Laugardagur, 15. september 2007
Og enn er migið..
..í miðbænum um helgar, þrátt fyrir sektir og heimsókn á löggustöðina. Hvað er þetta með þvag og Íslendinga? Sumir mega ekki "vatni halda" til að komast yfir hland (þvagleggirnir), og sumir hætta ansi miklu til að losna við það.. þar sem þeir standa.
Kominn tími á ferðakoppa? Ég er ekki frá því að það eigi að skylda fólk til að taka með sér ferðakoppa á djammið. Koppa sem ég legg til að framleiddir verði í skyndi, ferðavænir og samanbrjótanlegir, og hægt að stinga í vasa eftir notkun ( ).
Merkilegt hvað Íslendingar eru pervert í þvagmálum. Einhver kallaði þetta þvagfrygð. Þvagleggirnir á Selfossi eru með óeðlilega hlandhneigð og djammararnir í miðbænum líka. Birtingarmynd þessa blætis er ólík en söm. Erum við ekki almennilega klósettvædd á landinu eða hvað?
Ef við gefum okkur að hinn gullvæga 10% regla sé í fullu gildi, þá voru þessir 14 sem teknir voru við útimig í hópi 140 hlandvappara. Vel af sér vikið hjá löggunni.
Ég bíð spennt eftir hlandkoppaframleiðslu og þangað til tel ég pissufrömuðina, glöð í (ó)bragði.
Dónjúrineitonmædressplís!
Úje
Fjórtán handteknir fyrir hegðunarbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði, Þvagleggur | Breytt s.d. kl. 12:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 2987261
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ég held að þessi nefnd sem sett var á laggirnar til að finna út hversu mörgum almenningsklósettum væri þörf á í miðborginni hafi brugðist bogalistin.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.9.2007 kl. 12:51
Hvað hét þessi nefnd?
Hlandvarnir. Eigum við ekki að gefa kost á okkur í stjórn Hlandvarna, Jenný og Jóna?
Karl Tómasson, 15.9.2007 kl. 12:57
Eru nýju velbúnu nefndar-klósettin 5 nokkuð komin í gagnið? Það þarf allavega ekki þvaglegg á þá sem eru í miðbænum. Mikið frekar þvagrennur við götur.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 13:02
Kalli þetta er nú þegar ákveðið. Lét enginn þig vita? Jenný er formaður Hlandvarna, þú ert varaformaður, Birna Dís er gjaldkeri og ég er ritari. Hér með er auglýst eftir varastjórn og sjálfboðaliðum til að kynna átakið og félagið í miðbænum eftir miðnætti um helgar.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.9.2007 kl. 13:06
„Kominn tími á ferðakoppa?“
Þetta er viðskiptahugmynd Jenný - nú er bara að útfæra nánar
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 13:08
Ég var einmitt að hugsa það sama og Anna, væri kannski hægt að hagnast á þessu migustandi
Huld S. Ringsted, 15.9.2007 kl. 13:15
Stelpur og Kalli Tomm, stofnum fyrirtæki um málið og köllum það Hlandvarnir unlimited!
Úje
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.9.2007 kl. 13:41
Evast um að þú myndir vilja láta einhvern míga utan um húsið þitt,
Bjó R.V.K miðbæ meðan ég var í skóla, var ekkert skemtilegt að fá fólk um nótt að míga og öskur og læti fyrir utan gluggan minn.
(Ekki næst að kvarta, ef fólk þarf að tefla við páfann)
Mikki (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 14:10
Mikki ég er ekki með því að fólk mígi þar sem það stendur? Hvernig dettur þér það í hug?
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.9.2007 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.