Miðvikudagur, 25. júlí 2007
TAFIR
Guð hvað það er gaman að vakna á svona fallegum degi, fá sér kaffi (eða þannig), lesa Moggann og sjá svona skemmtilegar fréttir.
Tafir geta orðið í dag og frameftir kvöldi, á Bláfjallavegi og í Hvalfirði við Botnsá, en Saga film er að vinna við gerð bílaauglýsingar!
Vá, firring neysluþjóðfélagsins bara LIFNAR og stekkur á mann, blásaklausan í morgunsárið.
Næstu viku verður lokað í Hagkaup í Kringlunni, vegna gerðar á flókinni kexauglýsingu.
Mér er svo skemmt.
Úje
Veit að þetta eru ekki mjög fjölvarnir vegir kannski, þið sem sjáið ykkur knúinn til að bresta í vörn. En mér er sama, vegur er vegur og fólk þarf að komast leiðar sinnar. Er það ekki annars?
Tafir gætu orðið vegna kvikmyndatöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Hneyksli, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ekkert meira áríðandi en auglýsingagerð! Allt annað verður barasta að bíða á meðan. Er það ekki nokkuð ljóst? Flókin kexauglýsing! Þú gengur frá mér Jenný!
Laufey Ólafsdóttir, 25.7.2007 kl. 09:56
Róleg. Vinnustaður Bretans
Jóna Á. Gísladóttir, 25.7.2007 kl. 09:57
Gaman aðessu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 10:10
Ég er algjörlega sammála. Ég vinn nú í þessum geira og búin að gera það í 16 ár. Hef lent í því að gera flóknar kex auglýsingar. En sú flóknasta sem ég hef unnið við var í næstum tvo sólahringa 18 tima dagar, við að taka upp still myndir af Toro súpupökkum. Þá hélt ég að ég myndi missa vitið.
Garún, 25.7.2007 kl. 10:15
vonandi er þetta bara í dag.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.7.2007 kl. 10:18
Garún ég dey.... úr hlátri. Fannstu ekki til þín fyri djobbinu með súpupakkana. Hahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 10:20
hlakka svo til þegar gerð verður flókin kexauglýising
Hrönn Sigurðardóttir, 25.7.2007 kl. 10:37
En ég meina, það er sumar...
Geta þeir ekki tekið upp um nótt eins og margir kvikmyndagerðarmenn gera?
Maja Solla (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 10:50
Jú Maja. Því miður geta þeir líka unnið á nóttinni og gera það, frá morgni til morguns. Maður er stundum komin með vatnshöfuð af þreytu við að búa til auglýsingar. En svona bara til að kommenta aðeins þá er þessa dagana orðið rökkur um eitt leytið og næstum alveg dimmt um tvö leytið. Byrjar svo að birta aftur um þrjú. En í endaðan mai og júní er tekið upp alla sólahringinn. Og já Jenna, mér fannst ég vera að breyta heiminum til batnaðar þegar ég vann við Toro auglýsinguna, ég hreinlega fann hvernig lífsmyndin breyttist.
Garún, 25.7.2007 kl. 11:02
Fyndið
Edda Agnarsdóttir, 25.7.2007 kl. 11:07
Hahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.