Fimmtudagur, 18. október 2007
Geta ekki allir samþykkt..
.. að femínisti sé sá sem telur að fullu jafnrétti kynjanna, hafi ekki verið náð?
Ég þekki engan sem ekki tekur undir það, amk. í orði. Kannski er ég svona heppin með fólk sem ég umgengst og tala við!
Er þetta ekki nokkuð rétt lýsing á femínisma?
Ef svo er þá eru ansi margir femínistar út um koppagrundir.
Annars er þessi texti hér fyrir ofan, hrein snilld og undirstrikar hversu sjálfsagt og eðlilegt það er að aðhyllast femínisma.
Það telst varla róttækni að líta á konur sem fólk.
Erum við ekki öll börnin góð, alveg bullandi femmar?
Eins gott fyrir ykkur.
Ójá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Femínistablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:51 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ó jú...Ég er femínisti og er stolt af því! Jafnvel ofurfemínisti ef út í það er farið og hvika hvergi frá þeirri afstöðu!! Þetta er svo flott tilvitnun ! Feminismi er frábær, feministar eru frábærir og feminísk fræði hafa gert líf mitt skemmitlegra og ríkara.....það er nú bara þannig !
Sunna Dóra Möller, 18.10.2007 kl. 17:14
Ég er feministi en aðhyllist ekki ''ofsatrú'' í þeim efnum frekar en öðrum. Ég verð að viðurkenna það að stundum þykir mér fólk fara offorsi í nafni feminisma og þá verð ég svolítið pissed.. rétt eins og þegar ég verð pissed þegar fólk fer offari í nafni trúar.
Jóna Á. Gísladóttir, 18.10.2007 kl. 17:37
Textinn er sjúklega góður
Jóna Á. Gísladóttir, 18.10.2007 kl. 17:37
Jónsí mín, þess vegna eru til frjálslyndir femmar og róttækir og allt þar á milli. En grunnurinn er sá sami. Úje.
Sunna Dóra: Sammála þér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.10.2007 kl. 17:41
P.s ef ég má bæta við að þá er ég er alveg sammála Jónu um að öfgar eru slæmar hér eins og annars staðar, myndi aldrei mæla ofsa femínisma bót frekar en ofsatrú sem að er beinlínis skaðleg!
Sunna Dóra Möller, 18.10.2007 kl. 17:42
Ég er rauðsokka aðhyllist jafnrétti kynjanna 50/50 og vil fara að sjá það gerst. Ráðum borgarinnar eru tildæmis kynjaskipt, alveg með ólíkindum að aðeins konur séu í mannréttindanefnd og karlar í framkvæmdaráði ein kona af sjö breytingar takk
Fríða Eyland, 18.10.2007 kl. 18:33
Á ekkert að kíkja í heimsókn ?
Guðný GG, 18.10.2007 kl. 18:40
Ég var kölluð "ofurfeministi" á bloggsíðu konu hér á dögunum í gær eða fyrradag og ég hafði raunar alrdrei pælt í þessu orði, en er virkilega sátt við það. Svo bið ég ykkur allar/öll að skoða þessa færslu Ólínu Þorvarðardóttur
Edda Agnarsdóttir, 18.10.2007 kl. 19:26
EKki slæmt að vera ofurfemmi, pant ég líka.
Guðný GG: Ég kíki í heimsókn og kvitta stundum, stundum ekki.
Fríða: Ok þú rauðsokka mítú.
Takk stelpur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.10.2007 kl. 19:30
Ég er bæði fólk og kona og gargandi femma. Þarf ég að tíunda það eitthvað frekar?
Laufey Ólafsdóttir, 18.10.2007 kl. 19:44
Ég tók einmitt eftir þessu ofurfeminista nýyrði, og mér fannst það alveg ógó flott......þess vegna notaði ég það hér áðan (svona er mar alltaf að stela annarra mannarra hugmyndum)!!!
Sunna Dóra Möller, 18.10.2007 kl. 20:03
Það eru víst til ótal skilgreiningar og undirflokkar allavega miðað við það sem kemur upp þegar define feminism er slegið inn. Miðað við þær myndi ég líklega flokkast sem equality feminist. En ég varð nett frústreruð þegar ég fór að skoða þetta. Það skal nú bara viðurkennt (klórandiséríkollinumkéddling)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 20:06
Mér finnst þetta frábær frasi. Alveg í mínum anda við erum fólk. Og náttl. í framhaldi af því vil ég benda á að öryrkjar og ellilífeyrisþegar eru líka fólk, en ég veit að þú veist það og styður okkur. Takk fyrir það essskkan
Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 20:07
Ef þetta er að vera Femínisti, þá er ég það. En eru ekki fleiri karlfemmar til e.hvað, eða eruð þið feimnir við að viðurkenna það?
Þröstur Unnar, 18.10.2007 kl. 20:10
Ég verð að viðurkenna að ég hef aldrei vitað almennilega hvað það er að vera feministi
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 18.10.2007 kl. 20:36
Textinn er frábær, hann segir allt
Marta B Helgadóttir, 18.10.2007 kl. 21:10
Þröstur og Gísli: Nú vitið þið að þetta er einföld og góð pólitík. Engin heimsyfirráð eða dauði stefna eins og svo margir vilja halda.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.10.2007 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.