Miðvikudagur, 1. ágúst 2007
ALGJÖRT KJAFTÆÐI
Ég fór í IKEA í dag og keypti það sem ég ætlaði að kaupa og meira til. Ég keypti auðvitað ekki sturtuhengi. Það gleymdist aftur eða þannig. Stjörnuspáin mín fyrir daginn er svona:
Steingeit: Tengsl þín við peninga byggjast á innsæi. Treystu því og þú munt hagnast. Í kvöld ertu dularfullur og laðar að þér vatnsmerkin krabba, sporðdreka og fiska.
Ég varð ekki vör við það í dag þegar ég borgaði við kassann í búðinni að ég hefði peningainnsæi, þvert á móti þá var nærri liðið yfir mig af undrun.. yfir því hversu mikið þetta lítilræði sem ég keypti kostaði. Síðan fór ég í Rúmfatalagerinn og skoðið Lazygörl eins og Gurrí á, keypti eitt og annað og sagan endurtók sig, ég var alveg steinhissa. Það sem ég keypti kostaði bæði hendi og fót.
Nú sit ég og bíð eftir að tvö skriðdýr og einn uggi komi í heimsókn.
Ég er að farast úr spennu.
Bætmí!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sniðug tilviljun þetta með stjörnuspána þar sem ég er Sporðdreki og er nýlega farinn að kíkja á síðuna þína, eða í gær.
Þorkell Sigurjónsson, 1.8.2007 kl. 20:36
ugginn kemur í staðinn fyrir höndina?
og skriðdýrin þá....?
Jóna Á. Gísladóttir, 1.8.2007 kl. 20:50
Ég er með ugga.
Maja Solla (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 20:59
Í mínum huga er IKEA önnur að leiðinlegu búðunum. Hin er Rúmfatalagerinn.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 1.8.2007 kl. 21:04
Ég myndi ekki sofa róleg ef að ég fengi þessa stjörnuspá. Skriðdýr eru ógjó......vonandi líður kvöldið þitt bara hratt án þess að kvikindin láti sjá sig! All í lagi með uggann þó, sérstaklega ef að hann tilheyrir gullfiski, þú gætir sagt honum allt og hann ekki munað neitt þegar birta tekur að morgni !
Sunna Dóra Möller, 1.8.2007 kl. 21:10
Well, á ágætlega við mig!
Maja Solla (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 21:41
Hvað er þetta með þig og sturtuhengi, geturðu ekki keypt þér eitt strax svo við förum ekki yfir á taugum yfir hengisleysi, ég get líka keypt eitt og sent þér?? he
Ásdís Sigurðardóttir, 1.8.2007 kl. 21:46
Akkurru þarftu sturtuhengi?
Þröstur Unnar, 1.8.2007 kl. 22:08
Bruðl.
Þröstur Unnar, 1.8.2007 kl. 22:08
Útskýrðu þá ÞETTA .. ég er sporðdreki OG ÉG ER AÐ LESA ÞETTA
Brynjar Jóhannsson, 1.8.2007 kl. 22:30
Af hverju viltu ekki tvíbura?
ha?
Hrönn Sigurðardóttir, 1.8.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.