Miðvikudagur, 25. júlí 2007
AÐ VERA Í RUSLINU
Ég veit ekki með ykkur en ég er stórbiluð oft á tíðum.
Hafið þið farið með ruslið út á morgnanna um leið og þið farið að heiman?
Kannist þið þá við að hafa mætt með ruslið í vinnuna?
Eða setið með útroðinn poka af matarleifum á biðstofu læknis?
Orðið fyrir aðkasti í strætó vegna þess að það er farið að slá í dýralíkin og lyktin er ógurleg?
Ef ekki þá eruð þið ekkert í námunda við hina stórundarlegu mig.
Lofjúgæs!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Hneyksli, Lífstíll, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Ég hef að minnsta kosti labbað með ruslapoka út í bíl eins og ég væri með eikkað þarfaþing! En nú ætla ég á Louisiana safnið þeirra á Norður Sjálandi, er að fara út - þetta eru cirka 30 km frá Köben.
Edda Agnarsdóttir, 25.7.2007 kl. 11:11
hahaha. Ég hef nú aldrei afrekað að taka ruslapokana með mér í strætó en oft í bílinn. Tók meira að segja annarra manna ruslapoka með mér heim um daginn. Var greiðvikin við vinkonu mína og bauðst til að fara út með ruslið fyrir hana þegar ég var að fara frá henni. Sá ruslapoki endaði í ruslatunnunni heima hjá mér í hinum enda bæjarins.
Jóna Á. Gísladóttir, 25.7.2007 kl. 11:12
toppa þetta ekki- hef farið lengst með það út í bíl þarsem það hefur þurft að bíða meðan var ég í vinnunni.
María Kristjánsdóttir, 25.7.2007 kl. 11:13
Mamma mín tók einu sinni náttkjólinn sinn með í vinnuna. Ætlaði að setja hann í þvottahúsið á leið út en var með hann á handleggnum og gekk pent með hann alla leið í vinnuna. Veit ekki hvað þeir hugsuðu sem mættu henni, nú, nú Solla bara með ballkjólinn úti fyrir 9, hvar skildi hún hafa sofið í nótt ?
Ásdís Sigurðardóttir, 25.7.2007 kl. 11:25
hehehehe aldrei mætt með hann - en oft lagt af stað með ruslið.
Enda allur minn úrgangur dýrmætur
Hrönn Sigurðardóttir, 25.7.2007 kl. 11:40
Hhahahahah, rámar eitthvað í eitthvað svona, en ætla ekki að gefa það upp hvað það var.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 12:21
Jahá kannast sko við það! Það er rosa gott þegar maður fer óvart með ruslið í vinnuna að segja að ruslatunnan sé orðið full heima. Þá er ekkert eðlilegra en að henda ruslinu í gáminn í vinnunni.
Elín Arnar, 25.7.2007 kl. 12:33
Stelpur mínar Ég veit að við höfum oft um margt að hugsa í einu, en ruslið fer aldrei annað hjá mér en í tunnuna við íbúðina mína. Hjá mér er meira mál að muna eftir að kaupa inn eitthvað sem síðar verður að rusli og hvað þá að koma því líka heim úr búðinni.
Rebbý, 25.7.2007 kl. 13:03
Það hefur stundum munað litlu ... heyrði einu sinni að þetta væri gáfumerki! (viðutan prófessors-heilkennið) Þú ert sem sagt rosagáfuð á meðan ég er næstum því rosagáfuð! Arg!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.7.2007 kl. 13:20
Smá saga af syni mínum þegar hann var 13 ára og mesti töffarinn í skólanum. Hann notaði ekki skólatösku, glætan, allt í máðum plastpokum. Einu sinni var hann seinn fyrir og þreif plastpokann næst dyrunum. Í skólastofunni opnaði hann pokann og út ultu bleikir og fjólubláir pónýhestar systra hans. Bekkurinnn fékk hláturskast og töffarinn varð grænn í framan af skömm. Enn er hann stundum kallaður Palli Póný. Sjálf hef ég farið með ruslið áleiðis á strætóstoppistöð en áttað mig á elleftu stundu. Gáfumerki? Ekki spurning.
Edda Jóhannsdóttir, 25.7.2007 kl. 13:29
Hef hent sundótinu í ruslið og labbað með ruslapokann áleiðis. Áttaði mig sem betur fer áður en ég kom í búningsklefann En eitthvað er maður kalkaður. Fór í sund áðan og í búningsklefanum tók ég handklæðið og setti það á öxlina á mér, síðan sundskýluna og shampóið. Fór síðan að leita að handklæðinu í töskunni og fór að bölva mér fyrir að hafa gleymt því Sá svo handklæðið á öxlinni
Kristján Kristjánsson, 25.7.2007 kl. 13:37
Nei - ekkert af þessu, en ég hef mætt með illa lyktandi ruslapoka í partý
Ester Júlía, 25.7.2007 kl. 13:37
Hendi stundum veskinu mínu og lyklunum í ruslið, með ruslinu. Það er fúllt að gramsa oní ruslatunnu kl 06:30 á morgnanna þegar frúin á móti er að hræra skyrið oní kallinn sinn við eldhúsgluggann.
Þröstur Unnar, 25.7.2007 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.