Fimmtudagur, 11. október 2007
Er ekki enn búin að átta mig..
..á breyttu stjórnarmynstri í borginni. Ég hef setið eins og líf mitt liggi við, yfir sjónvarpinu og reynt að melta þessar hröðu breytingar.
Mér finnst Bingi ekki hafa staðið vel að málum.
Ég finn smá til með borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks, þeir eru svo innilega hissa og ég held að það sé engin blekking.
Ég skil ekki afhverju Svandís varð ekki Borgarstjóri, hennar vinna leiddi til þess að boltinn fór að rúlla.
Hm..
Farin að horfa á Kastljós
Djö.. sem það er mikið að gera hjá mér.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Miða við framgang Svandísar hefði hún auðvitað átt að fá borgarstjórastólinn, hefði hún heitið Svanur og verið með pippi þá hefði stóllinn verið hennar. Lúffaði fyrir karlmanni sem hefur ekkert að segja nema me me me óþolandi. AUmingja borgarbúar að hafa þenna gaur í forsvari. Hann er best geymdur á skurðstofu með grímu fyrir andlitinu, að mínu mati. En það eru ekki öll kurl komin til grafar. Á t.d. núna að hætta að rannsaka ósóman?? hann hefur ekkert minnkað þótt svo að nýr meirihluti hafi tekið við, og þá á ég við ósómann í REI og öllum þeim helv. ríkisbubbum sem klappa hvor öðrum á bakið og vilja meir peninga, græðgin er að drepa þetta lið og spurnin hvað verður nú um vinstri elítuna þegar hún er komin til valda, dollaramerki í augum margra nú held ég.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.10.2007 kl. 20:07
Já, þessu þarf að venjast. Var á fundi í dag og þegar við komum fram var bara allt sprungið í borginni! Þetta eru spennandi tímar. Svandís er kúl!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.10.2007 kl. 20:14
Sammála þér með áttirnar - hef hálfgerðan ýmugust af ímynd Björns Inga. Svandís er í miklu betra hlutverki heldur en ef hún hefði orðið Borgarstjóri, hún fær tækifæri til að tala óheft og svo ef þetta gengur ekki er hún í betri stöðu.
Edda Agnarsdóttir, 11.10.2007 kl. 20:30
Ég þarf að melta og melta og melta meira. Er engan veginn búin að ná þessu en finn soltið til með Villa þó að mér finnist hann hafa klúðrað big time.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 20:44
Ég get vorkennt Villa, mest fyrir það hversu aulalegur hann hefur verið síðustu daga. En ég er hæstánægð, sérstaklega með Svandísi, en VG kýs ég aldrei.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 11.10.2007 kl. 20:53
Allt í einu var Villi Vill ekki Chilly chill lengur . Heldur bara Villti spillti Villi . En fláráður þykir mér hann Bingi og ekki vildi ég fara í hjónaband með aðila sem sér í iljarnar á við fyrstu ágjöf.
Kej, 11.10.2007 kl. 20:56
Sammála þér Jenný með áttirnar...þær eiga það til að fara út og suður og sértaklega nú í dag og kvöld! Ég sem vonaði eftir leiðinlegum bloggdegi vegna skila á morgun ..... mér varð ekki að ósk minni og ligg nú á netinu í stað þess að skrifa...!
Sunna Dóra Möller, 11.10.2007 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.