Laugardagur, 18. ágúst 2007
TIL GISTINGAR...
..hér hefur verið mikið og menningarlegt fjör í kvöld. Hjá mér og Jenny. Við gripum niður í Draum á Jónsmessunótt, á frummálinu auðvitað. Jenny las og túlkaði verkið fyrir mig. Okokok smá ýkjur en bara smá.
Nokkur gullkorn kvöldsins:
É þarr ekki að baðast, é´r búin að því í fyrramálið.
Ég vil svona gubbaber (skýring smá rugl á sænsku og íslensku, jordgubbar og jarðaber).
Ekki þo hárin mín, alleg óvarfi.
Hættu tala mér amma, skrass.
É kaupa kjúkling og náttkól í Lababæ.
Og eitthvað fleira hefur fallið í leikjum kvöldsins, sem eins og áður greinir, hafa verið afskaplega menningarlegir.
Nú sefur Jenny Una Eriksdóttir, svo rótt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Með öðrum orðum: Amma lokaðu munninum. Strax!!
Jóna Á. Gísladóttir, 18.8.2007 kl. 22:50
Hei ertu búin að breyta einhverju...hm hvað gæti það verið....ertu með nýja klippingu? nei ok ertu búin að grennast? nei ekki heldur! Ja svei mér þá ég veit það ekki, en það er samt eitthvað nýtt við þig, einhverju hefur þú breytt.....
Garún, 18.8.2007 kl. 22:55
Nákvæmlega Jóna, híhí. Fékkstu meilið frá mér Jónsí mín?
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2007 kl. 22:55
Haha ég er bara að lúkka aðeins eldri Garún mín. Muhahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2007 kl. 22:56
Mikið krúttbarn þessi snúlla!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.8.2007 kl. 23:36
Þetta er yndislegt barn.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.8.2007 kl. 23:52
Nú segi ég eins og Jenný bloggvinkona, ég er í krúttkasti!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 23:56
Yndisleg sú stutta Jenny Una
Ragnheiður , 19.8.2007 kl. 00:05
Jóna Á. Gísladóttir, 19.8.2007 kl. 00:28
Yndislegt stelpuskott
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 10:06
Takk elskurnar, Jenny er DÚLLA eins og hún reyndar bendir á oft og títt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.8.2007 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.