Laugardagur, 25. ágúst 2007
IMELDA MARKOS HVAĐ?
Í dag hef ég veriđ ađ hugsa (já, já, ég veit ađ ţađ er undrunarefni, enda ég međ bölvađan höfuđverk). Ég hef veriđ ađ hugsa um skó, og svarta kjóla. Ég á reyndar Imeldumikiđ af skóm og Onassismikiđ af svörtum kjólum, en ţá er nú fataskápurinn nánast upptalinn. Ok, ég er ađ ýkja. En mig vantar skó. Ég fć engan skilning á ţví, hjá húsbandinu. Hann spyr bara, dimmum rómi: HVAĐ MEĐ ÖLL SKÓPÖRIN ŢÍN? Hann hefur nefnilega núll skilning á ađ skór eru ekki endilega skór sem hćgt er ađ vera í. Mig vantar stígvéli, svört leđurstígvéli, lágbotnuđ. Hm..
Veikleiki? Jabb, ég viđurkenni ţađ en bara annar af tveimur. Hinn er "sá litli svarti"
..sem ég ćtla ađ fá mér hvađ sem tautar og raular. Hvađ haldiđ ţiđ ađ húsbandiđ segi dimmum rómi: Jú, jú, hann segir: HVAĐ MEĐ ALLA SVÖRTU KJÓLANA ŢÍNA? Ég get svo sem vel skiliđ spurninguna, enda urmull af svörtum kjólum í fataskápnum. En svart er ekki bara svart og kjóll er ekki bara kjóll. Ţađ er nefnilega vandinn viđ ađ vera hallur undir hiđ svarta (muhahahaha) ađ auga leikmannsins greinir ekki muninn, en viđ stelpurnar gerum ţađ. Ţćr konur sem ganga í rósóttu, teinóttu, köflóttu, silfur- og gulllituđu, svo ég tali ekki um regnbogalitina, geta endalaust veriđ í nýjum fötum. Dem, dem, dem.
Sem sagt, ég á í tilvistarkreppu út af ţessu, ég segi ţađ satt. Vandamál heimsins blikna hérna, krakkar mínir, í samanburđi viđ ţetta vandamál.
Ég blogga um ţetta áhugamál mitt af ţví ţađ er laugardagur og ţá má mađur vera léttlyndur og sjálfhverfur. Svo er ég ađ vonast til ađ einhver Rockerfeller lesi ţetta, sjái aumur á mér, kaupi Channel tískuhúsiđ og gefi mér í eins árs edrúafmćlisgjöf.
Ţađ er í lagi ađ láta sig dreyma.
Ekkialltílagihjáokkurfélugunum?
Cry me a river!
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 13:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hva. Auđvitađ eru SKÓR EKKI ŢAĐ SAMA OG SKÓR OG SVARTUR KJÓLL EKKI ŢAĐ SAMA OG SVARTUR KJÓLL. Ég veit ţetta vel. En kallar eru algjörlega fatlađir ţegar kemur ađ svona alvarlegum og mikilvćgum málum. Systir mín á um 200 pör af skóm og hana vantar skó.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 25.8.2007 kl. 13:28
Ég á ein svört leđurstígvél lágbotna, eina svarta skó međ háum hćl (1 cm eđa svo, sem telst hátt á minn mćlikvarđa), svo á ég eina venjulega svarta skó lágbotna til daglegs brúks og ađra í sama flokki hvíta, síđan á ég 1 sandala/inniskó og ađ lokum eina fjallgönguskó. Ég hef aldrei á ćvinni átt svona mikiđ af skóm eins og núna. Mig vantar ekki skó og langar ekki í skó.
En mađur á aldrei of mikiđ af "the little black number".
krossgata, 25.8.2007 kl. 13:34
Ég á svört leđurstígvél međ hćlum flottir.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.8.2007 kl. 15:19
Krossgata ţú ert í VONDUM málum. Hehe
Birna Dís: Settu mig í samband viđ systur ţína, viđ stofnum stuđningshóp. Greta systir mín gćti líka startađ skóbúđ, ég er nú hrćdd um ţađ.
Kristín mín: Nauđsynlegt ađ eiga amk. ein svört.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2007 kl. 15:26
ţessi litli svarti yrđi sá stóri svarti í mínu tilfelli og mig langar ekki í sollis. En hver veit eftir nokkra mánuđi....
Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 16:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.