Laugardagur, 8. september 2007
"UNDERSTATEMENT" ÁRSINS
..ef það ástand sem lýst er í fréttinni er "mikill erill" hvað þarf að ganga á til að geðveikin í miðbænum kallist "alvarlegt og óviðunandi ástand"?
"Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Lögreglan hafði handtók yfir 40 manns í nótt og 14 manns dúsa nú í fangageymslum lögreglu. Að minnsta kosti sex voru teknir ölvaðir við akstur og þá komu upp fjölmörg fíkniefnamál og líkamsárásarmál. Að sögn lögreglu voru fjölmargir í bænum og ölvun mikil. Lögreglumenn úr sérsveit ríkilögreglustjóra störfuðu með lögreglu höfuðborgarsvæðisins við eftirlit í miðborginni."
Ég auglýsi eftir íslenska orðinu yfir "understatement". Maður þarf svo mikið að nota það, á þessum síðustu og verstu.
Æsjottðesjeriff!
Úje
Mikill erill hjá lögreglunni í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hamfarablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég held svei mér þá að íslenska tungu skorti eitt orð yfir understatement. En þetta er auðvitað vægt til orða tekið hjá þeim.
Oddný Sigurbergsdóttir, 8.9.2007 kl. 11:37
Ég held að þetta orð/hugtak finnist ekki í íslensku, svei mér þá. Þetta er vægast sagt undarlega tekið til orða miðað við það ástand sem verið er að lýsa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 12:00
Já hvað ætli þurfi til að það sé allt brjálað ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2007 kl. 13:13
Ætli lögreglan sé ekki frekar bara orðin "ónæm" fyrir ástandinu í bænum um helgar vegna þess að þetta er svona ALLAR helgar? og jafnvel enn verra, og þess vegna kallar lögreglan það bara "mikinn eril"? hugsa að það sé eitthvað þannig...
það þyrfti líklega einhver að drepa alveg nokkra í einu helst og lemja lögreglumann til að kalla það "óviðunnandi" eða "brjálað ástand" sem er sorglegt.
Signý, 8.9.2007 kl. 13:48
Í orðabókum er Understate; segja miður nákvæmlega frá, gera of lítið úr. En ég er ekki viss um að við eigum neitt eitt orð sem nær yfir þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2007 kl. 14:00
í hvaða miðbæ var ég í nótt sem var bara svo gott sem tómur ?
læti geta þó alveg hafa verið þó allt hafi verið rólegt í kringum mig, enda með eindæmum róleg dama
Rebbý, 8.9.2007 kl. 14:33
Á íslensku má alltaf finna svar er bara ekki rétt í mínum huga en enskan hefur svar við öllu.
Annars má spyrja hvort ástandið hafi verið eitthvað verra eða hvort auknu eftirliti sé um að kenna
DoctorE (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 15:26
Sonur minn var í bænum í nótt. Vinur hans var laminn hrottalega af 4-5 mönnum. Minn maður hringdi í lögguna sem kom fljótt á staðinn. Á meðan beðið var eftir henni gat sonur minn lítið gert meðan gengið var í skrokk á vini hans sem lá í götunni, m.a. sparkað nokkrum sinnum í höfuð hans. Hann reyndi þó að rífa þá frá en mátti sín lítils.
Mig langar að sparka í hausinn á þessu liði sem gerir svona við annað fólk!
Ibba Sig., 8.9.2007 kl. 15:27
Lási kokkur er gott dæmi....
Einhver kallaði á Lása þar sem hann var önnum kafinn við að vaska upp, "Komdu, komdu, komdu (go, go, go), skipið er að sökkva!"
"En ég á eftir að vaska upp!"
Benedikt Halldórsson, 8.9.2007 kl. 15:33
Eftir hafa spjallað um orðið "understatement" við ástkæran eiginmann minn, eftir að við komum heim frá Sinfóníudeginum sem var NB mjög gaman og án efa meira hressandi en ómenningin í miðbænum, datt okkur í hug að nota mætti íslensku sögnina "að smætta" eða bara smættun....sem nafnorð. Enda felur þetta orð í sér að eitthvað sem er stórt er talað niður til að gera það eins lítið og hægt er. Annars er þetta bara svona innlegg héðan úr efri byggðum Reykjavíkur á þessum ágæta Laugardegi !
Sunna Dóra Möller, 8.9.2007 kl. 16:31
Úrdráttur er gott orð. Úrdráttur ársnins.
Laufey Ólafsdóttir, 8.9.2007 kl. 16:39
...annars er pirrandi hvað orðið statement er almennt óþýðanlegt á íslensku.
Laufey Ólafsdóttir, 8.9.2007 kl. 16:40
Er ekki íslenska orðið "yfirlýsing".......þannig að understatement....er þá undiryfilýsing,,,beint þýtt, mjög þjált að hafa svona yfirundir saman í einni sæng!! Annars held ég mig fast við smættunina......og hvika hvergi
Sunna Dóra Möller, 8.9.2007 kl. 17:00
undirlýsing ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.9.2007 kl. 17:02
Undirlýsing, úrdráttur, smættun eru flott orð. En það myndi enginn maður SKILJA HVAÐ ÉG ÆTTI VIÐ. ARG
Ibba alveg rosalegt er að heyra þetta. Vona að drengnum heilsist vel.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 17:12
Ég held að allir séu svo sammála þér og skilji þig svo vel að þeim finnst varla taka því að nefna það. Ég skil þig allavega, þó að ég búi ekki einu sinni í Reykjavík. Mér finnst úrdráttur dálítið skondið orð í þessu samhengi.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.