Laugardagur, 1. september 2007
HVAÐ ER ÞAÐ MEÐ...
..ofsatrúarmenn og húmor. Þessi tvö element ná aldrei saman. Það er sama lögmálið og með olíu og vatn. Ekki nokkur leið á fá fram samruna.
Það má ekki djóka með Múhammeð og það má ekki djóka með Jesú. Trúin er svo grafalvarleg að það kallar fram alvarlegt þunglyndi hjá venjulegu fólki.
Að tala um að taka sig alvarlega.
Sjáið trúarbloggarana hérna á Mogganum. Þeir eru að eigin mati "on a mission from god" og það er sko ekkert til að brosa að.
Ef Guð væri í alvörunni í samstarfi við þetta fólk, myndi ég segja við hann:
"Guð þú hefur ekki hundsvit á PR-málum, þú verður að ráða þér nýja talsmenn og það á nóinu"
Æmsóhólýmólý"
Újejeje
Dönsk blöð birta Múhameðshundinn" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2987151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hann GUÐ minn er ótrúlega góður og þolinmóður við mig og fyrirgefur mér allt. Ég er ekki með fólkinu sem er "on a mission" ég á minn einka Guð.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.9.2007 kl. 17:38
..já stundum vorkenni ég Yfirmanninum þarna yuppi. Sá hlýtur að fá stundum hland fyrir hjartað..ha??
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 17:38
Snilldarlega orðað mín kæra. Ertu búin að ná í Guð? hvað sagði hann?
er hann búin að reka einhvern?
Jóna Á. Gísladóttir, 1.9.2007 kl. 17:38
vinsamlegast kynntu þér málið áður en þú ferð að tala um að þetta snerti bara einhverja ofsatrúarmenn og húmor.
Hermann (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 17:40
Ætlaði líka að segja að minn hefur rosalega góðan húmor.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.9.2007 kl. 17:41
Ég skil reyndar ekki þetta viðhorf hjá blöðunum að birta skopmyndir af Múhameð þegar þeir vita vel að það móðgar múslima. Mér finnst það virðingarleysi við þá. Á hinn bóginn finnst mér múslimar bregðast einum of harkalega við, samanber viðbrögð þeirra hér um árið þegar múhameðsmyndirnar frægu birtust. Það er stuttur kveikiþráðurinn í þessum ofsatrúarmönnum en það hlýtur að brjóta í bága við trú þeirra að beita ofbeldi.
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 1.9.2007 kl. 17:42
Guð setti málið í Jesúnefnd. Nefndin er enn að hlægja. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 17:43
Sammála Þuríður. Auðvitað á ekki að vera að ögra fólki, sammála því, viðbrögðin eru með ólíkindum. Ofsatrúarfólk virðist líta á trú sem grafalvarlegt mál. Svo mikil synd.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 17:46
Það er alveg augljóst að blöðin eru að gera þetta, ekki til að ögra múslimum, heldur til að verja rit- og tjáningarfrelsið. Það að birta skopmyndir af Múhammeð er ekki bannað í Svíþjóð eða Danmörku, lög um tjáningarfrelsi koma í veg fyrir slíkt. Hvort það ögrar einhverjum kemur blöðunum í raun ekkert við. Ef farið væri að taka tillit til eins trúarhóps þarf að fara að gera það við alla, í kjölfarið kemur sjálfritskoðun á nánast öllu sem gæti móðgað einhvern. Eftir yrði ekkert annað en þurr upptalning á tölfræði umferðarslysa og ríkisfjármála þar sem hver einasta skoðun sem manneskja getur myndað sér hefur möguleika á að móðga einhvern, hversu heimskuleg sem slík móðgun gæti orðið.
Dæmi um málefni sem ekki mætti tala um:
* Samkynhneigð -> Móðgar svo gott sem alla heittrúaða kristna og múslima.
* Jafnrétti kynjanna -> Móðgun við kennisetningar heittrúaðra múslima og hindúa þar sem konan kemur á eftir beljunni og öðrum heimilisdýrum í virðingarstiganum.
* Þróunarkenning Darwins -> Nóg af trúarnötturum sem móðgast við það eitt að hún er nefnd.
* Kristin trú -> Móðgar múslima
* Íslam -> Móðgar gyðinga og kristna
* Nasismi -> Móðgar gyðinga
* Gyðingdómur -> Móðgar nýnasista
* Kommúnismi -> Móðgar Kínverja og Kúbverja
og svona er lengi hægt að halda áfram. Þetta er ekkert sem er út í hött því þegar einn öfgahópur er búinn að ná sínu fram birtist sá næsti og heimtar sitt. Þess vegna verður að standa með blöðunum sem eru að birta þetta og fordæma trúarofstækisfólkið sem hótar hryðjuverkum í hefndarskyni. Fólk sem ekki vill tjáningarfrelsi getur bara hypjað sig til Saudi Arabíu eða Norður Kóreu.
Gulli (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 18:03
Takk fyrir þetta Gulli, áhugaverð og skemmtileg lesning.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 18:09
Sammála. Ég er ekki viss um að ég væri jafnguðlaus heiðingi og raun ber vitni ef alfaðirinn hefði betri talsmenn og ekki skemmdi nú ef friður ríkti í söfnuðum landsins.
Steingerður Steinarsdóttir, 1.9.2007 kl. 18:23
Gulli ég verð nú bara að segja "Amen" eftir að hafa lesið þetta hjá þér. Persónulega finnst mér að fólk sem getur ekki lifað á meðal fólk sem er ekki sömu trúar án þess að vera að troða sínum trúarlegum lögum eða reglum upp á annað fólk eigi bara að halda sig þar sem að þeirra trú er í meiri hluta. Mér gæti ekki verið meira sama á hvað eða hvern náunginn trúir svo lengi sem að hann/hún skaðar ekki aðra.
HOG (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 18:38
Gulli ! alveg æðisleg ummæli hjá þér, ég tók mér bessaleyfi og póstaði henni á annað moggablogg, hafði þitt nafn undir.
Sævar Einarsson, 1.9.2007 kl. 18:52
Ekki var þetta alvarlegt mál Baldur en ég veit auðvitað ekki hvað telst bannað og ekki bannað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 20:37
Ég er búinn að vera í vandræðum útaf svona fólki sem kemur til mín eins og mormóna og fleiri trúar flokka það sem ég geri það er að alltaf skal ég bjóða þessu fólki inn til mín en nú er ég orðin þreytt á þessu fólki ég vill fá frið.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.9.2007 kl. 22:03
Góður punktur Bárðður Heiðar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 22:03
Auðvitað höfum við leyfi til að mógða hvort annað helvítis hipparnir ykkar og félagsmálapakk! Skárra væri það nú. En ég verð að taka undir þetta með húmorsleysi "trúaðra og annara sem telja sig frelsaða". Það er algjört í mörgum tilvikum.
Björn Heiðdal, 1.9.2007 kl. 22:33
Skil ekki boffs Bjössi minn Heiðdal hvað þú ert að tala um.
Ert ekki á rangri bloggsíðu?
Þröstur Unnar, 1.9.2007 kl. 22:36
LOL, minn Guð leyfir mér að hlæja að öllu því sem mér finnst fyndið, sjálfri mér, henni, öðrum......
Dag einn kom Stebbi inn í eldhús til mömmu sinnar og spurði: Mamma, hvort er Guð, karl eða kona? Mömmunni brá svolítið og vissi ekki hverju hún átti að svara, þannig að hún sagði bara: Tja, ég veit ekki, ætli Guð sé ekki bara bæði.
Stebbi fór aðeins út að leika, en kom til baka nokkrum mínútum síðar, afar íbygginn á svipinn,- en mamma, hvort er Guð, svartur eða hvítur? Mamman alveg jafn ráðþrota og áðan svaraði bara: Um, ja, ætli Guð sé ekki bara bæði.
Stebbi fór aftur út og kom voða kátur inn eftir i, 20 mínútur og sagði glaðhlakkalega, ég veit, getur þá ekki bara verið að Guð sé Michael Jackson?
Bjarndís Helena Mitchell, 1.9.2007 kl. 22:49
Þessi var góður, Bjarndís.
Bárður: Ég held að þetta séu bara trúarofstækismenn og mjög strangtrúaðir múslimar. Ég þekki marga múslima og þeir eiga ekki í neinum vandræðum með að aðlagast vestrænum samfélögum og hafa húmor fyrir trúnni.
Gulli: Mér finnst þetta ekki koma tjáningarfrelsi neitt við, mér finnst þetta vera spurning um að sýna náunganum svolitla virðingu. Það var algjör óþarfi að birta þessar myndir og það var vitað að það myndi móðga fólk. Hvernig fyndist þér ef eitthvert blað birti myndir af þér í vandræðalegum aðstæðum eða á tillanum, að þér forspurðum?
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 1.9.2007 kl. 23:08
Þuríður. Ég get alls ekki séð að þessi samlíking sé á einhvern hátt raunhæf. Trúir þú á Guð? Ef þú gerir það spyrðu þig þá hvort þér þætti verra, að sjá skopmynd af Guði eða þig á pjöllunni í Séð & Heyrt?
Jóna Á. Gísladóttir, 1.9.2007 kl. 23:26
Jenný Anna Baldursdóttir. Hvaaaaaaar eeeeeeertuuuuuuuuuu?
Jóna Á. Gísladóttir, 1.9.2007 kl. 23:29
hahahahaha - þú ert óborgarnleg - hélt ég myndi kafna úr hlátri þegar ég las um Guð og PR-málin
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 23:34
Jóna þú drepur mig, en ég var að kommentera hjá þér. Anna villtu taka að þér PERRIÐ (muhaha) fyrir Guð? Hann er í vondum þú veist.
Love u all
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 23:39
Já hér er aldeilis fjör. Auvitað eigum við ekki að móðga blessaða múslimana, þeim er svo annt um Múhamed. Það skapar bara allskonar vandræði, svei mér þá. Það er ekki eins og við kennum þeim meira umburðarlyndi sem eru harðlínumenn, ekki frekar en að kenna Gunnari í krossinum að elska homma.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.9.2007 kl. 23:41
Gunnar er nú ekki lost case ennþá Ásthildur. Það gæti enn fryst í helvíti
Jóna Á. Gísladóttir, 1.9.2007 kl. 23:46
Flott færsla, hjartanlega sammála!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.9.2007 kl. 23:59
Látum guð í friði, látum spámennina í friði - krefjumst þess sama af þeim, að þeir láti okkur í friði. Þá ætti allt að vera í lagi.
Vinsamlega komið þessu áleiðis til Karls biskups. Hann er vís til að fatta þetta eihvrn daginn.
Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 02:43
Guð hefur greinilega góðan húmor úr því að hann skapaði þig
Guðrún Sæmundsdóttir, 2.9.2007 kl. 21:55
Jenní, ég vona að Guð finni þig sæla og hamingjusama, að mikil blessun og náði fylgi þér, að þú vitir að þrátt fyrir að þú gerir lítið úr trú minni og lífstíl þá met ég þig sem einstakling, þrátt fyrir að þú gerir grín af trúbræðrum mínum þá mun ég aldrei gera grín af þér. þrátt fyrir að þú ásakir saklausa um hatur og fordóma þá mun ég ávalt standa vörð um þitt trúfrelsi og málfrelsi. Þó þú særir blygðunarkennd mína þá mun ég stand vörð um þinn rétt til þess að gera það. Ég er heittrúuð, fyrir Drottinn mundi ég veðja lífinu mínu, fyrir hans sakir er trú mín höfð að háði. Enn sjáðu til vegna hans get ég beðið þér blessunar.
Linda, 2.9.2007 kl. 23:48
Linda og Guðrún, FARIÐ í Guðs friði.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.9.2007 kl. 23:56
Guð er ekki til, hann er uppfinning frummanna við að útskýra það sem þeir skildu ekki og einnig er þetta tól til þess að ná í völd og peninga + náttlega hræðsla fólks við dauðann
End of story
DoctorE (IP-tala skráð) 3.9.2007 kl. 13:26
8 ára dóttir mín sagði mér eftirfarandi sögu:
Kona varð ófrísk og hún og maður hennar spurðu Guð, hvort barnið yrði stelpa eða strákur. "Strákur" sagði Guð. 9 mánuðum seinna fæddi konan stúlkubarn. Sp: Hvað var stelpan látin heita? Sv: "Guð-laug" Hlátur og húmor getur ekki verið andstæð boðun trúarbragða.
Hreiðar Eiríksson, 3.9.2007 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.