Þriðjudagur, 7. ágúst 2007
GÓÐI GUÐ - PLÍS BÆNHEYRÐU MIG NÚNA
Elsku góði Guð, Jesú, Búdda, Java, Múhammed, Abraham og hvað sem þú nú annars heitir þessa dagana.
Ekki láta mig leggjast inn á Lansann eftir áramót. Þá verður bannað að reykja allsstaðar á spítalanum og í KRING um hann. Ég ákalla þig. Ekki láta gera mér þetta ef ég verð veik og aumingjaleg. Það væri nóg samt. Ef ég veikist á geði t.d. og þarf að reykja í plastbúrinu við geðdeildina, þar sem ég verð til sýnis fyrir alla sem ganga um bygginguna, skal ég ekki kvarta. Ég skal meira að segja dansa, hoppa, slefa og froðufella, til skemmtunar fyrir alla þá sem fram hjá fara, bara ef þú leyfir andskotans búrinu að standa.
Þú mátt dúndra á mig eldingu, henda mér í veggi, sparka í magann á mér og rífa í hárið á mér, en ekki láta þessa umboðsmenn dauðans, drepa mig úr fráhvörfum þegar og ef ég verð veik og lítil í mér.
Þess bið ég þig í mestu auðmýkt.
Til vara bið ég um nútíma holdsveikraspítala, uppi á öræfum þess vegna, fyrir okkur sem forpestum tilveruna og kaupum dópið sem ríkið selur í þínu nafni (æi þú veist Þjóðkirkjan sem kennd er við þig er ríkisstofnun sko).
Plísdóntheitmí!
ÚFF-je
Landspítali verður reyklaus um næstu áramót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ohhh.. ég verð svo reið. Þetta er ekki einu sinni forræðishyggja. Þetta er skepnuskapur á versta stigi. Verið að sparka í liggjandi fólk í mörgum tilvikum.
Jóna Á. Gísladóttir, 7.8.2007 kl. 10:54
Glerbúr Jenný ekki plastbúr. Fróðlegt að sjá hvernig verður staðið að þessu
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 11:02
Haha ef ég lendi í slysi og verð lagður inn fótbrotinn til dæmis mun ég heimta á klukkutíma fresti að starfsmenn sjúkrahússins fari með mig út til að reykja!
Þetta er bara mjög óhugsað hjá stjórnvöldum eða þá stjórn Landsspítala!
Sæþór (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 11:10
Það á greinilega að láta fólk hætta að reykja með öllum ráðum. Reykingabannið á veitingastöðum misheppnaðist að því leytinu til, reykingar hafa bara aukist, skv. sölutölum, enda er allt sem er bannað svo skemmtilegt.
Einu sinni buðum við nokkrum stríðshrjáðum, stórslösuðum mönnum frá gömlu Júgó til umönnunar á Lansanum. Þeir voru eins og fuglar í búri, enda einangraðir frá öðrum, og alveg brjálaðir af því að þeir fengu ekki að reykja! Held að þeir hafi stolist til að reykja út um baðgluggann þegar almennilegt fólk var á vaktinni. Þegar flestir reykingamenn gæta þess að trufla ekki aðra með reykingum sínum á bara að láta þá í friði. Mikið vildi ég að jafnmikilli orku og fjármunum væri eytt í að hjálpa ofdrykkjufólki og fíkniefnaneytendum til að hætta.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.8.2007 kl. 11:15
Sammála þó það sé meðvirkni. Sæþór það verður að bera þig út á Umferðarmiðstöð ef þú ætlar að reykja því það er bann á allt umhverfi LSP.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.8.2007 kl. 11:20
Níðingsháttur er þetta alltaf hreint. Það verður reyndar fróðlegt að sjá hvað gerist á sumum langtímalegudeildum. Annars heyrði ég einu sinni slökkviliðsmann, sem var með brunavarnanámskeið, segja að alger svona bönn auki á brunahættu. Því þau leiða til þess að fólk er að reykja í felum í alls konar skotum, sem geta svo einmitt verið illa til þess fallin að reykja í.
krossgata, 7.8.2007 kl. 11:26
þetta er þegar byrjað hvað starfsfólkið snertir, það er meira að segja uppi eitthvað þras með gangstéttina Eiríksgötumegin. Þið hljótið að hafa séð fólkið sem stendur þar í rennusteininum að reykja.
Þetta er komið út í öfgar.
Ég lá inni á sitthvorri stofnuninni og nennti ekki að flækjast út langar leiðir og reykti bara ekkert meðan ég lá inni.
Ragnheiður , 7.8.2007 kl. 11:34
Ef ég sé körfubíl fyrir utan glugga á sjúkrastofu við Lansann, eitthvað sem líkist konu í körfunni, og reyk stíga upp veit ég hver það er Hugmynd! You will beat them my dear, múhaaaa
PS Fékk ekkert meil í gærkvöldi
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 12:02
Amen
Birna Dís , 7.8.2007 kl. 12:09
Ekkert meil, OMG það er fokkings bloggmeðvirknin og skortur minn á karakter sem er að hlaupa með mig í gönur. Bæti samstundis úr.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.8.2007 kl. 12:10
Við gerum ekkert bara hálfa leið...... eða þannig
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.8.2007 kl. 12:12
Sammála! Hér er netfangið hjá forstjóranum sjálfum á Landspítala. Hvernig væri nú að senda honum mótmælapóst
Magnús Pétursson forstjóriLandspítala - háskólasjúkrahúss
magnusp@landspitali.is
kristján (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 15:17
Ef ég þarf að leggjast þarna inn, þá kveiki ég mér í rettu fram í sjónvarpsholi, og hvað verður gert ? kallað á lögregluna ? ég verð þá búinn með rettuna, ég þoli ekki svona forræðishyggju, hún fer mest af öllu í pirrurnar á mér.
Sævar Einarsson, 8.8.2007 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.