Mánudagur, 8. október 2007
Fréttatilkynning frá Svandísi Svavarsdóttur!
Fréttatilkynning frá Svandísi Svavarsdóttur, borgarfulltrúa og fulltrúa VG í stjórn Orkuveitunnar:
Sátt um hvað?
Ljóst er að sáttaniðurstaða Sjáfstæðismanna er sátt um áframhaldandi völd í Ráðhúsinu í Reykjavík. Hún er ekki sátt um vinnubrögð, ekki sátt um heiðarleika, ekki sátt um skilning á lýðræði og ekki sátt um samráð. Hún er sátt um að selja fyrirtækið hið fyrsta án þess að lykilspurningum hafi verið svarað. Jafnframt er hún sátt um að viðhalda völdum Framsóknarflokksins í borginni.
Hvað er Reykjavik Energy Invest? Hvað á þetta fyrirtæki? Enn hefur ekki verið lagður fram listi yfir eignir þess. Á að einkavæða hlut fyrirtækisins í Hitaveitu Suðurnesja? Á að einkavæða sérþekkingu Orkuveitu Reykjavíkur? Á að einkavæða fyrirtækið á grundvelli verðmats Hannesar og Bjarna? Hverjir munu kaupa aðrir en þeir sem þegar hafa eignast umtalsverðan hlut í fyrirtækinu? Var samruni fyrirtækjanna löglegur yfir höfuð? Þessum spurningum hefur ekki verið svarað.
Ljóst er að borgarstjóri hefur telft mjög alvarlega af sér í þessu máli. Hann hefur farið á bak við borgarbúa, samflokksmenn sína innan og utan borgarstjórnar sem og aðra kjörna fulltrúa í borgarstjórn. Hann hefur farið á svig við lög og tekið þátt í ósiðlegu atferli sem ofbýður fólki um allt land. Fólk vill ekki slíka stjórnendur. Borgarbúar treysta ekki slíkum borgarstjóra þótt borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins virðist greinilega ekki gera sömu kröfur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hún er Góð
Fríða Eyland, 8.10.2007 kl. 18:30
Svandís er rödd fólksins og hún er bara alger kjarnakona. Fleiri Svandísir!!!! Dís og gyðja fólksins sem er búið að fá nóg!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.10.2007 kl. 18:39
Það verður allt gert til að dreifa athygli fólks. Vatn og orka verður seld í hendur einkaaðila og innan tíðar þurfum við að borga fyrir kalda vatnið líka og stanslaust mun bæði vatn og orka hækka, eftir því sem þarf að hlaða undir verðbréfabraskarana bílum, flugvélum og sumarbústaðalóðum á tunglinu. Markaðslögmál hef ég aldrei séð virka á Íslandi - aukin samkeppni, hagkvæmni, betra verð minn rass.
En Svandís er góð og virðist vera ein af fáum með viti. Það er bara þannig að fólk eins og hún er hunsað og spurningum þeirra er ekki svarað.
krossgata, 8.10.2007 kl. 18:54
Sammála...hún er frábær!!
Sunna Dóra Möller, 8.10.2007 kl. 18:56
Er að hlusta á Illuga og Katrínu núna, þetta er svo loðið og teygjanlegt allt saman, eins og gott kynlíf.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.10.2007 kl. 19:04
Illugi var góður áðan - Kata svona la la. Þetta eru flókin mál og lykilspurningar sem erfitt er að svara.
Svandís var góð í Íslandi í dag áðan. Hún ræddi um málið án þess að detta í gildru persónulegs skítkasts eins og hún hefur stundað undanfarna daga. Kona að hennar kaliberi á ekki að þurfa að nota svoleiðis aðferðir við að koma máli sínu á framfæri. Það er fyrir neðan hennar virðingu.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 8.10.2007 kl. 19:28
Þess má geta að hvorki Haukur né Björn Ingi ætluðu að kaupa hlut í fyrirtækinu og græddu því ekkert á þessu máli. Þvert á móti var sérstaklega tekið fram að þeir ætluðu ekki að gera það enda hefði það verið óeðlilegt.
Sá eini sem hagnast á öllu þessu máli verður líklega Júlíus Vífill - enda var það ekki hann sem hóf það innan Sjálfstæðisflokksins - ætli það sé tilviljun?
Ljóst er að Orkuveitan á morgun verður ekki sama Orkuveitan og hún var í gær þar sem búið er að banna henni að taka þátt í öðrum verkefnum en að sjá um veitustarfsemi í Reykjavík og nágrenni.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 8.10.2007 kl. 19:32
Hér í bretlandi er talað um orkustríði stóra...orkan er mesta gullið í dag og við látum ræna henni af okkur sofandi.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.10.2007 kl. 19:53
Nú brýtur sjálfstæðismaður af sér í obinberu starfi, þá skal framsóknarmaður rekinn .
Númi (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 20:30
BURT MEÐ BORGARSTJÓRANN OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN.
Magnús Paul Korntop, 9.10.2007 kl. 01:53
Kíkið á þetta. Og skrifið undir.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.10.2007 kl. 07:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.