Föstudagur, 17. ágúst 2007
EINN ÍSKALDAN BJÓR OG OPN´ANN Á STAÐNUM
Ég vissi ekki að það væri hægt að kaupa bjór í stykkjatali. Er kannski hægt að labba inn í ríkið, eins og maður gerði í sjoppurnar hérna í denn, kaupa einn kaldann og láta tak´ann upp og kaupa glerið?
Ég er hissa á að borgarstjórinn í Reykjavík skuli hafa farið fram á, bréflega við ÁTVR, að draga úr þessari þjónustu, þ.e. að geta keypt bjór í stykkjatali. Þetta héti nú forræðishyggja ef einhver úr vinstri-grænum kæmi með viðlíka tillögu. Það hefur hingað til ekki verið viðurkennt af hægri mönnum að minnkað aðgengi að áfengi, hjálpaði til við að draga úr drykkju og óreglu.
Vilhjálmur segist ekki munu gráta það, hverfi vínbúiðin úr Austurstræti.
Ég fæ ekki sé hvernig ólæti í miðbæ Reykjavíkur tengjast téðri verslun, nema að það hafi farið fram hjá mér að hún sé opin á nóttunni.
Auglýsi eftir samhenginu þarna. Vínbúð í Austurstræti, læti á nóttunni og þá oftast um helgar.
Anybody?
Úje
Vill vínbúðina burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2987258
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Góð lausn hjá Vilhjálmi borgarstjóra. Hann mun ekki gráta að ÁTVR fari úr Austurstrætinu en spurningin er mun hann gráta þegar hann rekur verslunina 10-11 úr Austurstrætinu? Vilhjálmur er einn frelsispostulanna sem vill áfengi í matvörubúðir og þegar verslunin 10-11 í Austurstræti fer að selja áfengi þá verður hægt að kaupa það þar allan sólarhringinn. Fín lausn á vandamálum miðbæjarins ekki satt.
Þorgeir Baldursson (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 12:02
Þorgeir Baldursson (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 14:23
Hahahahaha. Nú hló ég upphátt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2007 kl. 14:33
Eins og ég sagði í einni færslunni... endar með því að fasistarnir setja útgöngubann á fólk um helgar. Það má ekki reykja í miðbænum, ekki kaupa áfengi og helst bara ekki láta sjá sig þar eftir miðnætti!!
helv... pakk
Heiða B. Heiðars, 17.8.2007 kl. 14:43
Satt Heiða og ég bíð spennt eftir að borgarstjóri réttlæti skoðun sína á að selja áfengi í matvörubúðum. Muhahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2007 kl. 14:51
Ég skil ekki borgarstjóra hvað hvers vegna má hún ekki vera þetta skil ég ekki.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.8.2007 kl. 14:58
nákvæmlega, þetta eru svoldið skrýtin rök. Búð sem er opin á mjög afmörkuðum tíma, hvernig getur það haft áhrif á læta um helgar og á nóttunni.
Sædís Ósk Harðardóttir, 17.8.2007 kl. 15:04
Er betra ef rónarnir þurfa að safna og kaupa 6stk. í einu? Sé ekki að þeir hætti að drekka..
Birna Dís , 17.8.2007 kl. 15:10
Ég skildi heldur ekki alveg hvað Vínbúðin í Austurstræti hefur með ólætin í bænum um helgar að gera. Furðuleg rök sem kannski meika sens fyrir meiri hugsuði en mig.
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, 17.8.2007 kl. 15:20
Ha vissirðu ekki að þú getur keypt bjór í stykkjatali og sumsstaðar kaldan? Hvar hefurðu verið kona?
Brynja Hjaltadóttir, 17.8.2007 kl. 16:07
Hehe, Brynja mín, í meðferð fyrir tæpu ári og eftir það langt frá vínbúðum heimisins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2007 kl. 16:25
Bíddu nú við. Rökin fyrir að öll heimili sem gerð eru fyrir róna þurfi að vera í miðbænum eru þau að annars fari þeir ekki heim. Rökin fyrir rónavananum er svo þau að hægt er að kaupa bjór í stykkjatali í ÁTVR í Austurstræti og best er að færa búðina. Bíddu... eru rónarnir einu íbúar bæjarins??? Og hversu lengi hafa rónar verið í miðbænum. Ja, alla vega lengur en Vínbúðin það er nokkuð ljóst. Það er einhver rökleysa að bíta í rassgatið á sjálfri sér hér. I'm really confused.
Laufey Ólafsdóttir, 17.8.2007 kl. 17:53
Það er nú búið að selja bjór í lausu miklu lengur en það...
Brynja Hjaltadóttir, 17.8.2007 kl. 21:41
Villi þarf þá líka að sjá til þess að ekki séu apótek í miðbænum, eða a.m.k. að skrifa þeim bréf um að selja ekki spíra, hvorki kaldan né í stykkjatali!!!
Anna (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 03:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.