Miðvikudagur, 26. september 2007
Hjáróma afsökunarbeiðni!
Mér var ekki skemmt yfir síðbúinni og hálfvolgri afsökunarbeiðni samgönguráðherra, fyrir nokkrum dögum og ég bloggaði um það. Kristján L. Möller réðst að starfsheiðri Einars Hermannssonar í sumar, þegar hann gerði hann ábyrgan fyrir Grímseyjarferjuklúðrinu.
Nú kemur fram að lögmaður Einars hafi hótað samgönguráðherra málsókn, vegna ummæla hans, rúmri viku áður en ráðherra baðst svo opinberlega afsökunar á ummælunum. Með semingi þó.
Í ljósi þessa er ég ekki hissa þó mér hafi fundist "afsökunarbeiðni" Kristjáns hjáróma.
Getur samgönguráðherra á sig blómum bætt?
Engin ágætis byrjun á ráðherradómi þarna.
Ogsvei!
Afsökunarbeiðni í skugga málsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
En... Ha? Úr greininni:
Þar sagði Kristján orðrétt að „það verði ekki meira skipt við þennan ráðgjafa sem hefur verið í þessu máli frá byrjun. Hann heitir Einar Hermannsson."
Hvað er svo slæmt við það þó ríkið vilji ekki eiga frekari viðskipti við hann? Ég er viss um að það á við fjölmarga aðra. Einar er áreiðanlega hæfur maður, og þar af leiðandi ekki nokkrum vandkvæðum bundinn að afla sér nýrra viðskiptavina. Ekki síður en Kristján, sem ætti vel að geta útvegað nýjan ráðgjafa. Af nógu er að taka!
Mér finnst þetta vera óþarfa viðkvæmni.
Sigurður Axel Hannesson, 26.9.2007 kl. 08:18
Mér finnst þó fáránlegast að fjölmiðlafólk, svokallaðir "fréttamenn", keppast við að hrúga á hann hrósi fyrir það að biðjast afsökunar.
Ingi Geir Hreinsson, 26.9.2007 kl. 08:26
Afsökunarbeiðni sem er"þvinguð" fram finnst mér fremur slöpp, skaðinn er skeður og mér finnst að hann Einar ætti ekki að stoppa hérna. Að ráðherra skuli leyfa sér að rægja mann með nafnabirtingu hefði í för með sér afsögn erlendis!
Huld S. Ringsted, 26.9.2007 kl. 08:42
Ég var eiginlega viss um að Einar hefði samið um einhverjar bætur þegar afsökunarbeiðnin kom. Svo virðist ekki vera og því finnst mér að ráðherrann hafi ómaklega skaðað orðstí hans verulega. Ég hefði ekki unað svona niðurstöðu eins og Einar Hermannsson. Þetta er atvinnurógur og er örugglega bótaskylt.
Haukur Nikulásson, 26.9.2007 kl. 08:44
Sigurður Axel, þetta er blamethrowing af verstu gerð. Langt í frá að þetta sé einhver óþarfa viðkvæmni. Hefði verið allt í lagi að eiga ekki frekari viðskipti við hann en það er yfirleitt ekki tekið fram í fréttum, er það?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 26.9.2007 kl. 08:51
Ótrúlegur klaufaskapur af ráðherranum. Sýnir að mínu mati að hann er ekki að standa sig sem maður í stjórnunarstöðu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2007 kl. 08:54
Þetta gerðist í upphafi ráðherradóms - hvað svo?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.9.2007 kl. 09:32
Ótrúlega fljótfær og klaufalegur ráðherra. En ekki tæki ég mark á svona þvingaðri fram afsökunarbeiðni.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 10:02
Mér finnst þetta svona afsökunarbeiðn a la Árni Johnson
Heiða B. Heiðars, 26.9.2007 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.