Föstudagur, 27. júlí 2007
ÞESSU STAL ÉG..
Í athugasemdakerfi hjá einhverjum bloggvini. Ég er í kasti. Hann er svo lífsglaður þessi að hann ætti að vera skylduinntaka fyrir augun á morgnanna.
Maðurinn er ákveðinn í að njóta lífsins.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Mér finnst hann nú frekar svona til baka. Er lím í handarkrikunum á honum?
Dúa (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 10:50
flisss.....mér finnst hann alveg ógó sexí
!
Sunna Dóra Möller, 27.7.2007 kl. 10:51
Mæli með því að fólk smelli á myndina
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.7.2007 kl. 10:56
hann fær mann alla vegana til að vera sáttur við aukakílóin
Huld S. Ringsted, 27.7.2007 kl. 10:57
Já, hann er allavega minnst að spá í þessum extra pundum utan á sér!
Áfram hann.
Maja Solla (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 11:17
Hann er frábær. Svona vil ég hafa mennina mína, stóra, stærri og stærsta.
Garún, 27.7.2007 kl. 11:19
Svo Sexý...
Halla Rut , 27.7.2007 kl. 11:20
Hvar finnur maður svona lifandi menn og konur?? Ha Gunnar Helgi?
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2007 kl. 11:21
Hvernig ætli kommentakerfið hérna liti út ef þetta væri hálf berrössuð kona í þessum
þyngdarflokki að dilla sér svona?
Maja Solla (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 11:23
Finndu svona hálfbera kerlingu líka, isskan! Ertu ekki femínisti? heheheheheh! Góðan daginn aftur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.7.2007 kl. 11:31
Ég er að leita að einni sollis kjéddlingu en veit ekki hvar þær er að finna. ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2007 kl. 11:37
Kona eða maður! Skiptir ekki máli. Alltaf gaman þegar einhver brýtur upp þetta leiðinlega norm! Mér finnst fólk æðislegt sem lætur ekki samfélagsmítur hafa áhrif á sig og er skítsama hvernig það lítur út. Það er mest sexý í heimi, þegar einhver er greinilega kúk sama.
Garún, 27.7.2007 kl. 11:41
Sammála Garún, sammála.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2007 kl. 11:44
Geggjaður kall, ég mæli með að þú notir hann í öll komment í dag, lífið verður betra með honum og þér rússína bætmí
Ásdís Sigurðardóttir, 27.7.2007 kl. 11:55
smella á myndina já...þá lenti ég heim til þín Gunnar. Hinsvegar held ég að eitthvað sé til í þessu sem Maja Solla segir, hvað ef hann væri ber kona ?
Hann er samt flottur, ja innan svona ákveðinna marka..
Ragnheiður , 27.7.2007 kl. 11:55
Hvað í ósköpunum væri að því að þetta væri kona? Sé sé ekkert pólitískt rangt við húmor. En þið?
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2007 kl. 11:59
Neibbs..........það væri alveg nákvæmlega jafn fyndið
!
Sunna Dóra Möller, 27.7.2007 kl. 12:02
Ætli það sé hægt að fá hann leigðan?
Ester Júlía, 27.7.2007 kl. 12:04
Á hvaða sykursykislyfi ert þú????
Ásdís Sigurðardóttir, 27.7.2007 kl. 12:09
Ég? Lyfi? Áts gleymdi að sprauta mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2007 kl. 12:30
Huld S. Ringsted, 27.7.2007 kl. 12:52
Nú dey ég Huld, hvar fékkstu þennan? Hahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2007 kl. 13:08
Ég er alls ekki að meina að það væri eitthvað verra, heldur er búið að vera fullt af svona íturvöxnum dömum á bloggsíðum hér og þar, og allir alveg "oj, oj, oooj!"

Síðan kemur feitur kall, og þá er það bara fyndið.
Allt í góðum húmor hjá mér, sko.
Maja Solla (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 17:13
Ég er svo dumm að ég settti þetta ekki samband við neitt annað en fíflalegan dans. Leit ekki á þetta öðruvísi. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2007 kl. 17:19
Hef aldrei séð þetta áður en það er augljóst á framhliðinni að dæma að þetta er enginn annar en leikarinn Chris Farley sem varð frægur í SNL á sínum tíma og lék meðal annars í myndinni Tommy boy. Það sem er kannski sorglegast er að hann dó úr offitu og ofnotkun eiturlyfja.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 28.7.2007 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.