Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
BARA ILMKREM OG SNYRTIVÖRUR EÐA HVAÐ?
Flestar konur á aldur við mig muna örugglega eftir Avon ilmkremunum hérna í denn. Tópas ilmkremið var flottast, þar var með gervitópassteini á loki dósarinnar og vá hvað lyktin var góð. Ég átti annað líka sem hét því hástemmda nafni "Here´s my heart" og þessu makaði maður á sig, eftir að vera búin að meika sig með Innox-lituðu dagkremi, skella á sig eye-liner og maka "House-of Westmore" maskara á augnahárin á. Síðan var bleikum eða hvítum sanséruðum varalit skellt á varirnar. Guð hvað maður var fagur eða þannig. Ójá.
Ég hef aldrei sett Avon í samband við góðgerðarstarfsemi. En nú veit ég betur. Reese Witherspoon, leikona er að gerast heiðursforseti Avon-stofnunarinnar sem styður konur og fjölskyldur þeirra.
Flott hjá Reese!
Úje
Reese Witherspoon gerist Avon-sendiherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég man eftir Topas ilmkreminu, sem var æðislegt og Innox litaða dagkreminu, maður fór nú með nokkrar túbur af því
Huld S. Ringsted, 2.8.2007 kl. 20:47
Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.8.2007 kl. 20:59
Svei mér þá ég held að þessi Avon krem hafi farið fram hjá mér Ætli þetta hafi verið þegar mér fannst hippar flottir??? Þá hefur líklega ekki passað að maka á sig einhverju svona.
Ég fíla þessa hlið á Reese betur en leikkonuna.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 21:02
Anna mín þú ert of ung til að muna þetta (blikkíblikk-kall). Manstu þá ekki eftir Pacholi olíunni sem ætlaði mann lifandi að drepa en maður smurði á sig í "samlede verker"?
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.8.2007 kl. 21:04
Ég læt mér nægja innansmurning með lýsi alla morgna. Það skilar sér svo út í húðina hárið augun og alles Svo er nýjasta nýtt sem ég ætla að prófa, en það er Epsomsalt eða Magnesii Sulfas sem ku vera algjör hreinsun útvortis. Leyfi ykkur að fylgjast með.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.8.2007 kl. 21:17
Æ Jenný hvað þú ert minnug - gaman að þessu - nú gerum við alvöru alvöru úr því að hittast við skessurnar. Ég var búin að gleyma þessum kremum samt var þetta það eina sem ég notaði og var sjúk í!
Edda Agnarsdóttir, 3.8.2007 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.