Sunnudagur, 14. október 2007
Og hausinn á mér hringsnýst
Á hverjum degi koma upp ný plott, varðandi fall meirihlutans í borginni og það sem leiddi til þess. Bingi sá gsm, með "til í allt, án Villa", Sjálfstæðismenn eru að gera Binga að einum allsherjar sökudólg og hver samsæriskenningin á fætur annarri, lítur dagsins ljós. Svo koma af og til fréttir, sem segja manni að þeir sem hafa lýst því yfir að hafa ekki vitað neitt, hafi vitað og þeir sem sögðu alls ekki eitthvað, hafi sagt það.
Er stór hluti stjórnmálamanna forstokkaðir lygarar?
Er það bara spurning um að upp kemst um suma en aðra ekki?
Trú mín á stjórnmálamönnum fer dvínandi með hverri mínútunni sem líður.
Hausinn á mér hringsnýst. Hverjir eru alvondu gæjarnir og hverjir þeir minna vondu?
Nú bíð ég eftir að sjá kvöldfréttir.
Hvaða "sannleikur" lítur þá dagsins ljós?
Lies, lies, lies.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 16:30 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Aha
Við förum bara á þing, pant fá dómsmálin
Ragnheiður , 14.10.2007 kl. 16:33
Jams....mér líst vel á þinframboð bloggara...hahaha...pant fá kirkjumálin (við sko nebblega bara aðskiljum sko dóms og kirkjumálin )
Sunna Dóra Möller, 14.10.2007 kl. 16:47
Hræddur um að þú megir bíða ansi lengi eftir sannleikskorni frá pólitíkusum
Ari Guðmar Hallgrímsson, 14.10.2007 kl. 17:16
Þetta eru samantekin ráð um að fá nóg sjónvarpsefni og halda okkur uppteknum í spennu og fréttaglápi.
Ef við förum á þing... pant þá fá peningamálaráðuneytið.
Laufey Ólafsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:18
Það hlýtur einhver að vera byrjaður að skrifa handrit að bíómynd. Ekki vantar plottin. Venjulega reglan ef ég man rétt eru tveir plot-staðir annar frekar framarlega hinn undir lokin. Spurning hvort þetta yrði ekki ekki nóg efni í nr. two, three, og jafnvel four. Verst að það er nú þegar búið að búa til mynd sem heitir True Lies
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 17:28
Mig langar ekki í pólitík, hef ekki þolinmæði og úthald í seinvirka vinnu mála í kerfinu. Aðrir eru betur fallnir til þess. Mér finnst reyndar, gott fólk að það séu tvær tegundir stjórnmálamanna til, hugsjónafólkið sem er ekki að maka eigin krók, heldur fer áfram af brennandi áhuga (eins og Svandís ofkors) og svo hinir sem vilja völd og peninga, fyrir sig sjálfa, ákveðna hópa osfrv.
Ég neita samt að gefast upp Ari, það er ekkert náttúrulögmál að ekki sé hægt að treysta stjórnmálamönnum. Alls ekki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2007 kl. 17:39
Sama súpa í sitthvorri skálinni Jenný mín.
Heiða Þórðar, 14.10.2007 kl. 18:30
En Svandís lætur ekki taka sig!
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 19:41
Ég skal alveg taka undir það með þér Jenny að það séu tvær tegundur til,en því miður virðist ekki sjens fyrir hugsjónafólkið að koma sér eða sínum málum á framfæri,nema þá með verulegum afslætti á kostnað hugsjónanna,ég skal ekki segja um náttúrulögmálið,en ef pólitíkin heldur áfram að þróst eins og hún hefur gert núna í fjölda ára þá styttist í það.
Ari Guðmar Hallgrímsson, 14.10.2007 kl. 20:24
Aha, my thought exaaaactly! Hvað er í gangi? Er engum hægt að treysta? Ljúga allir ... bara mismikið? Maður er eiginlega kjaftstopp eftir þetta Dario Fo dæmi. *grrrr*
Hugarfluga, 14.10.2007 kl. 21:09
Ég bara get ekki með nokkru móti tekið mark á nokkru sem Björn Ingi segist hafa séð eða heyrt. Í mínum huga er hann allra samviskulausasti og spilltasti stjórnmálamaður á Íslandi, jafnvel verri en gamli kallinn á bak við tjöldin, Alfredo.
Stefán (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.