Fimmtudagur, 4. október 2007
Frændur okkar?
Mér datt í hug að Ástralar væru skyldari okkur en mig grunaði.
Bræður okkar í baráttunni.
"Kevin Andrews, ráðherra innflytjendamála í Ástralíu, hefur tilkynnt að Ástralar muni ekki taka við flóttamönnum frá Afríku á næstunni þar sem flóttamenn þaðan hafi átt í erfiðleikum með að aðlagast áströlsku samfélagi. Á bannið einnig við um flóttamenn frá Darfur-héraði í Súdan. Þetta kemur fram á fréttavef BBC."
Algjörlega út í hött að vera að hleypa fólki inn í lönd nema viðkomandi stökkvi alfullkominn inn í samfélagið og hreinlega smelli inn í innréttinguna.
Um að gera að loka bara og henda lyklinum.
Eða gera eins og við, opna ekki einu sinni rifu á hurðarfandanum.
Arg.
Ástralar taka ekki við flóttamönnum frá Afríku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 10:32 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já, kannski kippir þeim í kynið við okkur, eða öfugt. Hljómar rökrétt þar sem Ástralir eru af breskum uppruna og margir Íslendingar af Írskum. Hmmm....veit samt ekki alveg hvað mér finnst um þetta, þar sem Ástralir eru í raun gestir innfæddra Aborigenee ættbálksins. Hann er kannski meiri ættingi Afrískra flóttamanna, en upprunalegum Breskum föngum í útlegð sem er við völd. Já, það er margt skrítið í henni veröld....
Bjarndís Helena Mitchell, 4.10.2007 kl. 10:36
Það er nákvæmlega ekkert óeðlilegt við stefnu Ástralskra stjórnvalda.
Þeir sem búa fyrir í landinu hafa fullan rétt á að vernda sig fyrir áhrifum sem geta komið róti á samfélagið og haft neikvæð á hrif á öryggi og efnahag heildarinnar.
Þeir sem fyrir búa í landinu eru þeir sem hafa borið kostnaðinn af uppbyggingu samfélagsins og velferðarkerfisins. Þeir þurfa ekki að skammast sín fyrir að vilja vernda fjárfestingu sína. Og þeim ber engin skylda til að taka við flóttamönnum, hvað þá flóttamönnum sem líklegir eru til að gera meira tjón en gagn.
Promotor Fidei, 4.10.2007 kl. 13:32
Það er ekkert að því að þjóðir hafi sjálfar eitthvað að segja um hverjir komi þangað. Og það er nú bara fordómar að segja að fólk frá vestur Evrópu sé haldið eitthvað meiri fordómum en aðrir. Ástralir voru búnir að láta reyna á að fá Afríska flóttamenn og það var bara ekki að ganga upp.
Arnþór Guðjón Benediktsson, 4.10.2007 kl. 15:54
Arnþór: Það fer eftir því hvað fólk kallar að "ganga upp". Þetta er misnotað túlkunaratriði. Fólkið lifði af. Það er ærin ástæða til að hleypa inn fólki í landið. Þ.e. að bjarga mannslífum. Auðvitað eiga þjóðir að hafa eitthvað um það að segja hverjir koma. Þeir eiga bara að vera manneskjulegir og með vott af samkennd.
Promotor: Þínar skoðanir eru góðar og gildar, fyrir þig en ég blæs á svona "efnahagslega" mælikvarða á mannslífum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.10.2007 kl. 16:29
Og ef þú ert 12 kg yfir kjörþyngd færðu ekki heldur að flytja til Ástralíu.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.