Laugardagur, 8. september 2007
ÉG Á LEIÐINNI Í BÍÓ
Þar sem mér var ekki boðið á frumsýningu Veðramóta, verð ég að koma mér á eigin vegum í bíó og það strax, þ.e. í vikunni. Myndin fær frábæra dóma í Mogganum, ekki að það skipti máli, svona p.c. ég vil dæma sjálf mínar upplifanir.
Það var skrifuð sérstök frétt um að börn frægra leikara væru mýmargir í myndinni. Só? Skiptir það máli ef fólk er að valda sínu hlutverki? Mér er sko slétt sama. Samsæriskenningar, frussssssss.
Myndin hefur verið þrjú ár í vinnslu, samt hittir hún svona gjörsamlega naglann á höfuðið, þ.e. Breiðavíkurmálin tengjast jú efni myndarinnar, þannig að sem slík á hún auðvitað stórt erindi.
Ég er sum sé farin í bíó og ég hlakka til.
Guðný er megatöffari!
Úje
Klappað þar til ljósin voru kveikt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 11
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2987142
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég heyrði í einum sem var í bíó og hann átti bara ekki nógu sterk orð til að lýsa myndinni. Hann dásamaði hana svo mikið að ég var orðin hundleið á að hlusta á hann:)
Heiða B. Heiðars, 8.9.2007 kl. 08:48
Mæli með því, rosalega fín mynd, vel leikin og að flestu leyti mjög vel gerð. Maður hefur mikla samúð og samkennd með flestum persónunum og finnst maður vera dottinn aftur í tímann sem er mikilvægt þegar myndir eiga að gerast í fortíðinni. Myndin er líka merkileg pæling um allt þetta ljóta sem kraumar í mannssálinni sem hefði þó alli burði til að vera fögur og góð. Farðu í bíó!
Markús frá Djúpalæk, 8.9.2007 kl. 08:49
Sá viðtal við tvo aðalleikarana þeir komu mjög vel fyrir, á maður að líða fyrir að eiga fræga foreldra ? Gott framtak hjá Guðnýju.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2007 kl. 09:14
Það eitt að einhver skuli búa til bíó á Íslandi er gott framtak! Og mér finnst engu einasta máli skipta hverra manna aðalleikararnir eru, þau eru SJÁLF að standa sig vel en ekki foreldrarnir, að þessu sinni.
Markús frá Djúpalæk, 8.9.2007 kl. 09:49
Þessa mynd verð ég að sjá, alveg ljóst.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.9.2007 kl. 10:11
Ég ætla að sjá þessa mynd.
Svava frá Strandbergi , 8.9.2007 kl. 10:33
Já Jenný mín þessa mynd ætla ég að sjá.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.9.2007 kl. 10:42
Sko krakkar mínir, það er ekki spurning, við höfum sætaferðir úr BLOGGHEIMUM í bíó, eða þannig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 10:55
Já, ég þarf greinilega að fara að skella mér í bíó. Góða skemmtun Jenný, og við bíðum eftir greinargerð frá þér að myndinni lokinni.
Bjarndís Helena Mitchell, 8.9.2007 kl. 10:59
Er hægt að koma á svona „fjar“bíóferðum fyrir landsbyggðarrotturnar í bloggvinahópnum. Mig langar með
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.