Miðvikudagur, 3. október 2007
Mergjuð sjúkrasaga
Þar sem ég er á annað borð farin að blogga um sjúkdóma og mergsýnatökur, þá er best að missa sig algjörlega í sjúkdómatalinu og ræða um hægðir og þvag. Nei, ég er að grínast. En ég lenti í "skemmtilegri" lífsreynslu fyrir tveimur árum úti á Spáni, þegar ég var flutt fársjúk á sjúkrahús, þar sem ég eyddi sumarfríinu, nánast öllu og það var lífsreynsla. Sólin skein og útsýnið úr sjúkrahúsglugganum var nokkuð fallegt. Ólívulundir og svoleiðis.
Hvað um það, ég ætla ekki að fara tíunda ævintýri mín á þessu sjúkrahúsi, enda vart til frásagnar um þau þar sem ég var veik á meðan ég dvaldi þar (merkilegt hvað ég er öðruvísi en annað fólk, bara veik á spítala, hm..). Það sem hinsvegar var eftirtektarvert og minnistætt eru læknar þessa eðla spítala.
Þá daga sem ég var á röltinu, fór ég niður í kaffiteríuna og fékk mér sígó. Þar sátu læknarnir, hver um annan reykjandi og með bjór. Á miðjum degi. Þar í hóp var læknir sem fór með mig í CT-skann og hann þekkti mig og kom vaðandi að borðinu mínu og bað mig á sinni takmörkuðu ensku, um sígó, hvort ég gæti lánað sér eina. Svo var hann svo uppveðraður yfir þessum hálfa pakka sem ég rétti að honum, að hann vildi endilega gefa mér bjór í staðinn, Cervesa Grande, ekkert fingurbjargarglas.
Þar sem ég lá þarna vegna bólgu í brisi, tilkomnu vegna drykkju, þá finnst mér þetta smá stílbrot svona eftir á að hyggja, en ég sagði nei takk, því jafnvel harðsvíruðum alkanum mér, fannst full langt gengið að vera sjúklingur á spítala, þambandi bjór, með lækninum sem átti að bjarga lífi mínu, svo ég taki nú smá Lúkas á málið.
Ef þið eigið eftir að lenda á sjúkrahúsi á Spáni (Mallorca), þá get ég lofað að þar er standandi lifnaður, nánast allan sólarhringinn og læknarnir eru vel mildir, með sígópakkann í brjóstvasanum.
Þorgrímur Þráinsson, hættu að skrifa um samskipti kynjanna, sem þú hefur ekki hundsvit á og drífðu þig til Spánar. Þar bíða verðug verkefni.
Bráðum ætla ég að blogga um fjöldasönginn á sjúkraherbergjunum. Það er saga út af fyrir sig.
Bætmí.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lúkas, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Kannski best að sleppa því að verða veikur á Spáni.......eða bara að fara ekkert til Spánar......það er hvort sem er alltof mikil sól þar ...
Sunna Dóra Möller, 3.10.2007 kl. 12:24
Þessi saga minnir mig á Dani.
Edda Agnarsdóttir, 3.10.2007 kl. 12:29
sjúkrasaga já...takk Jenný mín, var nefnilega rétt í þessu að kveðja hana mömmu....
Heiða Þórðar, 3.10.2007 kl. 12:32
Jenny, jenny dreams are ten a penn lalalalala það er svo gaman að geta lesið ritsnilld þína daglega á ný. Ég ætla EKKI að verða veik á Spáni svo ég bara fer ekki oftar þangað :):) hef reyndar ekki farið í 31 ár, heil mannsævi það. Það er rétt hjá þér með Þorgrím, ég held hann hafi ekki vit á samskiptum kynjanna, enda var hann bara að skrifa bók fyrir karlmenn svo þeir gætu skilið konuna hans betur, þannig var fréttin manstu???
Ásdís Sigurðardóttir, 3.10.2007 kl. 12:37
Já Ásdís skiptir ekki máli hvað hann ætlaði að skrifa um, það var allavega hallærislegt
Heiða: Ég segi helst ekki sjúkrasögur og tala ekki um veikindi (nema alkóhólisma eftir að hann varð skemmtilegur) og ég skil þig að þú sért komin með nóg. Lalalala
Edda: Danir eru bindindismenn við hliðina á þessum kollegum sínum.
Sunna Dóra: Heima er einfaldlega best. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.10.2007 kl. 12:39
Ekki gæti ég hugsað mér að verða veik annars staðar en á Íslandi.... sem betur fer sloppið hingað til með það.
krossgata, 3.10.2007 kl. 12:59
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.