Mánudagur, 20. ágúst 2007
ER HÆGT AÐ VERA ÓHEPPNARI..
.. en Amy Winehouse, þessa dagana en sökum óreglu hennar er breska pressan búin að gefa út veiðileyfi á stelpuna. Eins og fram hefur komið er þessi söngkona ein af mínum uppáhalds af yngri kynslóðinni.
Bömmerinn hlýtur að felast í því að vera bullandi alki og í dópi líka, heita WINEHOUSE, eiga hittara sem heitir REHAB og harðneita svo að fara í meðferð.
Ég sárvorkenni stelpunni.
Hér er slóðin á bráðskemmtilegri útgáfu af laginu Rehab.
http://www.youtube.com/watch?v=GgfrxZlrYR4
Cry me a river!
Úje
Fyrrum elskhugi Amy Winehouse segir hana kynlífsfíkil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2987290
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Óheppin? Uppselt á alla tónleika í Bretlandi og USA, seldi nær milljón plötur, fær alla þá athygli og peninga sem hana dreymdi eflaust um en höndlar það svo ekki. "Be careful what you wish for, you just might get it all".
Ívar Pálsson, 20.8.2007 kl. 15:33
Rétt Ívar en stúlkan er að "canselera" tónleikum út um allt. Hún er nýtur ekki velgengninnar nær dauða en lífi úr alkahólisma. Eða hvað?
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2007 kl. 15:50
Hver veit? Fíkillinn nýtur þess á sinn hátt þar til því lýkur á einhvern hátt. Hún er ekki óheppin, raunar sjálfgerð manneskja sem tókst það sem hún ætlaði sér. Síðan hegðar hún sér óheppilega og sýpur seyðið af því (býst ég við, svo er kannski öll hennar saga ein óhamingja, þannig að ég legg árar í bát).
Ívar Pálsson, 20.8.2007 kl. 18:02
Hehe Ívar, hvað vitum við um flókið sálarlíf fólks úti í heimi?? Ég er nú ekki vön að vera með einhvern súperáhuga á "frægu" fólki (nema ef vera skyldi Bítlar og Stóns) en mér finnst stelpan með svo flotta rödd, að ég vil gjarnan að hún haldi áfram að blómstra sem listakona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2007 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.