Leita í fréttum mbl.is

Syngdu - syngdu!

Geir Haarde er ađ fara ađ syngja inn á plötu.  Hann ćtlar ađ syngja "Walk The Line" (Johnny Cash lagiđ).  Ég veit ekki međ ykkur, en mér finnst ţetta lag svo viđeigandi.  Nú eru ţeir í stjórn međ höfuđandstćđingnum, eins og Sjálfstćđisflokkurinn sjálfur skilgreindi Samfylkinguna á vordögum.  Mér segir svo hugur ađ Geir eigi eftir ađ ţurfa ađ stunda töluverđar jafnvćgisćfingar sem milligöngumađur milli flokkanna. 

Mér finnst Geir vođa dúlla.  Landsföđurlegur og svona.  En hann er ekki sexí eins og Johnny Cash, né er hann prakkaralegur.  Hann var ekki í BĆNUM ţegar Guđ úthlutađi prakkaraskapnum. Ţađ finnst mér  töluverđur mínus.  En hann getur sungiđ er mér sagt.  Ţađ er alltaf gott ţegar fólk hefur húmor.

Hvađa lag myndi Pétur Blöndal velja sér?  Hugmyndir?

Eđa Sturla?

En Kristján Möller?

En... okokok, ég er hćtt.

Cry me a river!

Úje


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pétur: Money makes the world go around

Sturla: Don´t pay the ferryman (lag međ Chris DeBurgh)

Kristján Möller: Bridge over troubled water

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 19:11

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

LOL Anna, góđ.  Ćtli einhver geti toppađ ţetta?

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.10.2007 kl. 19:12

3 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

hahahahaha, annars vildi ég sjá Pétur reyna ađ rappa. Hann er svo helv... ferkantađur eitthvađ og svart/hvítur.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 3.10.2007 kl. 19:27

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Já hann má eiga ţađ kallinn ađ hann getur sungiđ. Tillögurnar hjá Önnu frábćrar

Huld S. Ringsted, 3.10.2007 kl. 19:38

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Víst er Geir prakkaralegur. Hann er meira ađ segja mjög prakkaralegur. Hann er eins og prakkaralegur Stephen King

Jóna Á. Gísladóttir, 3.10.2007 kl. 20:06

6 Smámynd: Sunna Dóra Möller

LOL

Sunna Dóra Möller, 3.10.2007 kl. 20:17

7 identicon

Sammála Jónu og Krummu og bara ykkur öllum ég er svo sveigjanleg og víđsýn

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 20:22

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég ćtla sko ađ kaupa diskinn, vona ađ syngji fleiri en eitt lag. Mér heftur alltaf fundist ţegar mađur sér Geir, Davíđ og Kjartan (nýjapabba) saman ađ ţeir séu soldiđ hobbitalegir  Pétur Running wild with the hair in my eyes.  Kristján I made it, Sturla I did'nt do it, I did'nt do it. Ţú ert stór sykurmoli

Ásdís Sigurđardóttir, 3.10.2007 kl. 20:27

9 Smámynd: krossgata

Hmm Stephen King, gćti passađ hjá Jónu, ég fć alltaf hroll ţegar ég sé manninn. 

krossgata, 3.10.2007 kl. 20:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 2988051

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.