Fimmtudagur, 13. september 2007
Pósturinn hefur endanlega gengið frá félagslífi mínu!
Ég er ónýt, miður mín, að andlegum niðurlotum komin og ég á eftir að eiga ömurlega helgi.
Ég er ekki búin að fá boðskortið frá Landsbankanum en það verður flogið kl. átta í fyrramálið til Ítalíu og þar með er þessi annars skemmtilega ferð til Ítalíu á vegum bankans fallin steindauð til jarðar.
Þó boðskortið frá Kaupþingi berist í fyrramálið í matinn annað kvöld, kemst ég ekki í strípur og klippingu fyrirvaralaust og ég á eftir að versla mér dress. Get ekki látið sjá mig í áramótadressinu sem ég var í í þyrlupallapartíinu í London á gamlaárskvöld.
Ég veit að þetta er ekki bönkunum að kenna. Er búin að skipta við alla íslensku bankana í áraraðir og hlýt að vera nokkuð góður viðskiptavinur í tímalengd talið (hóst).
Það er andskotans Íslandspóstur sem er að klúðra mínu félagslífi algjörlega.
Ég er ZERO happý!
Ég mun eyða helgini algjörlega niðurbrotin, heima í rúmi.
Dem, dem, dem!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Hneyksli, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert greinilega með latann "útburð" minn "útburður" kom með kortið til mín í dag, þannig að ég get farið ef ég kæri mig um. Þegar ég sá hjá hverjum ég átti að sitja þá nennti ég ekki. Ég hef nefnilega aldrei fílað hann Kalla Prins. Iss þú ert ekki að missa af neinu. Ég er bara glöð að ég skipti ekki við Þennann banka þannig að ég er ekki að borga fyrir herlegheitin.
SMJÚTS
Guðrún B. (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 21:22
hehe þyrlupallapartíinu missti ég af. Þú ert óforbetranleg. Ég skal skella stripum í þig kelling og lána þér kjól sem er orðinn alltof lítill á mig.
Jóna Á. Gísladóttir, 13.9.2007 kl. 21:29
Heyrðu Jóna, hví í andsk... svararðu ekki póstinum mínum? Setti örgla þjú spurningarmerki í hann. Þýðir það ekki að ég sé að spyrja? Og kallar spurning ekki á svör. Ég kem í fyrró í strípur og ætti að ná í partíið á réttum tíma. Efast ekki um að kortið kemur í fyrró.
Guðrún, þú kannt ekki gott að meta,
Snobbnefndin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.9.2007 kl. 21:36
Nei það er kanski rétt hjá þér. Ég kann bara ekki ennþá á snobbið .. ég er svoddan unglingur ennþá.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 21:38
Hahahaha, mér er slétt sama þó að ég sé ekki í klíkunni, en samt, finnst manni óneitanlega að það mætti eyða þessum partýpeningum frekar í að koma til móts við viðskiptavinina sem í raun borga brúsann. En já, góða skemmtun annað kvöld skvís, verst með Ítalíu ferðina, hún hefði verið spennandi. Kannski eru þessir bankar í keppni um hvor þeirra býður í flottara partý, aldrei að vita?
Bjarndís Helena Mitchell, 13.9.2007 kl. 21:52
Ha? Hvaða kort? Hvaða partý? Ég held móðurskipið hafi komið og sótt mig, ég er ekkert með á nótunum.
krossgata, 13.9.2007 kl. 22:13
Mitt boðskort kemur örugglega á morgun
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 13.9.2007 kl. 22:21
Búinn að fá mitt kort.
Tilkynnig um óheimilan yfirdrátt, vinsamlega hafið samband við starfsfólk bankans.
Þarf að greiða fargjaldið sjálfur.
Þröstur Unnar, 13.9.2007 kl. 22:29
hva meinaru haddna kéddling. ég er löngu búin að svara þér
Jóna Á. Gísladóttir, 13.9.2007 kl. 22:52
helv.........pósturinn!
Heiða Þórðar, 13.9.2007 kl. 23:18
Já bévítans pósturinn!
Þröstur: G'oður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.9.2007 kl. 23:20
Hér biðu bara auglýsingapésar í póstkassanum mínum. Til öryggis, ef bréfinu hefur seinkað, ætla ég í síðkjól í vinnuna á morgun, uppsett hárið og með farða á andlitinu. Verst að Tommi verður ekki að keyra, það yrði upplit á mínum strætókalli!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.9.2007 kl. 23:56
Ég ætla að tékka á morgun hvort pabbi gamli hafi fengið svona miða, og lúra hann út úr honum. Ég er hvort sem er miklu ferðafærari heldur en gamla brýnið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.9.2007 kl. 00:10
Ég hef lúmskan grun um að Pólski útburðurinn minn áframsendi allan minn póst til ættingja í Kraká. Ég hef ekki fengið ávísanir né boðskort í tvö ár, sem stemmir við það hvenær hann byrjaði.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.9.2007 kl. 00:49
Þessi kort voru ekki send með póstinum. Að vísu ekki Landsbankakortin. Þau voru keyrð út af starfsmönnum bankans. Ekki svo að skilja að ég hafi fengið svona kort. Enda er ég upptekinn um helgina vegna opnunar sendiráðs Færeyja í Reykjavík. Þar verður aðaldæmið.
Jens Guð, 14.9.2007 kl. 00:58
Krakkar: Við höfum öll verið fórnarlamb póstsin. Það er ekki flóknara en það. Það verður skarð fyrir skildi þar sem við munum lýsa með fjarveru okkar. Jens: Ertu að djóka? Á að fara að opna færeyskt? Jón Steinar: taktu póst á teppið.
Góðan daginn börnin góð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.9.2007 kl. 07:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.