Mánudagur, 17. september 2007
Krúttblogg!
Nýjustu myndir af Jenný Unu, Oliver í London með Helgu frænkusín (Helga er frumburðurinn) og Jökull Bjarki elsta barnabarnið sem vill stundum ekki vera með á mynd. Í þessari röð og ekki öðruvísi.
Jenný í flotta kjólnum sem pabbi hennar keypti í sjálfri höfuðborg Kínaveldis þegar hann var að spila þar í fyrra.
Oliver og Helga frænka voru í góðum fíling í London í síðustu viku. Ekki amalegt að láta spilla sér smá.
Klakinn ekki alltaf í stuði til að vera með á mynd. Verst hvað ég á fáar nýjar myndir af elsta barnabarninu, hann hefur stækkað svo breyst á stuttum tíma. Drengurinn er óguðlega sætur. Þið verðið að taka mín orð fyrir því.
Ég held nú það.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2987255
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert rík manneskja eins og ég . Falleg fjölskyldan þín
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 16:02
Æðislegar myndir. Sé nú reyndar lítið af klakanum en hann er örugglega eins og hin börnin, gullmoli.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.9.2007 kl. 16:13
Guðdómlegar myndir. Ekkert smá fyrirsætulegt kjut! Svo eru það augumn hans Ólivers, eins beint upp úr læk. Jökullinn ber náttúrlega nafn með rentu, hvít peysa og hvítar hendur, enga væmni takk fyrir, gæti ekki verið meiri klaki.
Helga er eins og hinar lík þér en allar eru þær ólíkar. Hún er með hárið þitt þessi og andlitið er eins og þú nema þú varst dökkeygð.
Knús darling.
Edda Agnarsdóttir, 17.9.2007 kl. 16:15
Mér fannst myndin af Klaka svo sæt og lýsandi fyrir hans aldur. Það er húmor í mínum manni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.9.2007 kl. 16:17
Stórmyndarleg börn, þú heppin .
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 16:33
Æðislega gaman að sjá þessar myndir. Hún Helga hefur ekki breyst síðan hún var 12 ára......(vel meint sko....)...:)
Heiða Þórðar, 17.9.2007 kl. 16:39
Helga er alltaf eins og smá stelpa Heiða mín og þú reyndar líka, sýnist mér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.9.2007 kl. 16:42
Vá hvað hun Jenný Una Eirrríksdóttir er flott. Knús
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.9.2007 kl. 18:22
Algert megatríó
Laufey Ólafsdóttir, 17.9.2007 kl. 18:46
Þau eru svo flott allir grislingarnir þínir. Þú átt mail
Jóna Á. Gísladóttir, 17.9.2007 kl. 23:23
Svona eru myndirnar mínar af þeim síðasta í röðinni af mínum drengjum..Hendurnar fyrir andlitinu...er þessi nokkuð 14 ára? ..Þá er hann hani samkvæmt kínverskri stjörnuspá...og kanski það sé meira að n-marka árin en ekki mánuðina eftir allt..who knows...
Agný, 18.9.2007 kl. 03:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.