Miðvikudagur, 25. júlí 2007
VÍBRARNIR Í LOFTINU
Ég held að hugsanir, hugmyndir, músík og allt annað í rauninni sem manni dettur í hug, svífi þarna fyrir ofan hausinn á okkur. Ég verð alltof oft fyrir því að fólk segir mér frá einhverju sem því hefur dottið í hug, eitthvað í algjörum fjarska og ég hef verið að hugsa það sama.
Undanfarna daga þegar ég hef hangið yfir veðurfréttunum á Stöð 2 og krakkaveðrið er útskýrt þá hef ég verið að velta því fyrir mér hvort börnin á myndinni séu ekki aðeins við vöxt. Svolitlar bollur. Rétt áðan var ég að hendast um bloggheima og viti menn, þar var einn að velta þessu stórmáli fyrir sér líka. Hm..
Ég er ekkert á leiðinni í næringarfræði til að taka á börnunum í krakkaveðrinu eða neitt sollis, en hvernig stendur á að þau eru svona búttuð?
Er verið á lævísan hátt að undirbúa okkur fyrir fitubolluinnrásina?
Neh, segi svona.
Bítsmí!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Aha, góð pæling ... kannski hefur grafíkerinn sem teiknaði krakkana orðið fyrir áhrifum frá teiknimyndunum South Park!
Feitasti krakkinn í South Park ... ég verð alveg eins og hann þegar ég fer í einn jakka sem mér var einu sinni gefinn, silfurlitan, breiðan og stuttan. Kalla hann Cartman-jakkann minn og hef notað hann í ALGJÖRU hallæri. Allt fatakyns að ofan þarf að vera frekar sítt á mér til að ég "kartmannist" ekki ... argggg
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.7.2007 kl. 06:58
Hvað er "kartmannisteruð " kona?
Þröstur Unnar, 25.7.2007 kl. 08:27
"PS: Kannski góð fyrirsögn í næstu LR-Sögu
"Var kartmanniseruð mestan hluta ævinnar."
Þröstur Unnar, 25.7.2007 kl. 08:29
Hér er auðvitað unnið að því hörðum höndum að fá mann til að deyja úr hlátri þegar maður tékkar í sakleysi sínu á síðunni sinni eftir saklausan svefn næturinnar, you Skagapeople you" Hahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 09:20
Ekki ertu að skríða á lappir kl að ganga tíu um hábjartan dag?
Við Skagapakk erum sko löngu komin í almennilega og viðurkennda vinnu fyrir kl sjö hvern einasta himinfagra morgunn.
Þröstur Unnar, 25.7.2007 kl. 09:26
Full búttuð segir þú, eru þetta ekki afkvæmi Sigga "storms" ?? ha ! ha ! ha !
Skarfurinn, 25.7.2007 kl. 09:31
Þið eruð bara yndisleg ... finnst ég samt flottust og eins og sjá má á myndinni minni þá myndi ég passa vel inn á skjáinn í veðurfréttum barnanna
Rebbý, 25.7.2007 kl. 09:40
Kartmaniseruð kona gæti verið sú sem er 1,70 á hæð sinnum 1,70 á hæð þar til hún fer úr SilverBúllett-jakkanum sínum, þá verður hún bara venjuleg! Svar til nágrannans af Skaganum (sem ég hef aldrei séð, arggg).
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.7.2007 kl. 09:46
Ertað meina 1,70 X1,70 =2,89 fermetrar. Gúlp...... Það verður flott LR-Saga
Þröstur Unnar, 25.7.2007 kl. 09:50
Kartmaniseruð kona hljómar mjög semitrísk
Jóna Á. Gísladóttir, 25.7.2007 kl. 09:51
Ég myndi segja að hún hljómaði frekar asymmetrisk Jóna. Gurrí, þetta er greinilega svona "hálfþrjúari" þessi jakki. Við systurnar höfum oft lent í hálfþrjúurum í gegnum okkar villtu fatainnkaup. Þessi föt sem gera mann að kvartara í laginu, alveg óvart.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 10:14
Úff, stærðfræði, heimspeki, húmor.. Hvert er ég eiginlega komin?
Maja Solla (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 11:08
Til mín MS til mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.