í fréttum mbl.is

Ég hélt að það væri verið að boða til kosninga..

..eða eitthvað álíka sláandi mikilvægt, þegar ég haltraði í sakleysi mínu inn á mbl núna rétt í þessu.  Forsíðufréttin með upphrópunum náði samstundis athygli minni og ég byrjaði að lesa af áfergju.

Þvílíkur bömmer.

Já,já, fótbolti er voða mikilvægur.

Það var þá verið að ráða þjálfara fyrir landsliðið í fótbolta.  Einhvernólaf í staðinn fyrir Einhverneyjólf.

Annars dauðvorkenni ég þeim vesalings manni sem fer í þetta hákarlahaf sem boltaíþróttir eru fyrir karlmenn.  Ef illa gengur þá verður viðkomandi að lágmarki grillaður á teini.  Og það er vægt áætlað.

Só??

Af hverju er þessi sparkleikur svona mikilvægur að það fara allir á límingunum yfir þessu?

Ég ekki skilja, getur einhver útskýrt? NO?

Beint í mark.

Úje.


mbl.is Ólafur ráðinn landsliðsþjálfari í knattspyrnu til ársloka 2009
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

aha þetta hefur sett þig alveg í kerfi...þú stamar og allt.

Þetta djobb tæki ég ekki að mér enda tel ég annað hrjá landsliðið en þjálfarann.

Ragnheiður , 29.10.2007 kl. 13:55

2 Smámynd: krossgata

Fyrst vægasta meðferð landsliðsþjálfara er að verða grillaður á teini væri þá ekki ráð að skella einhverjum óvelkomnum í starfið? 

krossgata, 29.10.2007 kl. 14:41

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Krossgata: I could name a few

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.10.2007 kl. 14:59

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég skil alveg börn að leika sér með bolta, en fullorðna menn...

Jónína Dúadóttir, 30.10.2007 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.