Föstudagur, 10. ágúst 2007
ANNA ÓLAFSDÓTTIR HALLÓ!!
Anna mín (www.anno.blog.is) nú er að taka fram trefilinn og snæða hann. Þú eyðir vonandi ekki allri helginni í að koma honum niður krúttið mitt.
Varstu annars ekki búin að segja að þú vissir að barnabarnið sem væri á leiðinni væri stúlka?
Hm.. það er eins og mig minni það.
Ef visíndin eru ekki að tapa sér og allt fer fram sem horfir..
Ja.. þá mun bókhaldið yfir barnabörn um jólaleytið líta út einhverveginn svona:
eitt stelpuskott og
þrír POTTORMAR..
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:30 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
hahaha eins gott að maður lofi ekki framvegis að borða fatnaðinn sinn...hoho aumingja anna. Til lukku við tilvonandi pottorm
Ragnheiður , 10.8.2007 kl. 13:35
Já svona er þetta. Við Sara getum þakkað fyrir að þurfa ekki að borða eitthvað af fatnaði líka, því við vorum með það á hreinu að þetta væri stelpuskott. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 13:37
Er að krydda húfuna (forréttur) og með trefilinn í marineringu (aðalréttur) í þessum töluðu orðum!!! (aðupphugsaeftirréttinnoghefndinakarl)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 14:47
Hahahahaha skammastín addna kjéddling. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 14:50
Ha ertu að fá einn drenginn í viðbót? Þar kom að því eftir allt kvennafansið í kringum þig! Til lukku með þennann, þú ert á leiðinni að ná mér.
Edda Agnarsdóttir, 10.8.2007 kl. 15:31
Jæja ljúfan. Hafir þú ímyndað þér að ég sé ein af þessum sem ekkert er að marka þá ertu á villigötum. Eftir að hafa snætt húfuna í forrétt (það náðist ekki mynd af því) tók ég til við trefilinn eins og sjá má hér ....
Eins og sjá má var hann búinn að liggja dálítið lengi í marineringunni (það eru mjög sérstakar jurtir sem framkalla þennan bláa lit en sá appelsínuguli er sambland af tómatsósu og appelsínusafa). Eins og sést síðan hér fyrir neðan gengur hratt á trefilinn en ég þurfti að beita dálitlu lagi til að hann ætti greiðari leið niður ...Þetta var ótrúlega létt verk og löðurmannlegt ... hér er bara kögrið eftir, það var pís of keik ...
Eina sem eftir er að ganga í er ... að hrekkja Jenný ... get ekki beðið!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 19:35
MMMM virðist vera mjög bragðgóður
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.8.2007 kl. 20:04
Anna, hahahahahaha, aulinn yðar. Ég sé að þú ert að kafna úr hlátri á bak við trefilinn. Skammastín, þú áttir að líða. Takk fyrir myndir. Af hverju var ekki ein af þér bhurkulausri?. Ég bíð spennt eftir að verða tekin. Illa tekin. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 20:53
Þetta er illa bilað fólk hérna . Anna, þú þarft að laxera eftir þetta það er alveg ljóst. Á því ekki von á að sjá þig mikið við skjáinn á næstunni.... eða áttu laptop?
Jóna Á. Gísladóttir, 11.8.2007 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.