Fimmtudagur, 4. október 2007
Misskilið umburðarlyndi
Ég vissi fyrir að Hæstiréttur nýtir ekki refsivald sitt í kynferðisafbrotamálum, en það er sláandi að sjá það svona svart á hvítu, eins og í þessari umfjöllun.
Hér er enginn sem segir við afbrotamanninn: Heyrðu góði, þú hefur gerst sekur um þann ljótasta glæp sem hægt er að fremja. Þú hefur brotið á saklausu barni og þú mátt vita að við ætlum að senda þér og öðrum "kollegum" þínum skýr skilaboð um að þetta verði ekki liðið.
Af hverju er þolþröskuldur dómsvaldsins svona hár þegar kemur að alvarlegum brotum gegn konum og börnum?
"Refsiramminn fyrir kynferðisbrot gegn börnum er jafnhár og fyrir brot gegn fíkniefnalöggjöfinni. Hæstiréttur hefur hins vegar nýtt rammann mun betur í fíkniefnamálunum en í málum þar sem börn hafa þurft að þola nær daglegt kynferðislegt ofbeldi af hendi gerenda sinna, mörg þeirra svo árum skiptir. Innflytjendur fíkniefna hafa nefnilega verið dæmdir til þriðjungi lengri fangelsisvistar að jafnaði en þeir sem beita börn kynferðisofbeldi. Sömuleiðis er þyngsti dómurinn í fíkniefnamáli næstum helmingi lengri en sá þyngsti fyrir kynferðisbrot."
Skýring óskast, þetta er gjörsamlega ofvaxið mínum skilningi.
Hæstiréttur nýtir ekki refsivaldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já, ég er líka yfir mig bit yfir þessum mismun. Það er bara eins og að sálarheill og velferð barna og fórnarlamba líkamlegs og andlegs ofbeldis sé bara ekki metið neitt að ráði. Ég vildi óska þess að fá góða útskýringu fyrir þessum mismun, frá einhverjum sem getur útskýrt þetta eins og dómarar skilja það. (berjahausinnuppviðvegg karl)
Bjarndís Helena Mitchell, 4.10.2007 kl. 09:27
Þú ert ekki ein um að skilja þetta ekki ....ég skil þetta ekki og verð bara reið við að lesa svona lagað!
Sunna Dóra Möller, 4.10.2007 kl. 09:28
ÞETTA ER MEÐ ÖLLU ÓSKILJANLEGT, Hvað getur maður gert, á að safna liði og halda niður á Austurvöll, safna undirskriftum frá þjóðinni? veit að allir myndu skrifa undir ef farið yrði framm á þyngri dóma.
Er einhver með hugmyndir? arrg.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 4.10.2007 kl. 09:45
Ég vil benda á þessa bloggfærslu hérna: http://doggpals.blog.is/blog/doggpals/entry/328471/
Geiri.is (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 09:50
Þetta er til skammar og verður minnst sem smánarblettur í sögunni síðar. Alveg eins og við skiljum ekki ákveðna atburði sem viðgengust á tímum foreldra okkar . . . munu börn okkar vonandi hneykslast á þessu síðar meir. Aumingjaskapur hjá þeim sem einhverju ráða er það eina sem mér dettur í hug.
Fiðrildi, 4.10.2007 kl. 10:19
Einfalt, spurning um að refsa sambærilegum brotum á sambærilegan hátt. Mælikvarðinn í fíkniefnabrotum er venjulega magnið og er það mjög almennnur og hlutlægur mælikvarði meðan að í kynferðisbrotamálunum er þetta meira matskennt. Finnst mér raunar að löggjafinn eigi að taka sig til og hækka neðri mörkin í þessum refsiramma til að hækka refsingarnar.
Karl Jónsson (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 10:28
Æi.
krossgata, 4.10.2007 kl. 10:37
Gaman væri að vita, eru þessir kynferðisdómar með léttari refsingu miða við ofbeldi yfir höfuð? Er tekið léttara á þeim miða við t.d. hnífstungur eða alvarlegar barsmíðar eða tilraun til mannsdráps? Langar að vita það til að bera saman hvort þetta eigi bara við um ofbeldi gagnvart konum og börnum? Er tekið harðara á því ef karlmaður ræðast á annan karlmann með kylfu og lemur hann illa? Eða þegar kona ræðst á karlmann með hnífi og slasar óbætanlega til frambúðar? Eða þegar konur berja konu þar til heilsa hennar er varanlega stödduð? Er bara ekki tekið alltof vægt á öllum þessum málum?
Geiri.is (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 10:53
Vildi breyta orðalagi mínu í "Fróðlegt væri að vita..." og þetta átti sjálfsögðu að vera "sködduð" ekki "stödduð".
Kristinn Geir Guðnason, 4.10.2007 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.