Sunnudagur, 28. október 2007
Sér enginn neitt athugavert við..
..að blásið sé til hátíðar á borð við Airwaves, þar sem að hver uppákoman er flottari en sú næsta og að listamennirnir skuli fá 2 bjóra fyrir ómakið?
Það þætti saga til næsta bæjar, ef svona væri farið að á Listahátíð, til dæmis.
Er ekki stéttarvitund íslenskra tónlistarmanna orðið eitthvað ábótavant?
Það fá ekki nema fáir útvaldir borgað fyrir vinnuna sína núorðið.
Ég er algjörlega standandi hlessa.
Ójá.
Tveir bjórar eru andskotans nóg!? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
og ég er sitjandi hlussa
Jóna Á. Gísladóttir, 28.10.2007 kl. 01:58
Ertu vakandi darling? Kaddagera? Sakní og þú ert fyndin addna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2007 kl. 01:59
ég er þvílíkt vakandi á skjálftavaktinni og veit bara ekkert um airways eða þannig, einhvern tíman hefði manni þótt 2 bjórar ágætis borgun, en það var þá líka bara fyrir einn brandara ekki heilt kvöld með tónlist. Eigum við ekki að fara að sofa.???
Ásdís Sigurðardóttir, 28.10.2007 kl. 02:03
Þetta hlýtur að hafa verið kjánaregla sem nýráðinn starfsmaður fylgdi út í æsar. Mér finnst AirWaves hugmyndin góð, listamennirnir eru ekki að fá borgað á staðnum fyrir unna tíma, en þeir eru að fá ótrúlega kynningu. Veitingamennirnir sem taka þátt eru að fá heimsóknirnar og þeir hafa sennilega upplifað nokkra "möchtegern" listamenn sem nota sér aðstæðurnar út í æsar. En niðurstaðan hlýtur að vera að Listamaðurinn hefur fengið tækifæri sem hann getur nýtt sér. Tónlist, málverk eða leir er einskis virði ef enginn vill kaupa.
Krissa (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 04:27
jú, algjörlega út í hött!!!
Þröstur (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 05:19
2 bjórar og fríar ferðir á klósettið.
Benedikt Halldórsson, 28.10.2007 kl. 08:38
Krissa: Ég er nú ekki alveg ókunnug þessum bransa og við þessari réttlætingu segi ég iss piss. Af hverju eiga tónlistarmenn sí og æ að vera þakklátir fyrir að fá að kynna sig ókeypis og aðrir síðan að mala gull á þeim? Þetta hefur verið að aukast nú hin síðari ár og með unga tónlistarmenn, er það farið að heyra til undantekninga að þeir fái greitt fyrir vinnuna sína, en svo er þeim boðinn bjór. Síðan hvenær varð bjór gjaldmiðill? Airwaves hátiðin er hins vegar flott hátíð og eimitt þess vegna finnst mér þetta ljótur blettur á henni.
Benedikt: Nákvæmlega.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2007 kl. 09:38
Aldrei fór ég suður hátíðin er svona fríhendis líka, og hún myndi aldrei vera haldinn, ef það ætti að greiða hljómsveitum fyrir aðtaka þátt. Menn ákveða þetta sjálfir, það er enginn neyddur til að taka þátt. Þannig að það er ekki verið að fara á bak við neinn. Ég vildi ekki vera án hátíðar eins og Aldrei fór ég suður. Sem mér finnst tromp endir á Skíðavikunni. Þeir sem vinna við þetta, gera það líka ókeypis. Þetta er sjálfboðavinina að öllu leyti. En ég þekki ekki til á Airwaves.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2007 kl. 10:43
Allir listamennirnir fá nú reyndar líka armband á hátíðina, það kostar 8500 kall og meiri borgun en margir þeirra fá annars. Og það er ekki hægt að gera lítið úr kynningunni, Sign til dæmis er núna að túra með Skid Row, Jakobínarína að gera það gott, Leaves með lög í bandarískum þáttum...! Þetta er kynning, það er engin spurning.
Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 10:53
Vá fá þeir arband og þurfa þeir ekki að borga sig inn á hátíðina??? Guð hvað þeir meiga vera þakklátir.
Geta a live.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2007 kl. 13:10
Hugsa sér ef að ég fengi tvo bjóra fyrir mína vinnu í sunnudagaskólanum ... hmmm....er hann ekki kynning á Guði....!
Sunna Dóra Möller, 28.10.2007 kl. 13:24
Væri hægt að halda þetta ef allir fengju greitt fyrir vinnuna?
Halla Rut , 28.10.2007 kl. 14:53
Vá, en þú skemmtileg! Ég ætla nú að hemja mig í leiðindunum en nota samt enskuna þína og segja get a better!
Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 14:57
Halla Rut: Ef það er ekki hægt að greiða fólki amk. lágmarksþóknun þá þarf einfaldlega að endurskoða og stokka svolítið upp.
Sigrún: Fyrirgefðu, ég átti ekki að svara svona. Er stundum ansi fljót á mér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2007 kl. 15:50
:)
Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 15:55
Ég skil þig ekki alveg. Það eru í kringum 240 atriði tengd þessari hátíð í ár, ef það ætti að borga fyrir hvert eitt og einasta þeirra þá væri einfaldlega ekki grundvöllur fyrir þessu.
Það er gríðarleg eftirspurn eftir að fá að spila á Airwaves vegna möguleikanna sem það getur boðið uppá og ég hef ekki heyrt þá sem koma fram þarna kvarta yfir því að fá ekki borgað.
Það getur meira en vel verið að almennt séu ungir tónlistarmenn ekki nógu duglegir að rukka inn á tónleika en mér finnst ósanngjarnt að setja dæmið upp eins og þú gerir það.
Egill Óskarsson, 29.10.2007 kl. 17:38
Egill: Gagnvart hverjum er það ósanngjarn að setja þetta svona upp? Annað hvort fær fólk greitt eða ekki. Auðvitað eru svona uppákomur lofsverð framtök, ég er ekki að gera lítið úr því, en það er orðin lenska að reka allskyns tónlistarviðburði þar sem tónlistarfólkið gefur vinnuna sína. Það veist þú ábyggilega alveg.
Og ég veit að svona hátíðir gefa tónlistarmönnum tækifæri. Ég er ekki að draga úr gildi þess, mér finnst einfaldlega að listamenn eigi að fá greitt í öðru en "goddwill".
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.10.2007 kl. 18:13
Það er bæði ósanngjarnt gagnvart þeim sem standa á bakvið hátíðina og eru að gefa tónlistarfólki tækifæri til að koma sér á framfæri og gagnvart tónlistarfólkinu sjálfu sem sættir sig við að fá ekki greitt sérstaklega fyrir að koma fram á hátíðinni en gera það bæði til að reyna að koma sér á framfæri og eins vegna ánægjunnar sem fylgir því að spila og taka þátt í svona hátíðum.
Svo má ekki gleyma því að fyrir marga af yngri tónlistarmönnunum þá munar um það að fá ókeypis armband á hátíðina. Fyrir 16-20 ára krakka sem eru í skóla og ná jafnvel lítið að vinna þá getur alveg munað um 8500 kall.
En svo að það sé að hreinu þá er ég alveg sammála því að það er orðið ótrúlega mikið af 'ókeypis' ´tónleikum þar sem tónlistarmennirnir eru jafnvel að kóma út í mínus fyrir að spila á þegar allt er samantekið.
Egill Óskarsson, 29.10.2007 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.