Miðvikudagur, 3. október 2007
Innilokun!
Enginn manneskja vill láta loka sig inni. Það er okkur eiginlegt að reyna að brjóta af okkur fjötrana þegar við lendum í þeim aðstæðum að vera svipt frelsinu. Annars væru fangelsi varla læst, er það?
Ég lét mér detta í hug þegar ég las nýlega um nýja AA-deild á vegum fangelsanna, þar sem talsmaður fanga sagði að föngum væri treyst t.d. til að fara á fundi í bænum, að það væri sennilega tímaspursmál hvenær það hlypi strok í einhvern.
Nú eru tveir á flótta, eftir að hafa stungið af eftir AA-fund. Ég vona að þetta séu ekki hættulegir menn og að þeir finnist fljótlega.
Svo er líka vonandi að þetta skemmi ekki fundarfrjálsræðið hjá hinum sem reynst hafa traustsins verðir.
Ætli það sé útópía að hægt sé að gefa föngum þetta frelsi?
Ædóntnó.
Leitað árangurslaust að strokuföngum í alla nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ef að okkur er eiginlegt að brjóta af okkur fjötrana.......er það þá ekki útópískt að veita þeim frelsi sem að eru í fjötrum.....gefur augaleið að menn muni misnota það þegar slakað er á fjötrunum ef að fyrsta forsendan er rétt...........bara spuklera....
Annars segi ég eins og þú að það er slæmt að þeir sem standa sig og þurfa á þessum fundum að halda þurfa að gjalda fyrir bort þessara tveggja...!
Sunna Dóra Möller, 3.10.2007 kl. 11:10
Það er alloft þannig að meginþorrinn geldur fyrir fáu svörtu sauðina. Allir unglingar eru dæmdir fyrir hegðun nokkurra vandræðaseggja.
En fá allir fangar sem eru í AA-meðferð fundaferðaleyfi, sama hvar þeir eru staddir á refsitímanum? Mér finnst ekki að fangi sem ekki er kominn það langt í refsivist að hann sé ekki farinn að fara í stutt leyfi eða aðlögun að samfélaginu eigi að fá fundaleyfi til að sækja AA-fundi. Í þeim tilfellum finnst mér að koma eigi með AA-fundi inn í fangelsið.
krossgata, 3.10.2007 kl. 11:21
Þeir fá nú þegar helgarfrí sem samrýmist ekki mínum hugmyndum um fangelsisvist. Er það nokkur furða að það sé eftirsótt að sitja inni á Íslandi.
Ingi Geir Hreinsson, 3.10.2007 kl. 11:34
það þarf ekki nema tvo vitleysinga til að eyðileggja fyrir hinum. Mér finnst annars sjálfsagt að fangar fái að fara á fundi útí bæ. Ég erekki að tala um virka fíkla eða eitthvað álíka. Það mætti alveg vera partur af prógramminu í aðlögun út í þjóðfélagið. En auðvitað yrði að meta ástand hvers og eins...fleira slíkt mætti gera til að "betrunarvist", væri í raun til betrunar.
Ekki finnst ykkur núverandi ástand gott í fangelsismálum? Ekki get ég séð að beturnarvist t.d. Lalla J...eða Steingrímar Njáls..hafi verið þeim lexía og til góða...hvað þá samfélaginu.
Heiða Þórðar, 3.10.2007 kl. 11:44
Fangar fá ekki helgarfrí-hefur aldrei verið. Hins vegar hafa fangar sem setið hafa inni X mikið af dómi sínum (t.d. 16 ára dómur og hefur setið inni í 4 ár) möguleika á að sækja um dagsleyfi einu sinni í mánuði. Dagsleyfið er frá 8 að morgni til 22:30 að kvöldi. Það fá heldur ekki allir fangar AA fundarferðaleyfi-að minni vitund er aðeins um einn að ræða.
Berglind (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.