Leita í fréttum mbl.is

TALANDI UM FITU OG MEGRANIR..

1

..þá mundi ég eftir einni auglýsingu frá Mjólkursamsölunni, frá því nítíu- og eitthvað, sem stuðaði mig all svakalega, vegna vafasamra skilaboða sem hún fól í sér.

Ung stúlka, vel í holdum stóð og horfði á tágranna spegilmynd sína.  Fyrir ofan höfuð stúlkunnar stóð: "Meira af þér, minna af mér".

Ég er ekki enn búin að ná því af hverju enginn gerði athugasemd við auglýsinguna.  Allavega minnist ég þess ekki.

Af hverju gerði ég ekki eitthvað?

Þýðir ekki að velta sér upp úr því núna en þetta datt mér í hug áðan eftir fitufærsluna.

Súmí.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ji minn. Níutíu og eitthvað...?!! Svo stutt síðan? Það yrði allt vitlaust í dag.

Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 18:53

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það verur að gæta jafnvægis í þessu andsk. kroppadýrkunarkjaftæði. 

Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2007 kl. 19:24

3 Smámynd: Garún

Ég er mjúk kona, og ekki er kvartað á mínu heimili!  Aftur á móti hér fyrir cirka 7 árum síðan var ég 8 kg léttari og allir sögðu stöðugt "ertu veik elskan?".  Svo þyngdist ég og öllum finnst ég GEÐVEIKT FLOTT.  (sem ég er).

Garún, 5.8.2007 kl. 19:40

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hei fitufjall. Mail

Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 19:43

5 Smámynd: Birna Dís

Ég man eftir þessari auglýsingu - man að þetta fór rosalega í taugarnar á mömmu á þessum tíma. En ég held að það sé nú bara jákvætt að samfélagið samþykkir ekki svona áróður lengur. Maður fær bara að vera feitur í friði

Birna Dís , 5.8.2007 kl. 20:28

6 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ekki man ég eftir þessari auglýsingu - kvelst bara yfir leiðinlegu auglýsingunni sem hefst á MORGUNMATUR! Arggggggggg!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.8.2007 kl. 20:45

7 identicon

Mér finnst nú algjör óþarfi af þér að vera að valda bloggvinkonu hugarangri með því að blogga um fitu meðan hún bíður með vatn í munninum eftir Macintoshdollunni (og húsbandinu) sem er á leiðinni frá Leifsstöð til Akureyrar í þessum skrifuðu orðum .

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 21:48

8 identicon

Of lágvaxin

Guðrún B. (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 22:12

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þið eruð allar stórskrýtnar og þess vegna kann ég svo vel við ykkur.  Anna, láttu húsbandið læsa kvikindið inni í skáp/skúffu/skenk/kistu/kommóðu eða einhverju því sem heldur því frá þér fram að jólum.  OMG ekki vildi ég komast með krumlurnar í það ullabjakk.  Ég yrði óstöðvandi.

Lovejúgörls and jútú lazígörl.

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.8.2007 kl. 22:38

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Gurrí ég veit hvaða auglýsingu þú ert að tala um. My God. I hate it.

Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.