Föstudagur, 10. ágúst 2007
ÉG ER MEÐ SENDIRÁÐSÓÞOL
Indverjar samþykktu í gær að opna sendiráð á Íslandi. Líka í Guatemala, Niger og Malí. Ég er með óþol og ofnæmi fyrir sendiráðum núna á nýjum tímum. Hafa þjóðir heims ekkert betra við peningana að gera en að stunda fasteignakaup út um allar trissur?
Á upplýsingaöld er ég viss um að það væri hægt að hafa "mobiliserandi" fulltrúa landa sem einfaldlega ferðuðust þangað sem á þarf að halda hverju sinni. Svo er hægt að nota fjarskiptatækni í flestum tilfellum, er ég viss um.
Þarf fólk að vera líkamlega á svæðinu, nú til dags?
Ég veit að ég hef örgla ekki skilning á mikilvægi sendiráða og það má vera rétt en er ekki nóg að hafa eins og eitt í hverri álfu? Það er ekki eins og það séu ekki samgöngur til hægri og vinstri til allra átta.
Þetta sendiráðafyrirkomulag og allt í kringum það er tímaskekkja og óþarfa fjárútlát.
Annars er þorskurinn búinn að gera það fínt sem málsvari okkar í gegnum tíðina, svo maður nefni ekki Björk og fleiri henni líka.
Ég er nú hrædd um það.
Súmí!
Indverjar samþykkja að opna sendiráð í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir, Tölvur og tækni | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er allt eitthvað montkennt í kringum svona sendiráð, nokkurs konar snobb gengi finnst mér.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.8.2007 kl. 13:57
Hér verð ég að vera þér ósammála. Þegar þarf að leysa einhver mál er mikilvægt að vera í sama rými. Ýmislegt er hægt að leysa án þess að viðkomandi hittist en bara ef ekki er ágreiningur um hvað skuli gera. Ég er í starfsumhverfi þar sem hluti af starfseminni er hér í Lúx en stærsti parturinn er í Brussel. Við getum notað e-mail, símann, og aðra fjarskiptatækni. En okkar reynsla að þegar ekki er svotil fullkomin samstaða um viðkomandi mál þá gengur ekkert nema að hitta viðkomandi face to face.
Aftur á móti mætti kannski loka nokkrum sendiráðum Íslands eða gera að ræðismannsskrifstofum sem eru á litlu afmörkuðu svæði eins og á Norðurlöndunum. Hægt væri að hafa eitt sendiráð í Köben með ræðismannsskrifstofur í hinum löndunum. En það er ekki hægt pólitískt nema að samskipti landanna yrðu mjög slæm. Oftast er nær ómögulegt af pólitískum ástæðum að loka sendiráðum eftir að þau hafa verið opnuð. Við megum heldur ekki gleyma að sendiráð eru ekki bara til að gæta hagsmuna viðkomandi lands heldur líka til að aðstoða þegna viðkomandi lands ef þörf er á. T.d. ef Íslendingur kemur sér í mikil vandræði á erlendri grund.
Daði Einarsson, 10.8.2007 kl. 14:05
Okok, það hlýtur að vera hægt að skera niður og hætta að bæta inn nýjum sendiráðum Daði. Væri eitt fyrir Norðurlöndin alveg príma? Ég held að þarna mætti spara.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 14:11
Mér finnst minnimáttarkennd hljóti að ráða því að sendiráð Íslendinga þurfi alltaf að vera svo dýr og fín á meðan stórþjóðir sumar láta sér eina skrifstofu nægja. Ég þoli ekki fjáraustur okkar í þetta bull, við erum bara 300 þúsund og ættum að sætta okkur við að vera smáþjóð ... þótt við séum snillingar ... miðað við höfðatölu!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.8.2007 kl. 14:17
Já Gurrí, snillingar miðað við höfðatölu og örgla með þrjú sendiráð á mann með sama viðmið að leiðarljósi.
Fór eitthvað í póst frá þér darling?
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 14:20
Það er þó eitt sjónarmið sem taka má tillit til. Hvernig í ósköpunum ættum við að losna við þessa afdönkuðu, hrútleiðinlegu þingmenn ef ekki væri hægt að dingla sendiráði framan í þá?
Ingi Geir Hreinsson, 10.8.2007 kl. 14:30
Það er punktur hjá þér Ingi Geir, hvað gera bændur í því?
Búin að fá póst frú Guðríður, kærar þakkir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 14:44
Sendiráð eru ekki snobb. Þau greiða fyrir viðskiptum og samskiptum þjóða og sinna einu mikilvægasta hlutverki utanríkisþjónustunnar.
Nú er næst fjölmennasta þjóð í heimi að opna hér sendiráð (hjá einni minnstu þjóð í heimi) og fólk er að röfla yfir því??
Eru menn ekki að fatta hvaða möguleika þetta býður okkur Íslendingum?
Ormurinn (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.