Þriðjudagur, 14. ágúst 2007
DÚNDURFRÉTTIR..
..ef eitthvað nýtt er til með Lennon sem maður hefur ekki heyrt. Ég kaupi "The Very Best of Mick Jagger" bara fyrir Lenna. Flott að Jagger fylgir með í kaupbæti.
Ég bíð spennt.
Ætli það séu til fleiri upptöku óútgefnar með snillingnum?
I wish
Úje
P.s. Nú er ég farin að ganga með hausinn undir hendinni. Enn eitt fréttabloggið. Fruuuuuss
Dúettsöngur Jaggers og Lennons gefinn út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Þetta gengur náttúrulega ekki kona að blogga svona um fréttir og vera þar að auki ofarlega á vinsældalistum.
krossgata, 15.8.2007 kl. 00:04
Ég sendi Bolinn á þig
Jóna Á. Gísladóttir, 15.8.2007 kl. 00:14
Það er til alveg heill hellingur af óútgefnum upptökum með Lennon en flestar fremur hráar. Það er til ógrynnin öll af bootleggum með jam upptökum með Lennon, Bítlunum, Paul, etc. etc.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 15.8.2007 kl. 00:36
Bjarndís Helena Mitchell, 15.8.2007 kl. 00:56
Eins og Kristín nefnir þá er til ógrynni af óútgefnu efni með Lennoni. Hann hafði þann sið að raula hugmyndir að lögum inn á kassettur. Ég hef heyrt heilan helling af slíkum upptökum í "bútlegg" dæmum.
Framhjá mörgum fór að Bítlarnir og Stóns unnu náið saman á sínum tíma. Það voru Bítlarnir sem komu Stóns á plötusamning til að byrja með. Þegar Stóns náðu ekki inn á vinsældalista í fyrstu atrennu tóku Bítlarnir sig til og sömdu lagið "I´m Your Man" fyrir Stóns til að koma þeim á vinsældalista.
Bítlarnir héldu áfram að vinna með Stóns næstu ár. Reyndu að kenna þeim röddun og hlupu í skarðið í hljóðveri þegar Stónsarar réðu ekki við dæmið. Bítlarnir aðstoðuðu Stóns líka við flóknari útsetningar.
Stónsliðar sungu líka inn á plötur með Bítlunum. Frægasta dæmið er "All You Need is Love".
Þar fyrir utan djömmuðu bítillinn John Lennon og Stónsarinn Keith Richards saman í blúshljómsveit sem ég man í augnablikinu ekki hvað hét. Eric Clapton var líka í þeirri hljómsveit. Skil ekki af hverju ég man ekki nafn hljómsveitarinnar. Þetta var frægt dæmi á sínum tíma.
Jens Guð, 15.8.2007 kl. 02:33
Ég sef á nóttunni ljónynja eins og annað fólk, ljónynja mín. En ég vakna fyrir allar aldir ljósið mitt og sofna stundum seint. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.8.2007 kl. 05:49
Oh ég hrökk við þegar ég sá þetta og fiðringurinn og spenningurinn yfir þessu fór strax af stað! Ég hlakka obba mikið til að upplifa þennan happening!
Edda Agnarsdóttir, 15.8.2007 kl. 07:49
Ég að finna þetta umrædda lag á netinu, ef til vill í annari útgáfu, því ég heyri ekki rödd Lennons í því. Það heitir "Too Many Cooks (Ruin The Soup)" og er líka framleitt af Lennon. Sándið minnir um margt á diskólagið Whatever Gets You Through The Night af plötu Lennons Walls and Bridges (1974). Bassinn er mjög áberandi og hef ég fyrir satt að þar sé Jack Bruce á ferð. Lagið sjálft er mest í einum hljóm allan tímann (E dúr) en mikið byggt ofan á, mjög mikið funk; það vantar bara nokkra hljóma af Hohner Clavinet þarna inn á milli til að fullkomna myndina. Allt í allt er þetta mjög gott dæmi um forsögulegt diskó, eins og var mjög algengt meðal svartra soul-tónlistarmanna á þessum tíma eins og t.d. Stevie Wonder, og heyrist líka t.d. hjá Lennon á Mind Games (1973) og Walls and Bridges (1974).
PS: Svo sungu Bítlarnir inn á a.m.k. eitt Stones-lag; bakraddirnar á "She's A Rainbow" (1967) eru Bítlanna.
PPS: Lagið sem Jens talar um sem Bítlarnir gáfu Stones hét reyndar "I Wanna Be Your Man." Þeir spiluðu það svo sjálfir inn á plötu síðar, með Ringo sem söngvara.
Elías Halldór Ágústsson, 15.8.2007 kl. 08:14
Jamm þvílíkur skandall Jenný mín hehehehe....
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.8.2007 kl. 09:12
vá hvað hér eru fróðir menn um Bítla og aðra skemmtilegri hljómlistarmenn (sorry Bítla aðdáendur)
Rebbý, 15.8.2007 kl. 09:24
Jens og Elías, það á að þjóðnýta menn eins og ykkur. Þið eru gangandi alfræðiorðabækur. Takk fyrir upplýsingarnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.8.2007 kl. 09:28
Skemmtilegri en Bítlarnir? Ómögulegt! Það er vísindalega sannað að það hefur ekki verið gerð skemmtilegri plata en A Hard Day's Night!
Elías Halldór Ágústsson, 15.8.2007 kl. 11:48
Og önnur athugasemd til Jens: grúppan hét The Dirty Mac og spiluðu m.a. Lennon-lagið Yer Blues.
Elías Halldór Ágústsson, 15.8.2007 kl. 12:21
Þessi bloggfærsla er svona spekingar spjalla í sinni bestu mynd - skemmtileg blogg, skemmtilegir bloggvinir sem hér hafa lagt inn fróðleik - takk - smjúts
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.