Miðvikudagur, 25. júlí 2007
AUGNHÁRASVINDL
Auglýsingin um maskarann frá L´Oreal, þar sem Penélope Cruz auglýsir maskarann sem lengir augnhárin til stjarnanna er sögð vera villandi, þar sem Cruz skartar gerviaugnhárum.
Hehe, Ég var löngu búin að sjá það. Mér fannst það ekki tiltökumál þar sem allur snyrtivörubransinn er feik frá upphafi til enda og gerður út á hégómagirnd okkar kvenna, og við borgum og borgum. Þess vegna brosti ég með sjálfri mér þegar Cruz dinglaði fölsku bráhárunum.
Ég er sjálf með augnahár upp í heila og það þýðir ekki að plata atvinnumann í greinni.
Súmí.
Gerviaugnhár Penélope Cruz óviðundandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Hneyksli, Lífstíll, Sjálfsdýrkun, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987283
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það hefði kannski bjargað mér í bónus í gær að hafa gerfiaugnahár......! Þá hefði ég kannski ekki séð húsmóðurátfittið í gegnum augnahárin löngu hahaha !
Sunna Dóra Möller, 25.7.2007 kl. 22:06
Heldurðu að margir hafi látið platast??
Ásdís Sigurðardóttir, 25.7.2007 kl. 22:06
Vantar svona frussukall hérna .....já margir sem halda að maskari LENGI augnhár um 60%. Pant fá svoleiðis lit í hárið á hausnum á mér..nenni ekki að vera með svona stutt hár
Dúa (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 22:28
Oh, þetta er svo asnalegt...
Ég sá fyrst í gegnum þetta þegar ég var svona 15 ára, og núna fyrst þykir þetta óviðunandi!
Asnar..
Maja Solla (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 22:32
Þetta eru nefnilega klárir menn sem markaðssetja fyrir okkur, stelpur mínar. Þeir vita sem er að við kaupum allt kjaftæðið, alveg þangað til við gerum það ekki lengur og það orðið og seint að gera eitthvað í málunum. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 23:02
Ég viðurkenni það ég er algjört fórnalamb svona markaðsetningar..........hægt að selja mér allar fegurðarlausnir enda ekki vanþörf á, þessum síðustu og verstu! Ætli sé til stuðningshópur fyrir fórnarlömb eins og mig eða verð ég að jarma ein út í haga einhvers staðar !
Sunna Dóra Möller, 25.7.2007 kl. 23:22
Er komin heim elsku Jenný Kíktu á bloggið mitt! Tek svo rúntinn seinna til að skoða meira frá þér og öllum hinum
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 23:48
Þetta er rosalega alvarlegt mál. Við ættum að mótmæla þessu!
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.7.2007 kl. 23:52
Missed you 2 - smjúts! Og þetta með augnahárin á stjörnunni Eitt er allavega á hreinu - við nöfnurnar erum báðar með varanlegri augnahár en Penelope!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.